Jólagjöfin - 24.12.1917, Qupperneq 33

Jólagjöfin - 24.12.1917, Qupperneq 33
JÓLAGJOFIN 31 „Já—en, ])etta er alveg ómögulegt11. „Ómögulegt? Nei, eins og eg sagði yður, þá eru upp- fyndingar mínar yfirnáttúrlegar.11 — — — „Já — en — það er líka engin skemtun að heyra það á daginn — eg á við samsönginn á daginn. „Þér eruð ávalt með þelta já-en. — Á daginn á maður liægra með að reka þá í burtu. — Nei, uppgötvunin er svei- mér góð — það er að segja þegar ekkeit óhapp vill tii, eins og t. d. einu sinni álti sér stað með hann Sörensen vin minn. Eg Iét han.n hala nokkuð af vökvanum, því liann gat aldrei sofið á nóttinni vegna þessa látlausa kattasamsöngs. Sörensen hitti ekki kettina — eg á við vökvinn — heldur, til allrar óhamingju, mágkonu sína, sem átti brýnt ejrindiútí garðinn. Eg hafði ekki reiknað úl, að vökvinn liefði einnig áhrif á mennina — og hugsið þér yður! Kona þessi, sem aldrei á æfi sinni áður gat komið upp nokkrum tón, söng nú ástarljóð án aíláts frá morgni til kvölds. Vesalings Sören- sen! Viku síðar var honum ekið á vitfirringahæliðu. Jónas Emilíus starði mjög efablandinn á samferðamann sinn. Var hann að skopast að honum? Nei, til þess var hann altof alvarlegur á svipinn. „Hafið þér fundið upp fleira?“ spurði hann til þess að geta sagt eitthvað. „Heyrðuð þér ekki að eg sagði yður að uppgötvanir rnínar væru óteljandi. Jafnvel, þótt þér lifðuð jafnmörg ár og Methusalem, entist yður ekki aldur til að hlusta á mig telja þær allar upp fyrir yður. Eg skal segja yður frá fleirí af þeim, ef þér Iofið mér því, að stela ekki neinni hugmynd- inni frá mér. — Sjáið nú til. Eg ætla að vinna gull úr sjónum“. „Er gull i sjónum? — Það getur varla verið mikið". e „Ókjörin öll, ókjörin öll! blessaðir verið þér. Það bíður inungis eftir því að vera hirt“. „Hvernig ællið þér að fara að að ná í það?“ „Það er jafn litill vandi og að klóra sér í höfðinu, — Eg hefi reynt það“. „Hafið þér?“ — Þrátt fyrir alla varkárni og hræðslu við

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.