Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 52
52 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 Lífíö DV Brad Pitt áhrifagjarn Með eins hár og kærusturnar Við vitum öll að hund ar líkjast stundum eig endum sínum en svo virðist sem Brad Pitt líkist öllum kærustun- um sínum. Furðulegt? Já. Fyndið? Mjög. I Brad Pitt og Gwyneth j 1 Paltrow Voru saman í I nokkur ár. Þau kynntust I við gerð myndarinnar I Seven. Gwyneth lét I kiippa sig stutt og Brad I var eiginilega bara með Isömu kiippinguna. I f Brad Pitt og Jennifer Ani- I ston Jennifer er með miklu I síðara hár en hann en þau eru 1 með sama háralitinn og við- 1 horf gagnvart hárinu. Það er I frjálslegtog náttúrulegt. I Brad Pitt og Angelina Jolie Eru I náttúrlega alveg eins. Brad er kom- Imeð wt hár eins og Angeiina. I Það mætti halda að þau væru að yeika saman í Men in Black. DV-myndir Nordic Photos/Getty Images Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona hefur í mörgu aöTsniiast þ.essa cfagana. í kvöld er frumsýmng á verkinu HungUr í Borgar: leikhúsinu og í næstu viku verður kvik- myndin Blöðbönd frumsýnd. Einnig mun T hún fara með hlutverk í stórmyndinni Mýrinni og hefjast tökur í lok.mars. f| Vti Elma Lísa Gunnarsdóttir Er á fullu þessa dag ana. Leikur i verkinu Hungur, kvikmyndinni Blóð- bönd og fer með hlutverk i stórmyndinni Mýrinni. hrjr _ ~ „,"Það °r bllin að vera mikil törn upp á siðkastið en ég kvarta ekki yfir því. Þegar maður hefur „passion" fyrir því sem maður er að gera þa er þetta skemmtilegt og aigiör forrettindi þó að það séu skítalaun í þessu ems og ég hef oft sagt," segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem í kvöld leikur í glænýju verki, Hungri eftir Þórdísi Elvu Þor- valdsdottur Bachmann, á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. „Ég hefverið heppin með verkefni og hef fengið að gera ólíka hluti sem maður vill sem listamaður. Gallinn við að vera lausráð- mfr*nfttÚrlegasáað ekkier hæ8f að plana mfiað fram í tímann. Svo hef ég fengið að setja sjalf upp sýningar. Var sfðast að setja upp Mind Camp með Arndísi vinkonu minm en saman skipum við Sokkabandið." , .b*1713 Lísa segist vera spennt fyrir kvoldmu. „Vtð vorum með áhorfendur í gær og fengum fín viðbrögð. Hungur er mjöe flott verk og Þórdís er upprennandi skáld," segir hún. Leikstjóri sýningarinnar er Guðmundur Ingi Þorvaldsson, kærasti Þordfsar. „Mer finnst Þórdís og Guðmundur standa sig mjög vel. Það er rosalega mikill kraftur i þeim og vilji til að gera þetta vel og fara alla leið. „Asamt Elmu Lísu fara þau Helga Braga Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Asta Sighvats Ólafsdóttir með hlutverk í Hungri. að kýla á þetta því annars ætti ég aldrei eftir að fara- Maður verður að Iáta drauma sína rætast. Það þýðir ekki að hugsa svo þegar maður er orðinn eldri: „Ég hefði átt að gera þetta . Það má segja að ég sé ffamkvæmda- gloð; Það gerist ekkert nema maður taki volchn sjálfur, sem er stór hluti að leikara- slarítnu " útskýrir Elma Lísa. „Leikarar verða að hafa ffumkvæðið og vera skapandi og vera í þessu til þess að hafa eitthvað að segja og hafa áhrif." Elma Lísa er gift leikstjóranum og plötu- snuðnum Reyni Lyngdal og blaðamaður veltirþvi fyrir ser hvort þau hittist mikið þar sem þau vinna bæði mikið um kvöld og helgar. „Stundum er það töff. Fyrir frum- symngar hittumst við lítið en svo koma timabil þar sem ég hef mikinn tíma. Þetta er svo allt öðruvísi vinnutími en hjá mörgum oðrum. Eg vinn mikið á kvöldin og hef verið að vinna allar helgar síðan í september. Það er r°sagott á sumrin. Þá get ég verið á flóa- markaðinum og gert það sem ég vil,“ segir Elma og brosir. Lét drauminn rætast Elma Lísa kemur fýrir sem hógvær og feimin manneskja en þegar hún er komin í karakfer birtist á sviðinu ný manneskja, oþekkjanleg jafnvel þeim sem þekkja hana „Míg langaði alltaf að gera þetta. Ég var ailtaf1 dæisi þegar ég var yngri en þorði þó aldrei í leiklist í Kvennó. Ég var 23 ára þegar eg komst inn í Leiklistarskólann. Ég ákvað Langar alltaf í vinnuna n. Verið miög hePPin; mig langar alltaf í vinnuna. Það er ffábært þó að kvíð- mn sé hluti af þessu starfi. Ég er þó minna stressuö núna en ég var í skólanum. Ég hef líka alltaf sagt að þegar þetta verði leiðinlegt fari eg að gera eitthvað annað. Ég ætla ekki að standa í þessu ef ástríðuna vantar “ Eins og sagt hefúr verið áður hefúr Elma Lisa venð mjog heppin með verkefni og hef- ur nog að gera. Hún segir þó að ekkert sé oruggt i þessum bransa. „Maður veit aldrei. Næsta vetur fæ ég kannski ekkert að gera en eg er miklu afslappaðri gagnvart framtíð- inm og treysti á að það komi eitthvað," seg- ir Elma Lísa, ánægð með lífið og tilveruna. Hanna@dv.is Jenna Jameson segist hafa átt mök við leikkonuna Jenny McCarthy í Las Vegas Áttu mök inni á klósettbás Jenna Jameson Segir Jenny hafa vcitt sér mun mök inni á klósetti. Klámmyndastjarnan Jenna Jameson var á dögunum í viðtali hjá útvarpsmanninum Howars Stern. Jenna var ekkert að skafa utan af hlutunum og sagði Stern eggjandi sögur af frægu fólki; með- al annars þá sögu að leikkonan og fyrirsætan Jenny McCarthy hefði veitt sér munnmök á klósettbás í spilavíti í Las Vegas. Jenny McCarthy var eitt sinn ffæg Play- boy-fyrirsæta en sneri sér að sjón- varpi og kvikmyndum árið 1995. Hún stjórnaði stefnumótaþættin- um Singled Out á MTV við góðar undirtektir og hefur síðan þá leikið í kvikmyndum á borð við Basket- ball, Scream 3 og Scary Movie 3. Undanfarið hefur hún stjórnað þættinum 101 Craziest TV Moments sem hefur verið sýndur á E-stöðinni og næst á Digital ísland. McCarthy neitar því að hafa átt mök við Jennu og segir sögu henn- ar vera haugalygi. „Sagan er algjör- lega ósönn og Jenny hlær að þessu bulli," fjölmiðlafulltrúi Jenny, Laura Bass. Óneitanlega hefur margur maðurinn kippst við þegar hann heyrði sögu Jennu því stöll- urnar þykja þær allra heitustu í Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.