Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 102

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 102
06 Aukakennarar voru: Þórhallur Björnsson á Ljósavalni og Ása Jóhannesdóttir frá Syðrafjalli. — Arnór kendi islenska bókinentasögu og inálfræði og íslands- sögu í öllum skólanum og mannkynssögu i eldri deild; hélt auk þess tvo fyrirlestra á viku. Konráð kendi reikning, landafræði og grasafræði bæði i eldri og yngri deild, grasafræði og eðlis- fræði i eldri deild og dönsku í yngri deild. Helga kendi mann- kynssögu og upplestur í yngri deild, ensku og dönsku í báðuni deildum. Þórhallur kendi smíði, teikningu, sund í öllum skólanum og dýrafræði í yngri deild. Ása kendi matreiðslu alla fram til 25. mars, en pá tók Helga systir hennar við. Söng kendi Páll H. Jónsson einn af nemendum skólans. Kenslunni var þannig hagað: I. Yngri deild. í yngri deild var nemendum skylt að taka p>átt í öllum náms- greinum, nenia ensku og dönsku. Tóku allir nemendur pátt í öðru hvoru því máli, en enginn í báðum. Kent var i hverri námsgrein: I s I e n s k a. Lesin málfræði Benedikts Björnssonar. Bókin öll tvilesin. Greiningaræfingar í hverjum málfræðistima — oftast á veggtöflu — og auk pess gerðir greiningarstílar síðari hluta vetrar. Enn- fremur lesin Lestrarbók Sigurðar Nordal frá bls. 246 til bókarloka og í sambandi við pað samtöl um bókmentir siðustu 50 ára. Lestraræfing 1 klst. í viku. Stíll einu sinni í viku. íslandssaga. Kent í fyrirlestrum og samtölum. Höfð hliðsjón af íslands- sögu eftir Jónas Jónsson. Mannkynssaga. Fyrirlestrar og samtöl um mannkynssöguna fram að 1789. Nokkur hliðsjón höfð af Mannkynssöguágripi Þ. H. Bjarnasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.