Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 97

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 97
91 Framtíðin er fortíðinni háð. Hver dagur og hver stund dags- ins er undirbúningur komandi tíma, og með hverju okkar verki erum við að greiða götu þess, sem koma á, hvort sem okkur er það Ijóst eða eigi. Pess vegna er aldrei of- mikil alúð lögð við nokkurt verk, þótt smávægilegt sýn- ist í svip. Petta vita allir í raun og veru, og þó er aldrci of oft á það bent. En fyrst svo er með hvert smávik, hvað mun þá um starf heils vetrar, og þá einkum þegar um er að ræða slíkt starf sem það, sem þið hafið haft með höndum hér? Og þess megið þið vera full viss, að eg á enga heitari ósk en þá, að vetrarstarfið verði ykkur sem notadrýgst fyrir framtíðina, þótt mátturinn sé eng- inn hjá mér til að styðja að uppfylling þeirrar óskar. Aldraði maðurinn lítur um öxl. Og þið eigið eftir að verða aldraðir menn. Pá er uppskerutími margs þess, sem í æsku var sáð. — Ein er sú bók, sem við eigum öll, hvernig sem högum okkar annars er háttað. Pað er dagbók okkar eigin lífs. Sú bók er að vísu ekki með bókstöfum rituð, en þó stendur þar skráð alt það, sem okkur hefir mætt, mismunandi skýrt eftir því, hver áhrif það hefir haft á okkur um leið og það fór fram. Og þeir ýmsu kaflar taka nokkrum breytingum, þegar tímar líða. Pað máist burt, sem var minni háítar, en hitt skýr- ist að sama skapi. Þá gengur okkur betur að dæma gildi þess að verðleikum. Petta er fjársjóður minning- anna, sem öllum er svo dýrmætur. — I þessa bók hafið þið verið að rita í vetur eins og endrar nær. Og það er ástæða til að ætla, að einmitt þessum kafla verði oftar flett upp til lesturs en mörgum öðrum köflum sömu bók- ar. Einnig af þeirri ástæðu skiftir það svo miklu, hvað þar er skráð. Og það er ósk mín og von, að yfir þeim kafla verði sem bjartast. Og eg vil óska þess, að hann megi verða því skýrari sem lengra líður. Eg vil óska þess, að lestur hans flytji ykkur hlýju en ekki kulda, og L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.