Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 17.JANÚAR2006
Fréttír DV
Stútur
undir stýri
Helgin var róleg í um-
dæmi lögreglunnar á Álfta-
nesi, í Garðabæ og Hafnar-
firði að því er fram kemur á
vef Vfkurffétta. Lítið bar á
ölvun og samkomur virtust
fara fram með friði og
spekt. Átta umferðaróhöpp
voru tilkynnt, öll slysalaus,
og fjórir ökumenn voru
stöðvaðir vegna gruns um
ölvun við akstur. Einn af
þeim hafði lent í umferðar-
óhappi. Þá hafði lögreglan
afskipti af sjö ökumönnum
vegna umferðarlagabrota,
þar af þremur vegna
hraðaksturs.
Rannsaka
flóðahættu
Rannsaka á frekar en
gert hefur verið flóðahættu
á svæðinu milli
núverandi
byggðar á Eyr-
arbakka og
þjóðvegarins.
Vill bæjarstjóm
Árborgar gera
þetta með tilliti til þess
hvort betur megi nýta
svæðið. Ljúka á rannsókn-
um tímanlega fyrir næstu
endurskoðun aðalskipu-
lagsáætlunarinnar. „Bæjar-
stjóm samþykkir ennfrem-
ur að leggja áherslu á að
skipulagið verði fram-
kvæmt þannig að uppbygg-
ing þegar deiliskipulagðra
svæða og svæða í norð-
urjaðri núverandi byggðar
hafi forgang gagnvart upp-
byggingu á nýjum svæðum
vestast í þorpinu."
fæl
un en
un
Alls var 3.651 nemandi í
grunnskólum Hafnaríjarðar
í lok síðasta árs, eða
um 16% fbúa.
Almennir bekkir í
grunnskólunum
öllum vom 175 að
tölu og meðalfjöldi
nemenda í bekk var
20,9 en sama tala
haustið áður var 21,3. Þetta
kemur fram í nýjasta tölu-
blaði Skólavefritsins og birt
á vef Vfkurffétta. Þar kemur
einnig fram að nemendum
fækkaði um fimm ffá síðasta
skólaári þrátt fyrir talsverða
fólksfjölgun í bænum.
Karlstripparinn Charles Róbert Onken, eða „Bad Boy“ Charlie eins og hann
hefur stundum verið kallaður, virðist hneigjast til ofbeldis. Tvær kærur á
hendur honum vegna líkamsárásar eru nú í dómskerfinu og fyrir þremur
árum gekk hann í skrokk á fyrrverandi fósturföður sínum. Sá kærði en tap-
aði þrátt fyrir játningu Charlies.
„Bad Boy" Mie lamdi
„Ég sá þá koma og bað sjúka konu sem var með mér að fara inn í
herbergi svo ekkert kæmi fyrir hana,“ segir Kristinn Rúnar Hart-
mannsson sem lenti í Charlie þegar hann ásamt öðrum manni
gekk í skrokk á Kristni á Sólheimum þar sem hann vann við kerta-
gerð. Charlie reyndi að neyða Kristin til að skrifa undir skuldayfir-
lýsingu gagnvart fyrrverandi konu sinni og móður Charlies en
Kristinn, sem er á fimmtugsaldri, neitaði staðfastlega.
Ég öskraði og hljóð-
„Þeir brutu rifbein í mér og
brákuðu fingur og fleira," segir
Kristinn um óþægilega heimsókn
sem hann fék frá Bad Boy Charlie.
Að sögn Kristins á Charlie ásamt
öðrum að hafa ruðst inn og reynt
að neyða hann til að skrifa undir
skuldayfirlýsingu gagnvart fyrr-
verandi konu sinni og móður
Charlies. Kristinn segir að hann
hafi neitað allan tímann þrátt fyrir
hótanir og uppskorið reiði Charl-
ies sem gekk í skrokk á honum í
kjölfarið.
Hótuðu dauða
„Ég öskraði og hljóðaði á gólf-
inu til þess að fá þá til að hætta,"
segir Kristinn en hann og konan
sem faldi sig inni í herbergi voru
ein í húsinu og því enginn mögu-
leiki á að hjálp bærist. Kristinn
segir að það hafi bjargað honum
að hljóða á gólfinu því Charlie og
hinn maðurinn hættu fljótlega eft-
ir það.
aði á gólfmu tilþess
að fá þá til að hætta."
„Þeir hótuðu að drepa mig ef ég
myndi segja einhverjum frá
þessu," segir Kristinn en eftir bar-
smíðamar höfðu þeir í hótunum
við hann og hurfu svo á brott.
