Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 18
18 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 Sport DV Keflavík og Grindavík mætast í dag klukkan 16.00 í Laugardalshöllinni í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Lýsingar karla í körfubolta. Þetta verður 37. úrslitaleikur keppninnar frá upphafi en þó í fyrsta sinn sem þessi tvö félög mætast í Höllinni. Þetta verður samt sjötti Suðumesjaslagurinn í sögu bikarúrslitanna. Keflavík og Njarðvík hafa unnið hvort annað tvisvar sinnum og Grindavík vann Njarðvfk þegar félagið vann sinn fyrsta stdra titil í bikarúrslitunum árið 1995. Hér á síðunni má finna ítarlegan samanburð á bikarúrslitaliöunum í ár, aflt frá samanburði á væntanlegum byrjunarliðsmönnum út frá mati á sókn, vöm og öðrum mikilvægum þáttum sem koma til með að skipta máli á Qölum Haflarinnar í dag. Sigurður Ingiinundarson, þjálfari Keflavíkur, og Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálf- ari Grindavfloir, eru tveir af sigursælustu þjálfurum íslensks körfubolta frá upphafi og hafa þegar afrekað allt sem hægt er sem þjálfari á íslandi. Sigurður virðist þó vera kominn með ágætt tak á Friðriki Inga ef marka má úrslit síðustu leikja því hann hef- ur haft sigur sex síðustu skiptin sem lið þeirra hafa mæst, þar af í öllum þremur leikj- um þessa tímabils. Þeir Sigurður og Friðrik Ingi hafa einu sinni mæst áður í bikarúr- slitaleik og það var þegar Njarðvflc, undir stjóm Friðriks Inga, vann Keflavflc í fram- lengingu 1999. Sigurður hefur stjómað liði í þremur bikarúrslitaleikjum (unnið 2) en þetta verður fjórði leikurinn hjá Friðriki Inga sem hefur ekki tapað bikarúrslitaleik sem þjálfari; vann með Grindavflc 1995 og Njarðvflc 1992 og 1999. Þetta verður enn fremur 41. leikur þeirra Sigurðar og Friðriks Inga sem þjálfarar hvor á móti öðr um í mótum á vegum KKÍ. Sigurður hefur unnið 24 leiki en Friðrik Ingi 16. SIGURÐUR INGIMUNDARSON V FRIÐRIK INGI RÚNARSSON Berjast um bikarinn ÞeirAJ. Moye hjá Keflavlk (til vinstri) og Jeremiah Johnson hjá Grindavlk verða I aðalhlutverkum i bikarúrslitaleiknum Idag. SÓKNARLEIKURINN Meðaltöl í lceland Express-deildinni 94,4 Stig: 97,5 47,6% Skotnýting 48,7% 11,5 Sóknarfráköst 11,9 17,2 Tapaðir boltar í leik 15,8 20,9 Stoðsendingar 19,9 21,4 Vítaskot í leik 15,6 76,6% Vítanýting 76,3% 8,2 3ja stiga körfur í leik: : 12,7 33,6% 3ja stiga skotnýting: 41,1% VARNARLEIKURINN: Meðaltöl í lceland Express-deildinni 86.1 Stig mótherja í leik 83,8 43,0% Skotnýting mótherja 44,2% 49,6% Hlutfallsfráköst 51,6% 19.8 Þvingaðir tapaðir boltar 15,8 3,7 Varin skot 2,2 21.2 Gefin víti (leik 15,4 20.8 Villur í leik 15,6 DV-dómurinn: DV-dómurinn: LEIKSTJÓRNANDI Sverrir Þór Sverrisson v Jeremiah Johnson Meðaltöl í lceland Express-deildinni: Mínútur Stig Fráköst Stoðsendingar, Skotnýting 3ja stiga körfur (Nýting) • Vítanýting Framlag (á 40 mín) DV-dómurinn: fí SKOTBAKVÖRÐUR Magnús Þór Gunnarsson v Þorleifur Ólafsson 27,1 17,4 3.5 2.5 Meðaltöl í lceland Express-deildinni: Mfnútur Stig Fráköst Stoðsendingar 42,5% 1 Skotnýting 2,6(31%) 3ja stiga körfur (Nýting) 86% m Vítanýting 14,3(21,1) Framlag (á 40 mín.) DV-dómurinn: LÍTILL FRAMHERJI Gunnar Einarsson v Páll Axel Vilbergsson Meðaltöl í lceland Express-deildinni: Mínútur Stig Fráköst Stoðsendingar