Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 95

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 95
89 því fari fjarri, að þið séuð mínir fyrstu nemendur, þá hefi eg með ykkur unnið undir öðrum skilyrðum en áður. Því er þessi árgangur nemenda mér svo nýr. Starfið hefir verið erfitt í vetur vegna ýmislegs frum- býlingsháttar. Ef til vill hefir orðið áfátt um lausn þess að nokkru af þeim og öðrum ástæðum. En það sem vinst verður manni því samgrónara, því dýrara verði, sem keypt er. Eg vil því þakka ykkur fyrir liðinn vetur jafnframt því, sem eg vil biðja ykkur velvirðingar á því, sem eg kann að hafa vanrækt af þeim skyldum, sem eg liefi haft gagnvart ykkur. Eg vil biðja afsökunar á því, að eg hefi ekki getað lagt ykkur þann skerf til veganestis, sem eg hefði kosið og sem mér ef til vill bar að gera. Mín afsökun er sú, að slíku ræður maður ekki nema að nokkru leyti sjálfur. Það skiftir annars engu máli, hvernig minningar eg hefi um liðna veturinn fyrir neinn nema mig sjálfan. En um ykkur er öðru máli áð gegna. Ykkur heyrir framtíð- in til, og ykkar vegna hefi eg hér verið, en þið ekki mín vegna, og þið hafið kröfur að gera til mín, en eg ekki til ykkar fram yfir það, sem maður hefir jafnan til manns. Og þegar þið eruð nú að fara héðan og hafið tekið við því, sem við kunnum að hafa getað veitt, og lagt fram ykkar eigin krafta við vetrarstarfið, þá Iiggur mjög nærri, að þið og aðrir spyrji, hvað þið hafið hingað sótt? Það er ekki mitt hlutverk að svara þeirri spurningu, og eg býst ekki við, að ykkur muni ganga vel að svara henni sjálf, enda hygg eg, að þeirri spurningu verði aldrei svarað svo til hlítar sé. Þótt hægt væri að gera rann- sókn á þroska einhvers manns, mundum við varla með fullri vissu geta sagt: Þetta hefir hann sótt hingað og hitt hefir hann sótt þangað. Áhrifin frá ýmsum hliðum vefjast svo' saman hjá einstaklingnum, að þau verða varla greind sundur. — Mönnum hættir til að leggja þahn einan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.