Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 74

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 74
68 Héraðshátíðin 1915 var einskonar skírnarveisla Sam- bands þingeyskra ungmennafélaga. Þau samtök voru þá ný, og hátíðin var fyrst til að gera þau fullkunn. Við, sem þá gengum undir blaktandi fánum, glímdum og stukkum, hlupum og syntum, vorum að reyna okkar eigin mátt og sýna hvers vænta mátti af okkur og okkar samtökum. Nú erum við að skila af okkur æskustörf- unum. Hvað höfum við þá afrekað? Það er ekki mikið. Enn leikur það á tveim tungum, hvort okkur hafa enst árin til að verða að mönnum. Það hefir orðið okkur þyngra en við hugðum. Því eru og önnur afrek minni. Við höfum bygt einn skóla. Það höfum við gert af því, að okkur langaði til að gera ykkur, sem enn eruð ung, léttara að verða að mönnum. Reynslan ein sýnir, hvort við höfum byrjað á því, sem mest reið á og mest- an árangur ber. í 10 ár hefir S. Þ. U., sem þessa hátíð heldur, barist fyrir því, að reistur yrði skóli fyrir þingeyska alþýðu. í dag skilar það skólanum úr höndum sér sem sjálfseignar- stofnun, sem héraðinu er afhent. Og í tilefni af því vil jeg segja ykkur ögn um skól- ann. Nú er búið að kosfa til þess að reisa honum gott hús rúmlega 90 þús. kr. Framlög Þingeyinga eru rúm- lega 30 þús. kr. Ríkisstyrkur er 35 þús. kr. Skuldin 25 þús. kr. er frá 1. þ. m. fast lán í Söfnunarsjóði ís- lands með ábyrgð sýslunnar og bakábyrgð 20 skólavina. Eign skólans hefir verið virt af óvilhöllum mönnum, sem yfirvöldin hafa útnefnt til þess, á 102 þús. kr. Alla þá, sem ekki hafa séð skólann enn, býð eg þangað vel- komna eftir kl. 7 í kvöld. Þá skal eg vera heima til að sýna hann. Hingað til hefir stjórn S. Þ. U. sótt skólamálið til sig- urs og séð um framkvæmdir og stjórn að mestu. í dag er stjórn skólans afhent 3ja manna ráði. Einn þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.