Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 33

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 33
JÓLAGJOFIN 31 „Já—en, ])etta er alveg ómögulegt11. „Ómögulegt? Nei, eins og eg sagði yður, þá eru upp- fyndingar mínar yfirnáttúrlegar.11 — — — „Já — en — það er líka engin skemtun að heyra það á daginn — eg á við samsönginn á daginn. „Þér eruð ávalt með þelta já-en. — Á daginn á maður liægra með að reka þá í burtu. — Nei, uppgötvunin er svei- mér góð — það er að segja þegar ekkeit óhapp vill tii, eins og t. d. einu sinni álti sér stað með hann Sörensen vin minn. Eg Iét han.n hala nokkuð af vökvanum, því liann gat aldrei sofið á nóttinni vegna þessa látlausa kattasamsöngs. Sörensen hitti ekki kettina — eg á við vökvinn — heldur, til allrar óhamingju, mágkonu sína, sem átti brýnt ejrindiútí garðinn. Eg hafði ekki reiknað úl, að vökvinn liefði einnig áhrif á mennina — og hugsið þér yður! Kona þessi, sem aldrei á æfi sinni áður gat komið upp nokkrum tón, söng nú ástarljóð án aíláts frá morgni til kvölds. Vesalings Sören- sen! Viku síðar var honum ekið á vitfirringahæliðu. Jónas Emilíus starði mjög efablandinn á samferðamann sinn. Var hann að skopast að honum? Nei, til þess var hann altof alvarlegur á svipinn. „Hafið þér fundið upp fleira?“ spurði hann til þess að geta sagt eitthvað. „Heyrðuð þér ekki að eg sagði yður að uppgötvanir rnínar væru óteljandi. Jafnvel, þótt þér lifðuð jafnmörg ár og Methusalem, entist yður ekki aldur til að hlusta á mig telja þær allar upp fyrir yður. Eg skal segja yður frá fleirí af þeim, ef þér Iofið mér því, að stela ekki neinni hugmynd- inni frá mér. — Sjáið nú til. Eg ætla að vinna gull úr sjónum“. „Er gull i sjónum? — Það getur varla verið mikið". e „Ókjörin öll, ókjörin öll! blessaðir verið þér. Það bíður inungis eftir því að vera hirt“. „Hvernig ællið þér að fara að að ná í það?“ „Það er jafn litill vandi og að klóra sér í höfðinu, — Eg hefi reynt það“. „Hafið þér?“ — Þrátt fyrir alla varkárni og hræðslu við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.