Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Síða 38
38 LAUGARDACUR 18. FEBRÚAR 2006 Helgarblaö DV Gálaöasti maöor Islanis vVjv , I . 1. Hver er sagður hafa gefið 8. Hvað hét faðir Adolfs íslandi endanlegt nafn? Hitler? 2. Hvað búa margir í Garða- 9. Hvaða ár gekk fsland í bæ? NATO? 3. Hvað heita mýsnar í barnaleikritinu Dýrin í hálsa- skógi? 4. Með hvaða knattspyrnu- félagi leikur Heiðar Helgu- son? 5. Hvað þýðir halelúja? 6. í hvaða landi dó Charlie Chaplin? 7. Hvaða leikkona lék Sollu Stirðu upprunalega í Lata- bæ? 10. Hvert var ættarnafn lafði Díönu? 11. Eftir hvem er bókin Blóð- berg? 12. Hjá hvaða félagsliði byrj- aði Eiður Smári Guðjohnsen atvinnumannsferil sinn? 13. Hvað hét presturinn og þúsundþjalasmiðurinn í skáldsögunni Kristnihald undir jökii? 14. Hvað nöfn hefur ástar- gyðjan í grískri og rómverskri goðafræði? 15. Ásjónur hvaða fjögurra forseta Bandaríkjanna prýða Rushmore-fjall? 16. Fyrir hvað stendur skamstöfunin MSG? 17. Hver gaf ffá sér Ljóða- bækurnar Hálfir skósólar (1915) og Spaks manns spjarir (1917)? 18. Hvaða íslendingar hafa unnið keppnina Sterkasti maður heims? 19. Hvaða dagur er þjóð- hátíðadagur Frakka? 20. Hver lék á trommur í The Beatles á undan Ringo Starr? Gestur Páll hafði 13 rétt svör en Ásthildur aðeins 7. Gestur er því sigurvegarinn og fer áfram í næstu umferð. Ásthildur skoraði á Sigurð Árnason lækni og mun hann því etja kappi við Gest Pál í næstu umferð keppninnar um hver er gáfaðsti maður íslands. 1. Flóki Vilgerðarson (Hrafna-Flóki). 2. Um 9500 manns (skekkiumörk +/- 1000) 3. Lilli Klifurmús, Mart- einn og amma Skógar- mús og Húsamúsin. 4. Fulham. 5. Lofaður sé Drottinn 6. Sviss. 7. Selma Björnsdóttir. 8. Alois Hitler (áður Schicklgruber). 9.1949. 10. Spencer. 11. Ævar Örn Jósepsson. 12. PSV Eind- hoven. 13. Jón Prímus. 14. Afródíta og Venus. 15. George Washington, Thom as Jefferson, Abraham Lincoln og Theodore Roosevelt. 16. Mono Sodium Glutamate (Sodium kallast Natríum á ís- Jensku). ^ 17. Þórbergur Þórðarson. 18. Magnús Ver Magnús- son og Jón Páll Sigmars- son. 19.14.JÚIÍ. 20. Pete Best. 7. Hrafna-Flóki. 2.9000. 3. Pass. 4. Fulham. 5. Dýrð sé guði. 6. Sviss. 7. Pass. 8. Alois Hitler, áður Schicklgruber. 9.1949. lO.Spencer. 11. Ævar Örn Jósefsson. 12. PSV Eindoven. 13.Pass. 14. Venus í rómverskri og Afródíta i grískri. 15. Washington, Lincoln, Roosevelt og Jefferson. 16. Pass. 17. Steinn Steinarr. 18. Jón Páll Sigmarsson og Hjalti Úrsus. 19. Bastilludagurinn, 14. júlí. 20. Man það ekki. 1. Ari fróði. 2.10000. 3. Lilli Klifurmús, Marteinn Skógarmús, Amma Mús. Svo var ein í viðbót sem ég man ekki. 4. Fulham 5. Veitþað ekki. 6. Frakklandi. 7. Selma Björnsdóttir. 8. Veit ekki. 9.1943. 10. Veitekki. 11. Man það ekki. 12. PSV Eindoven. 13. Ekki búin að lesa hana. 14. Gríska hét Afródíta. Man ekki hina. 15. Roosevelt, Lincoln, Was- hington ogJefferson. 16. Veitekki. 17. Davíð Stefánsson. 18. Jón Páll Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon. 19.14.júlí. 20. Guð, ég man það ekki. . I MESTA URVAL YFIRB URÐIR LANDSINS VIKUR Arnar Kristín AF GLÆSILEGUM HJÓLHÝSUM. HAFÐU SAMBAND VIÐ RAÐGJAFA OKKAR NÚNAl www.vikurverk.is TANGARHOFÐA 1 SIMI 557 7720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.