Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 Lífíð DV Ólafur Hauksson Afgreiðslumaður á Selfossi og fyrrv. kafari. Þorgeir Jóhannesson (kalTaður Geiri) Kafari. Kolbrún Guðmundsdóttir Eigandi Kaffivagnsins 123 ár og hefur fylgst meö öllum lögunum. „ Regína Úsk eryndisleg og glaðleg og þetta er fallegt lag. Svo finnst mér Hjartaþrá skemmtilegt. Þar eru tværstúlkur að dansa. Þekki ekki söngvarann. Svo finnst mér Rúna flott. Kannast ekki við hana heldur. Silvía Nótt kemur sterkt til greina, en hún færekkimitt atkvæði." Ólafur og Geiri:„Við viijum ekkisjá Silvíu Nótt vinna. Svona djók á ekki heima í þessari keppni. Það eru margir á móti henni og þá sérstak- lega fullorðna fólkið, en það eru krakkarnir sem ráða." Ólafur: Uppáhaldssöngvarinn minn í keppninni er Matti í Pöpun- um, en hann er með miklu öflugri rödd enpetta." Geiri:„Eg er voða hrifinn afHúsvík- ingnum Birgittu. Hún er glæsileg. En þetta er ekki alveg nógu gott lag. Það er ekki nógu kraftmikið fyrir hana." Hannes Halldórsson Vagnstjórí Þorsteinn Stephensen Aöalaðdáandi The Shadows og einkavinur Hank B. Marvin söngvara. Hannes:„Ég vona að það verði Silvía Nótt. Það verður skrautlegt í kringum hana. Hennar lag er ekkert verra en hin. Lagið hennar Dísellu er líka gott. Það er mjög sérstakt og hún fer vel með það enda músíkölsk kona. Sæmi Rokk er flott lag, en Silvía á mesta erindið í þessari keppni. Það koma mörg góð lög úr þessum forkeppnum þótt þau vinni ekki. Mörg þeirra standast tímans tönn og verða klassísk." Þorsteinn:„Silvía Nótt er góð söng- kona." Páll Einarsson Sölumaður. Kristinn Bjarnason Sölumaður. Stefán Gíslason Húsasmiður. Kristinn:„Það er Silvía Nótt. Textinn ersvo frábær og verður frábær á ensku líka,"segir Kristinn oa hlær og heldur áfram:„Regína Ósk og dívan hún Guðrún eru góðar en þetta eru einu lögin sem ég hef heyrt... Er ekki konudagurinn um helgina? Ég kýs bara konur." Páll grípur þá inn í:„En svona að öllu gamni slepptu þá eru þær Rúna og Dísella góðar." „Erþað ekki Silvía Nóttsem vinnur? Það er ágætislag, töff, grípandi og flott... Friðrik Ómar er líka með ágætislag." Hver á skilið að vera fulltrúi íslensku þjóðarinnar í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Grikklandi í sumar? DV kíkti á Kaffivagninn á Granda til að kanna stöðuna. Þar voru skiptar og ákveðnar skoðanir um keppendur og lögin enda söngvakeppninn okkur mikið hjartans mál. Eitt er víst, hvort sem fólki líkar betur eða verr kemur Silvía Nótt sterklega til greina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.