Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 93

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 93
Ræða við skólauppsögn vorið 1926. Nú er vorið að heilsa okkar kalda landi. Við sjáum daglega hækkandi sól og finnum vaxandi yl. Dökku blettunum í hlíðunum fjölgar og fleiri og fleiri farfuglar láta til sín heyra. Pað er fyrirboði vors úti, og það er vor- hugur innan veggja um alt land þessa daga. En ef til vill er vottur vorsins hvergi gleggri og vorhugurinn hvergi sterkari en hér. Hér eru tímamótin ákveðin og glögg. Hér er ekki einungis um að ræða þau hægfara umskifti, sem dag frá degi verða úti í náttúrunni vegna hækkandi sólargangs. Hér er einu starfstímabili lokið og annað hefst, því ólíkt að mörgu leyti. Hér er heimili að leysast upp og heimilismennirnir að tvístrast víðs vegar. Þetta heimili hefir að vísu ekki verið starfandi nema hálft ár, en það hefir talið marga heimilismenn og störfin verið margþætt- Hér hafa verið knýtt bönd, sem nú hljóta að losna, sam- starf verið háð, sem nú verður slitið. — Nú skilja menn, sem hér hafa kynst í vetur án þess að vita, hvenær fund- um muni bera saman næst, eða hvort þeir yfir höfuð eigi eftir að hittast. Við höfum því öðrum fremur ástæðu til að finna það, að vetri er lokið og vorið er í nánd. Við eigum skilnaðarstund í vændum. Og eg vona að yfir henni verði bjart eins og sólskinið hefir verið bjart undanfarna daga. Eg vona það og þykist þess fullviss, að þessi dagur verði síðar í minningu ykkar vordagur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.