Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 30

Símablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 30
Hans G. Þormar er fæddur á Akureyri 25/2 1927. Tók gagnfræðapróf við Menntaskólann á Akureyri og hélt þar síðan áfram námi í tvo vetur. Lærði útvarps- virkjun á Viðgerðarstofu út- varpsins á Akureyri. Var síðan við tæknifræði- nám við Köpenhavns Maskin og Elekroteknikum í 3 ár. Réðist að loknu námi til Rík- isútvarpsins og vann þar ár- in 1952—1963, er hann réð- ist til Landssímans sem radíótæknifræðingur. Jón Kr. Valdimarsson er fæddur 22/1 1938 á Húsa- vík. Kom til Landssímans sumarið 1956, sem símvirkja- nemi, og lauk því námi 1959. Vann síðan við viðhald sím- stöðva þar til á árinu 1960, en fór þá til framhalds- náms í símafræði við Tek- ingarbréfi og því starfi sem starfsmaðurinn gegnir og telur því óhjákvæmilegt annað en að reyna að fá þetta leiðrétt. Víða eru störfin margþætt og þetta því mikið flóknara en í fljótu bragði má virðast. Má þar nefna störf fulltrúanna. Þar vill samninganefndin halda fram, að 9. flokks fulltrúi fari í 12. flokk., 8. flokks fulltrúi í 14. flokk, 7. og 6. flokks fulltrúar í 17. flokk og háskóla- menntaðir fulltrúar í 21. flokk, en eins og auðsætt er, get- ur hér ekki verið um algilda reglu að ræða hvað full- trúana snertir. Síðast liðinn miðvikudag voru lagðar fyrir samninga- nefndina 67 einstaklingskærur frá F.f.S. Samningafund- ur hafði verið boðaður kl. 5 í gær, en var frestað, þar sem samninganefndin taldi sig ekki tilbúna, og hefjast umræður um þetta mál væntanlega n.k. mánudag. Það er erfitt að segja, hve miklu verður þar um þokað, en þá tekur Kjaranefnd við og er álitið, að ekki verði langt að bíða að hægt verði að leggja fyrird Kjaranefnd það, sem ekki næst samkomulag um við samninganefnd, þar sem umræðum um flokkun starfsmanna allmargra ríkisstofnana er þegar að verða lokið. Kjaranefnd er reiðubúin að hefja starf og hefur þeg- ar haldið nokkra fundi til að ræða um starfstilhögun en hve lagt verður að bíða lokaúrslita í þessum ágrein- inðsmálum er enn á huldu. Þetta hlýtur þó óðum að þokast að lokamarkinu. í síðustu viku var loks til lykta leitt mál starfsfólks I. flokks B. stöðva. Samninganefnd ríkisins hafði ekki viljað viðurkenna starfsfólk á I. flokks B. stöðvum sem opinbera starfsmenn, er falla eiga undir kjarasamn- inga þá, er nú standa yfir, þar sem talið var, að flest af þessu fólki væri ekki formlega ráðið. Kjararáð hélt mál- inu áfram, þar sem virtist augljóst að þess dómi, að hér var freklega gengið á rétt 130 manna hóps, sem í strjál- býlinu starfar, og eru þá stöðvarstjórarnir ekki meðtald- ir, enda þetta í fullu ósamræmi við ákvörðun fjármála- ráðuneytisins frá 1958, um rétt þessa fólks, þar sem því var tilkynnt, að það skyldi njóta réttinda og taka á sig skyldur þær, er lög nr. 38/1954, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins ákveða. Eftir fjölda funda í málinu var fallist á að veita 40 af þessum 130 manna hópi réttinn, en hinum 90 neitað. Enn var haldið áfram viðræðum og að lokum tókst að fá rétt þessa starfsfólks viðurkenndan, og varð samkomu- lagið á þessa lund: Samninganefnd ríkisins fellst á, að starfsfólk, sem ekki er formlega fastráðið á I. flokks B. stöðvum hjá pósti og síma, falli undir lög nr. 55/1962 um kjarasamninga opinberra starfsmanna, með eftir- greindum skilyrðum: SÍMABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.