Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 45

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 45
JÓLAGJÖFIN 43 lineigðist að verzlun var eg settur á verzlunarskóla og tók þar ágætt próf. Síðan var eg um tveggja ára skeið á skrifstofu föður niíns en fékk síðan stöðu hjá verzlunarhúsi einu í Hamborg og var þar þrjú ár. Á þeim árum lézt móðir mín. Síðan fór eg til New-York, þar sem mér hafði verið útveguð gjaldkera- staða í banka nokkrum. Skömmu siðar skeði það. Eg átti stjúpbróður, sem foreldrar mínir höfðu alið upp. Og hann var á tvennan hátt sem ókunnur fugl í hinu ham- ingjuríka hreiðri okkar. Hjá honum bar snemma á slæmum tilhneigingum, spila- og drykkju-fýsn. Hann var þar að auki ekki einlægur. Alt sem faðir minn kostaði til hans var lil einskis. Hann var latur og lagði lag sitt við slæma félaga. Mig tekur það mjög sárt að verða að segja frá þessu, en það snertir það sem eg ætla að segja frá, þar eð saga bróður míns snertir sögu mina með svo átakanlegum hætti". Axel þagnaði um stund og greip hönd konu sinnar. „Einu sinni fékk eg bréf frá bróður mínum, þar sem hann tjáði mér að faðir minn væri orðinn gjaldþrota. Hann - hefði gengið í ábyrgð fyrir vin sinn, sem staddur hefði verið í augnabliks fjárþröng, — en að faðir minn hefði svo tapað öllum eignum sínum. Nokkru síðar fékk eg símskeyti frá honum, svohljóðandi: „Símaðu 3000 krónur annars er mannorð pabba í veði“. Þér munuð geta skilið að fregnir þessar höfðu því nær riðið mér að fullu. Og þó einkum hin síðari. Mannorð föður rníns i veði! Heiðarlegi og góði faðir minn, sem oiðlagður var fyrir ráðvendni í öllum greinum. Var það mögulegt að þetta væri salt? Eg vissi að bróðir minn var ekki ætíð nbyggilegur. Eg símaði því föður mínum og spurði hvort fregnirnar væru sannar. Og svarið var: „Já, því miður“. Eg get ekki lýst því, hve illa mér leið þenna dag. En auðvitað varð að bjarga löður minum, — hvað sem það kostaði. En hvernig? Eg hafði dregið saman eitt þúsund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.