Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 94

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 94
88 þess orðs bestu inerkingu. Eg er að vísu enginn spá- maður eins og þið vel vitið, en til þess að segja þetta fyrir þarf enga spádómsgáfu, enga sérstaka andagift né innblástur. Eg þekki æskuna og hefi sjálfur margsinnis staðið í þeim sporum, sem nú standið þið. Og eg veit, að gangan frá skólanum að liðnum vetri er ekki þung, og því léttari sem skólaveran liefir betur tekist, og því fleiri ánægjustundir, sem eru að baki. — Hér kemur fleira en eitt til greina. í fyrsta lagi fylgir því altaf gleði að hafa lokið ákveðnu starfi, sem menn hafa sett sér, hafa náð einhverju ákveðnu marki, a. m. k. er það svo fyrir hvern þann, sem til starfsgleði þekkir á annað borð. Hver dugandi maður gleðst af því að geta hafið nýtt starf, eftir að hafa leitt það næsta á undan vel til lykta. Æskumað- urinn horfir fram. Pegar maðurinn hættir að vænta mik- ils af framtíðinni, er hann ekki lengur ungur, hvað sem áratölu hans líður. Hví skylduð þið þá ekki ganga glöð að sumarstarfinu með aukinn styrk. frá vetrinum í bak- hönd? — í öðru lagi er »röm sú taug, er rekka dregur föðurtúna til«. Og heim horfir leið ykkar flestra. Pað er viðurkent, að það inndælasta við hverja ferð sé það að koma heim aftur. Og aldrei er ánægjulegra að koma heim en í byrjun vors, þegar alt er að losna úr vetrarviðjum, þegar vaxandi starf, komandi gróður, meira ljós og ylur er í nánd. í Ijósi komandi vors er heimilið fegurst. Pá getur heimkoman frekast verið skuggalaus. Af heilum huga óska eg þess, að heimkoma ykkar megi verða eins og hugur ykkar hefir málað hana fegursta. En þótt þið séuð nú að fara héðan, og jafnvel þótt þið komið hingað ekki aftur, þá verður þó minningin um veruna hér ekki þurkuð út úr meðvitund ykkar. Og minn- ingin um ykkur hverfur ekki heldur okkur, sem eftir verð- um. Eg veit, að hugur minn mun oft hverfa til liðins vetrar. Enginn gleymir sínum fyrstu nemendum. Og þótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.