Skotnýting 3ja stiga körfur (Nýting) Vitanýting Framlag (á 40 mín.! DV-dómurinn: STOR FRAMHERJI Jón Norðdal Hafsteinsson v Páll Kristinsson Meðaltöl í lceland Express-deildinni: Jt :. Mfnútur m. Stig k ;W ’) Frakost Sóknarfráköst | Stoðsendingar / « fe Skotnýting l/ítomrfínn Framlag (á 40 mín.) DV-dómurinn: 27,1 10,8 8,6 4.1 2.2 51% 64% Í7,1 (25,2) MIÐHERJI AJ Moye v Nedsad Biberovic Ý W Meðaltöl í lceland Express-deildinni: átk 33,8 1 íðk Mfnútur 19,3 27,5 | W Sti9 6,7 9,9 2,5 1,0 57% 79% 30,0 (35,! I 1 \ Fráköst Stoðsendingar Varin skot Skotnýting Vítanýting Framlag (á 40 mín.) DV-dómurinn:, SJOTTI MAÐUR Arnar Freyr Jónsson v Helgi Jónas Guðfinsscn Meðaltöl í lceland Express-deildinni: Mínútur Stig Fráköst Stoðsendingar Skotnýting 3ja stiga körfur (Nýting) Vítanýting Framlag (á 40 mín.) DV-dómurinn: REYNSLAN Níu leikmenn Keflavfkur hafa spilað bikarúrslitaleik í Höllinni á móti fimm leikmönnum frá Grindavík. Guðjón Skúlason mun leika sinn níunda bikarúrslitaleik verði hann í leikmannahópnum en Gunnar Einarsson, fyrirliði Kefla- víkur, tekur þátt í sínum fimmta bikarúrslitaleik. Hjá Grindavík hefur i — Hjörtur Harðar-S^ ( son leikið flesta ' leiki, eða fimm, en þeir Pétur Guð- munds- jf son Páll °g Krist- insson eru báðir A að mæta í fjórða ■ sinn í Höllina. (jfyy Pétur er eini Grindvíkingur- inn sem hefur tekið þátt í öll- um þremur bik- arsigrum Grindavíkur en hann var með 1995, 1998 og 2000 og var fyrir- liði liðsins tvö síð- ari árin. DV-dómurinn: BREIDDIN Ekkert lið í Iceland Express-deild karla notar bekkinn meira (mínútur) né fær fleiri stig frá varamönnum sínum. Keflavík hefur fengið 28,9 stig, 11,4 frá- köst og 8,1 stoðsendingu að meðaltali frá varamönnum sínum í vetur og er á toppnum á öllum þremur listunum. Keflavik hefur fengið 14,5 stigum meira að meðaltali frá bekknum en Grindavflcurliðið sem spilar bekloium mun minna eða í 50,8 mínútur í leik á móti 74,5 mínútum frá Keflavík. DV-dómurlnn: HEFÐIN í HÖLLINNI Þetta. verður níundi bikarúrslitaleikur Keflavíkur en í ijórða sinn sem karlalið Grindavíkur kemst í Höllina. Grindvíkingar hafa unnið alla þrjá bik- arúrslitaleiki sína til þessa en jafnframt hafa Keflvíkingar unnið tvo bikar- úrslitaleiki og fimm af síðustu sex. Grindavík vann Njarðvflc (1995), KFÍ (1998) og KR (2000) en Keflvfldngar hafa unnið Snæfell (1993 og 2003) og Njarðvík (1994 og 2004) bæði tvisvar sinnum og KR (1997) einu s .jSS DV-dómurinn: SAMANTEKT Það má búast við jöfnum og spennandi leik hjá tveimur af bestu körfuboltaliðum landsins. Keflavík hefur betur í stigagjöf DV en þó að- eins með einu stigi sem sýnir enn frekar og mjótt verður á mununum. Það réð líklega úrslitunum að Kefla- vflc hefur unnið allar þrjár viðureign- ir liðanna í Vetur og eru það fyrst og fremst Grindvfldngar sem þurfa að breyta einhverju í sínum leik til þess að hafa betur gegn nágrönnum sín- um í Keflavík. Baráttan verður ekki bara á vellinum því stuðningur áhorfenda getur skipt miklu máli. Það verður því fróðlegt að sjá hvor nær að kveikja betur í stuðnings- mönnum sínum, Jói Drummer og trommusveitin hans hjá Keflavík eða Grindvfldngurinn Siggi stjórn- andi „Þeir skora og skora“-kórnum í stúkunni. DV-dómurinn: Keflavík 8 stig og Grindavík 7 stig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.