Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006 Lífið sjálft DV [MtoBfc £ CfEWS ffllW á IBÉHI Konur sem taka aukaskammt af D-vttamtni á meðgöngu geta minnkað líkur á að bamið fái beinþynningu sfðar á ævinni. (nýrri rannsókn kemur fram aö beinin (börnum sem fæöast með of Iftiö D-vftam(n eru ekki eins sterk og f öðrum við nfu ára aldur. .Að móðir taki vitamfnið inn á meðgöngu skiptir ekki höfuðmáli f þessu sambandi en hefur vissulega áhrif,* segir dr. Stephen Honig f New York. r ii Ekki drekka ÁFENGl. Allir vita að áfengi er hættulegt á með- göngu. Hættu að REYKJA. Þú gerir barninu þínu ekkert betra en að hætta að reykja. Reykingar tengjast lágri fæðingarþyngd og öðrum vandamálum tengdum meðgöngunni. Talaðu við lækni. Ef þú notar einhver LYF skaltu láta lækn- inn þinn vita. Mörg lyf geta valdið vansköpun á fóstri. Taktu aldrei sénsinn. Forðastu heitar BAÐFERÐIR. Heit böð og heitir pottar geta valdið fósturlátum. Auðvitað verðurðu að þrífa þig en pass- aðu að enda ekki éins og rús- ína. Forðastu KATTASAIMDIÍNN. Ef þú ert með heimiiiskött skaltu láta aðra í fjölskyldunni um að hreinsa kattasandinn. Efn- in í úrgangi dýrsins eru stór- hættuleg fóstrinu. Passaðu þig á SKORDÝRA- EITRI OG MÁLNINGU. Ekki eitra fyrir skordýrum þegar þú ert ófrísk og láttu alla málningarvinnu eiga sig. g------— Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur C* \ . FG^ MEMORY iil - oq söluaðiti sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN IUng- lingar verða sífellt að athuga hversu langt þeir komast. Þótt þú trúir því ekki, þá er þessi hegðun góð og jafnvel nauðsynleg fyrir ung- linginn. Á þessum tíma er ungling- urinn að breytast í fullorðna og sjálfstæða manneskju og verður því að læra hvar eigin mörk liggja. Allir verða að fá að gera mistök til að læra af þeim. því að unglingurinn kann að meta að þú sért til staðar. FRAMTffiSM ÓSUSttSA Ung- lingar hafa jafnmiklar áhyggjur af framtíð sinni og foreldrar þeirra. Margir hafa miklar áhyggjur af því sem tekur við eftir skólagöng- una og hvort þeim takist að fóta sig í hörðum heimi. ItMUNCAA fRU ÁHRIFAfiJARNIk Unglingar verða fyrir miklum áhrif- um í nútímamenningu. Það sem er að gerast í tónlist og tísku hefur mikil áhrif á lífsgildi þeirra svo for- eldrar verða að fylgjast með því sem þeir horfa og hlusta á. Vinirnir eru mikilvæg- ustu persónurnar á þessu tímabili. Það að eiga heima í hópnum skiptir mestu. Reyndu að kynnast vinum barnsins þíns og hvettu það til að mynda sínar eigin skoðanir og þora að segja það sem því finnst. Þótt þér sem foreldri fínnist þú skilin/n útundan skaltu gera þér grein fyrir 4f«síjj«m iiu mmmm Unglingar elska foreldra sína og læra af þeim. Þetta eru bæði góðar og slæmar fréttir fyrir for- eldrana. Góðu fréttirnar eru þær að foreldrar unglings hafa mestu áhrifin á hann. Slæmu fréttirnar eru hins vegar þær að margir foreldrar eru alls ekki góðar fyrirmyndir. 5vn\iUN6AR ÞROSKAST Flestir unglingar vilja breyta rétt. Þótt margir þeirra fari út af sporinu við og við sýna rannsóknir að flestir krakkar komast í gegnum unglings- árin án meiriháttar slysa. eUNSUMSAR ERU FUÖTF/ERIR Unglingar líta á tímabundna afturför sem meiriháttar vanda- mál. Margir unglingar geta ekki séð heildarmyndina og gera því úlfalda úr mýflugu sem leiðir til pirrings og illa ígrundaðra ákvarðana. 7VANDAMAU0 MiTT EREIN- Unglingar skilja ekki að foreldrar þeirra voru eitt sinn unglingar líka. Þótt þið haldið áfram að hamra á: „Þegar ég var á þínum aldri...“ Næstum allir unglingar eru sannfærðir um að þeirra vandamál og aðstæður séu einstæðar. Nýbakaðir foreldrar verða að komast út úr húsi stöku sinnum og verða þá að hafa barnfóstru sem þeir treysta ERTU í LEIT AÐ BARNFÓSTRU? Spurðu aðra foreldra um þeirra barnapíur og vinkonur þeirra. UTTUlmNQUMÞIQ Eiga vinir þinir eldri börn sem þú gætir treyst fyrir barninu þínu? Athugaðu mátið. Heldurðu að ekkjan sem býr við hiiðina á þér væri til iað líta eftir barninu fyrirsmá aukapening? SKOÐAÐU AUCLÝSINCAR Ungar stelpur hengja oft upp auglýsingar i 'sjoppur og vldeóleigur. Hringdu I eina þeirra og bjóddu henni i heimsókn til að kynnast henni. AUCLÝSVJ Þið getið sjálfsett upp auglýsingar I sjoppur og jafnvel I framhaldsskóla og háskóla. Marga námsmenn vanta aukapening auk þess sem margir þeirra eru í uppeldisfræðum. Efþú finnur ekki nógu gamla barnapim verðurðu kannski að láta 12 ára stúlku nægja. Með tlmanum geturðu hins veg- argert hana aö heimsins bestu barnapíu. Fáðu hana til að vera með þéryfir daginh fyrir lítinn pening. Faröu svo ein út I banka eða pósthús og lengdu feröirnar smám saman. HALTUIGÓÐAR FÓSTRUR Bókaðu fóstruna ítíma og vertu sann- gjörn. Unglingsstúlkur eiga sitt félagslif. Ekki gera ofmiklar kröfur og borgaðu henni mannsæmandi laun svo hún láti sig ekki hverfa fyrir betri kjör. Vendu þig á að koma heim á umsömdum tima og geröu henni grein fyrir öllum reglum varðandi börnin. Ekki ætlast til meira en um varsamið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.