Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 106

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 106
100 Sund mjög iðkað af nemendum eftir pað. Prir syntu ekki sökum veikinda. Allir hinir kunnu bringusund og alment baksund, allir piltar og margar stúlkurnar auk jjess yfirhandarbaksund og hliðar- sund, nokkrir kunnu að troða marmaða, björgunarsund og yfir- handarbringusund. Ennfremur lærðu nemendur ýmsar flotæfingar, að steypa sér á sundi og að kafa. IV. Matreiðslukensla. Kend var einföld matreiðsla, matargeymsla, umgengni um búr og eldhús. Ennfremur nutu nemendur deildarinnar nokkurrar bóklegrar kenslu með nemendum hinna deildanna, einkum i is- lensku og dönsku. Tóku og þátt i sundi. V. Fyrirlestramót. Vikuna 22.-27. mars var fyrirlestramót haldið við skólann. Fyrirlestramótið styrktu Ræktunarfélag Norðurlands, Búnaðarfélag íslands og Kaupfélag Píngeyinga með jivi að senda jrangað sinn fyrirlesarann livert. Ennfremur höfðu Prestafélagið, Stúdentafélag Rvikur og U. M. F. í. heitið stuðningi, en úr javi varð þó ekki sökum eðlilegra forfalla. Þessir menn héldu fyrirlestra: Ólafur Jónsson framkv.stj. R. N. 3 fyrirlestra um garðyrkju, 2 um áburð, 2 um nautgriparækt. Jochuni Eggertsson (frá B. í.) 3 fyrirlestra um nijaltir og meðferð mjólkur, 1 um frampróun og 2 um félags- mál. Siguröur Jónsson á Arnarvatni (frá K. P.) 4 fyrirlestra um félagsfræði og félagsmálastefnur. Arnór Sigurjónsson 3 fyrirlestra um fólksflutning úr sveitum og 3 um forndansa og danskvæði. Sigurjón Friðjónsson 1 fyrirlestur um búnað i Pingeyjarsýslu. Sr. Sveinn Vikingur Grimsson 1 fyrirlestur um áveitur og áveitu- menn. Jón Sigurðsson í Ystafelli 1 fyrirlestur um hvaða Iand er best. Ketill Indriðason á Ytrafjalli 1 fyrirlestur um nýbýli. Um- ræðufundir voru flest kvöldin. Fjörugastar umræður um heimilis- iðnað, fatnað, íþróttir og Iandnám. — Eitt kvöldið sýndi Bárður Sigurðsson á Höfða skuggamyndir af íslensku pjóðlífi og fáeinar erlendar myndir. Í lok mótsins hélt hvenfélag sveitarinnar skemti- samkomu og bögglauppboð til ágóða fyrir væntanlega húsmæðra- deild við skólann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.