Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 88

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 88
82 höfuðstólinn, sem vex jafnt og þétt. — Stundum er starfs- þráin líka innleitin — leit eftir gildunum í andlegu lífi okkar. Skáldið, söngvarinn, listmálarinn sækja perlur í djúp mannsálarinnar og gera þær allra eign. Oóð móðir sækir Hka þangað bestu kjörgripina, sem hún gefur barni sínu. Vaxtarjsrá fullorðna mannsins rennur líka saman við vaxtarþrá kynþáttanna. Heilbrigður maður finnur hvíla á sér skyldu að skila framtíðinni nýjum ættlið — þrosk- aðri og betri en nokkur ættliður, sem á undan er geng- inn. Pað er hverjum manni og konu heilagur leyndar- dómur og þó allra eign. Svona lagar vaxtarþráin sig eftir þeim lögum, sem vöxturinn hlýtur að fylgja á hverju þroskaskeiði. En vaxtarþráin ræður líka vextinum öðrum þræði. Milli vaxtar og vaxtarþrár er órofa samband. Og það sam- band er eitt af mestu dásemdum lífsins. Pað er vaxtar- þráin, sem knýr vöxtinn fram, lyftir honum stig af stigi. Hér hefir lífið gefið okkur svipu á sjálf okkur og það svipu, sem okkur er ljúft að láta að. Hér hefir það líka gefið okkur vegvísi, ef við kunnum með að fara. Vaxtar- þrá okkar leitar oftast þangað, sem þroski okkar get- ur orðið mestur. En þó lífið liafi hér lagt okkur mikið í skaut, er það á okkar valdi, hvernig með það er farið. Pað er Ieyndardómur alls sjálfráðs vaxtar, að treysta sem fastast samband vaxtarþrár og vaxtar. Pá gefur vaxtar- þráin lífi okkar hvorttveggja í senn, skjálfandi óróleik og stælingu. Hún gefur okkur aldrei frið til að vera ánægð með sjálf okkur, en hún lætur okkur ekki heldur vera hugsjúk yfir því, hvernig við erum, því að hún dregur hug okkar að því, hvað við eigum að verða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.