Freyr

Volume

Freyr - 15.02.1952, Page 11

Freyr - 15.02.1952, Page 11
FREYR 57 Táknmynd, er sýnir samanburð- inn á sogi kálfsins og vélarinnar. Efri örvarnar sýna hvar er and- rúmsloftsþrýstingur, en þœr neðri sýna hliðstœðar hreyfingar í spena- gúmmii og við tungu og góm, svo að eðlileg blóðrás fer fram i spen- anum, en opið lokast og opnast á vixl eftir þrýstingsmismun. Samanburður á verkunum kálfs- munns og spenahylkis. Efri örv- arnar sýna hvar er andrúmslofts- þrýstingur, en þœr. neðri hvar þrýstingur, en þœr neðri hvar loft- ipenagúmmiið þrýstir að spenan- um svo að mjólkurrennslið stöðv- ast, og afstaða kálfstungunnar er sýnd á sama stigi soghreyfingar- innar. torvelt að láta spenahylkin tolla á og við 19" komu fyrir spenaskemmdir. Á N. I. R. D. hefir verið gerður saman- burður á 10,6—15,9 og 20,4" loftþrýstingi. Með vaxandi loftþynningu óx hraði mjólk- urstraumsins, en vélin hafði tilhneigingu til að toga spena og júgur svo niður í spenahylkið, að mjólkurgangarnir þrýst-

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.