Fyrirgefur fyrrverandi konu
sinni
„Nokkrum mínútum eftir að
þeir gengu í skrokk á mér fékk ég
símtal frá fyrrverandi konunni
minni sem sagði að þetta væri bara
byijunin," segir Kristinn en áréttar
samt sem áður að hann sé ekki
reiður við hana. Kristinn segir að
sér þyki vænt um þann tíma sem
hann eyddi með móður Charlies
og erfi ekki atvikið við hana en
hann kærði Charlie samt sem áður
í kjölfarið.
Bad Boy Charlie
Lúbarði fímmtug-
an mann
Sólheimar Kristinn Rúnar Hartmannsson ann við kertagerð á Sólheimum
Sýknaður
„Þeir sýknuðu Charlie þrátt fyr-
ir að hann hefði játað," segir Krist-
inn en mál hans fór fyrir héraðs-
dóm þar sem Charlie var sýknað-
ur. Kristinn segist ekki hafa getað
sannað að annar maður hefði ver-
ið að verki með Charlie og því ekki
getað sýnt fram á hver hafi veitt
honum hvaða högg. Kristinn segist
vera afar ósáttur við dóminn enda
segir hann að Charlie hafi játað
brot sitt en samt verið sýknaður og
getur ekki skilið réttlætið í því.
Eitt mái fyrir dómi
Charlie var nýverið ákærður
fyrir tvær líkamsárásir og eru þær
kærur nú til meðferðar í Héraðs-
dómi Reykjavikur. Charlie er gefið
að sök að hafa gefið manni hnefa-
högg í andlitið með þeim afleið-
ingum að hann féll aftur fyrir sig,
höfuð hans skall í gangstétt og
hlaut maðurinn talsverðan skaða í
kjölfarið. Einnig er hann ákærður
fyrir að hafa gefið öðrum manni
sama kvöld hnefahögg þannig að
maðurinn nefbrotnaði.
vaiur@dv.is
staðan
er i dag hérna i Vestmannaeyj-
um,“segirJón Pétursson sál-
fræðingur í Vestmannaeyjum.
„Ég heid að það sé bara víöa á
landinu þannig ástand. Mann-
lífið gengur bara sinn vana-
gang. Fólk hér bíður bara eftir
ioðnunni og menn eru spennt-
ir og vonast til þess að hlutirn-
ir fari að snúast hraðar en þeir
geraídag."
Steingrímur Sigurðsson strætisvagnabílstjóri vill símenntunarnámskeið
Vagnstjórar þurfa endurmenntun
Mikil umræða hefur skapast um
öryggi strætisvagnabflstjóra eftir að
einn þeirra lést í hörðum árekstri á
Sundabrautinni á föstu-
daginn. Ekki er langt síðan
Bjöm Hafsteinsson missti
báða fætur í öðrum
árekstri. Bjöm sagði í sam-
tali við DV í gær að hann
teldi mjög mikilvægt að
vagnstjórar og farþegar
yrðu skyldaðir til að nota
bflbelti en engar slíkar
kvaðir em til stað-
ar í dag.
Vagnstjórinn
Steingrímur Sigurðsson
hefur miklar áhyggjur af
þessum málum og sagðist oft hafa
verið nálægt að lenda í því sem varð
vagnstjóranum að aldurtila á föstu-
daginn.
„Það er afskaplega slæmt þegar
strætisvagn og tengivagn lenda sam-
an hlið við hlið. Báðir rása þeir mikið
að aftan og það er oft mjög erfitt að
keyra slíka bfla.
Það erljóstaðþað
má lítið út af
bregða," sagði
Steingrímur og
bætti við að hann
vildi að lagt væri
meira upp úr sí-
menntun bflstjóra.
„Ég ætla að
koma af stað sí-
menntunamám-
skeiði og vonast til
að fá Rfldslögreglu-
stjóra í lið með mér.
Það er ekki auðvelt að aka þessum
stóm bflum og í raun hlægiiegt að
ekkert sé gert til að fríska menn við
eftir að þeir fá meirapróf. Ég er búinn
með bók sem ég vonast til að hægt sé
Hrikalegt slys Vagnstjóri lést Iárekstri á föstudaginn.
að nota sem beinagrind fyrir slíkt
námskeið. Það hefur margt breyst á
undanförnum ámm. Hraðinn í um-
ferðinni er orðinn meiri, bílarnir fleiri
og fullkomnari. Það er að mörgu að
hyggja þegar kemur að því að aka
svona bflum," sagði Steingrímur sem
á að baki rúmlega 40 ára starf í björg-
unarsveitum auk þess sem hann hef-
ur unnið sem vagnstjóri í tólf ár.