Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 84

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 84
78 nema nýlt land, skapa ný og betri skilyrði fyrir næstu kynslóð. Hver fura, sem úr björgunum óx, vann að því að mola þau og skapa næstu kynslóð jarðveg. Peir menn, sem lögðu veginn gegn um fjöllin og yfir þau, gáfu næstu kynslóð aukið svigrúm til nýrra starfa. Hér þótti mér sem jeg heyrði sungið þúsundraddað: lifa, lifa. Parna ausfan úr Haddingjadalnum sá eg líka heim til landsins okkar kalda, og þar blasti alt við í nýju Ijósi. Háfjallajurtirnar okkar rétt við jökulröndina báru engu síður vitni um ólgandi lífsþrána en fururnar norsku. Og brautin þarna, þótt hún lægi um gljúfur og gegnum fjöll, var aðeins sináræði hjá því, þegar forfeður okkar komu hingað í stórhópum að óþektu, óyrkfu og erfiðu landi, námu það og bygðu. Og var ekki öll sagan okkar um þrautir og baráttu um leið vitnisburður um volduga og eilífa lífsþrána? Einmitt hér er rót alls lifandi. Upp af lífsþránni vex lífið sjálft. Hún er í ósjálfráðum vexti jurtarinnar og og æðstu lífsdraumum okkar mannanna. Forn-persar gerðu hana að þungamiðju trúarbragða sinna; þeir skoð- uðu það sitt æðsta hlutverk að efla og auka lífið á jörð- unni. Forfeður okkar sögðu: »Betra er lifðum en sé ólifðum.* Og þegar þeir dóu, þótti þeim það ofúrlítil úrvöl að fá að lifa í endurminningu þeirra, er eftir voru, eiga orðstír sem lifði. En hvergi brýst þó lífsþráin fram í jafn sterkum straum og í trúnni á eilíft líf, þessum djarfasta draumi, er mennina hefir dreymt. Vöxtur þess lifandi er aukið líf. Práin að vaxa, er lífsþráin í dýrðlegustu mynd. Barnið dreymir um að verða stórt, fullorðið. Pað þráir þrek til að geta gert það sama og fullorðna fólkið. »Pegar eg er orðinn stór,« segir það. Þegar líkamsvöxturinn tekur að þverra, hverf- ur vaxtarþráin meir að andlegum vexti. Pá vakna draum- arnir um afrek og hamingju. Æfintýrið um karlsson í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.