Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2002, Page 48

Ægir - 01.03.2002, Page 48
búnaður í Stíganda: KB-101T, vindhraða og stefnumælir, NMEA merkjaskiptari og CIF fjölfaldara fyrir öll tæki í brú, BRIM-35, símkerfi og farsímar fyrir vistverur áhafnar, brú, vélar- rúm og vinnsludekk, BRIM, út- varps og sjónvarpskerfi, Steen- hans PFK 5S, innanskips kall- kerfi, Peltor, þráðlaust útvarps- kerfi á vinnsluþilfar, Ultrack myndavélakerfi fyrir vinnsluþilfar og togþilfar, Hewlett Packard tölvur í brú og vél, hljómflutn- ingstæki, sjónvörp og video frá PHILIPS og BOSE, í vistaverur áhafnar og brú, YAESU móttak- ari í brú og borðsal, Robertson, gyro áttaviti, Simrad aflestarskjá- ir, John Lilley & Gillie, 8“ seg- uláttavitar og Scanmar aflanema- kerfi með aflestrarskjá. Þá eru í skipinu loftpressur 2 stk. Atlas Copco LT55. Eldsneytis og smurolíuskilvindur Alfa Laval 2 stk. MMPX403 og 1 stk. MIB303S. Ferskvatnseimari 6 tonn á sólarhring. Tæringarvarn- arbúnaður frá ACE. Viðvörunar og tankaeftirlitsbúnaður frá Scana Moland. Loftkælibúnaður fyrir íbúðir. Austursskilja. Fullkomin verkstæðisaðstaða. 48 N Ý T T S K I P Véla- og skipaþjónusta • Sími 565 2556 • Fax: 555 6035 • www.framtak.is Stígandi VE-77 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með glæsilegt nýtt skip Um borð er: krani Útgerðarfjölskyldan í brú nýja skipsins. Frá vinstri: Helgi Berg Viktorsson, Guðmann Magnússon, skipstjóri, Þorsteinn Viktorsson, framkvæmdastjóri Stígandi ehf., eiginkona hans, Díana Þ. Einarsdóttir, Stefanía Þorsteinsdóttir, Viktor Helgason, útgerðarmaður og Lea Helgadóttir.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.