Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 111

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 111
105 Auk þeirra hátíöahalda, er skýrsla stjórnar umf. getur, mess- aði sr. Hermann Hjartarsson á Skútustöðum tvisvar í skóianum og sr. Sv. Vikingur Grimsson einu sinni. Pá var fullveldisdag- urinn 1. des. haldinn hátiðlegur og hélt Sigurjón Friðjónsson er- indi við það tækifæri. Annars voru einhverjar skemtanir um hverja helgi. í skarnmdeginu voru oft sagðar rökkursögur. Hverjum nenianda, sem afmæli átti á vetrinum, var haldinn afmælisfagn- aður, mælt fyrir minni afmælisbarnsins og sunginn árnaðarsöngur. Á hverjum degi voru leikir og iþróttir úti. Einskis tóbaks var neytt í skólanum og þó ekki tóbaksbind- indi né tóbaksbann. Umferðarveiki, „rauðir hundar“, kom upp í skólanum skömmu eftir að hann tók til starfa. Fékk meir en hehningur skólafólks- ins veikina, en á flestuin var hún fremur væg. Vegna afleiðinga hennar urðu tveir nemendur, er heilsuveilir voru fyrir, Kári Tryggvason og Helga Pórarinsdóttir, að hætta námi um veturinn. Einn nemandi, Ingólfur Sigurgeirsson, fékk lungnabólgu og brjóst- himnubólgu Iaust eftir nýjár. Varð að gera á honum holskurð til að lileypa út greftri úr brjóstholinu og Iá hann í skólanum (í íbúð skólastjóra) nær því til skólaloka, en fékk að lokuin góðan bata. Haraldur Jónsson, settur héraðslæknir á Breiðumýri var ráðinn heimilislæknir skólans og hafði eftirtit með heilsufarinu allan veturinn. Húsa'kynni skólans eru ágæt að því leyti, að stofur eru bjart- ar og upphitunin ágæt, svo að litt verður vart veðrabrigða úti. En mikill skortur er á nauðsynlegum húsgögnum, þótt nokkuð væri úr því bætt sl. vetur. Líka var full þröngt fyrir þann mann- fjölda er i húsinu var. Pó komu þau óþægindi harðast niður á kennurum skólans, sem þrengdu að sér sem mest máttu. Samt var nokkrum, er sóttu um skólann, visað frá. Nú í júni-lok 1926 hafa mér borist 57 umsóknir um skólann auk þeirra er voru í yngri deild sl. vetur og koma aftur (líklega 23) og verður að visa alt að- 3 0 frá. Söfn skólans og kensluáhöld, Skólinn er ennþá fátækur af kensluáhöldum. Keilsluáhöld þau er unglingaskólinn á Breiðumýri hafði átt jlandabréf] og grasasafn með flestum isl. háplöntum gaf Arnór Sigurjónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.