Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 Fyrst og fremst 0V Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins i stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Cunni heima og að heiman Það vantar áþreifanlega eitthvað meira að gera I Reykjavfk. Aila- vega fyrir gift fólk með böm. Efmaðurværi enn f frfspilinu myndi maður væntanlega bara eyða helgunum f þynnku, sjónvarps- gláp og pftsuát Eða AA-fundi. Aðrir leita logandi Ijósi að einhverju til að gera. Kannski allir vinni svona eins og skepnur og taki fegins hendi aukavinnu um helgar út af þessu. Helsta skemmtun fólks er að fá sér fs f frostinu og keyra niöur Lauga- veginn f halarófó. Ef gúmmf- hanskainnflytjendur myndu halda vörusýningu f Laugardals- höll myndi allt fyllast þótt það væri selt inn, bara af þvf fólk er svo æst f að gera eitthvað. Eitt- hvað nýtt Eitthvað spennandi. hvfér tígrMfæSni aö Sigurjón Sighvatsson sé með nýstáriegar hugmyndir um skemmtigarö f Laugardal. Ég get ekki beðið. Veröfyrsturásvæð- ið með flölskyld- una. Húsdýra- garöurinn er orðinn mjög þreytturog svo er rándýrt þar inn.Ætti náttúr- lega aö vera ffftt (neyö minni fér ég stundum rúnt á listasöfnin. Hægt er að kaupa einn miöa sem gildir á mörg söfri. Björgólfur blæðir restinni. Á þessum söfrium er alltaf galtómt og enginn á ferli og því nóg pláss fyrír strákinn að hlaupa um og káfa á ómetanfegum listaverkum. Það þýðir þó ekki að fara með hann á allt Þegar við fórum á Gabrfelu varð greyiö skfthræddur og við foröuðum okkur út Vandamálið við jiessa eyju okkar og höfuöborgina er að erfrtt er að skreppa aðeins f burtu án flugmiöa. Það er svo Iftiö f boði og alltafskftaveður.Jú jú, Eden í Hvera- gerði er kiassfskt stopp þótt staðurinn veröi sjúskaðri með hverju árinu. Apinn orðinn dimmraddaður og falskur af mik- illi notkun og flest leiktækin bil- uð. Veitingahúsin við ströndina, á Eyrarbakka og Stokkseyri, eru fln og hægt að fá sér ffábæran mat og kaffi. Og sundlaugin f Hvera- gerði er klasslsk. En maður fer ekki helgi eftir helgi austur fyrir fjall. Enn minna er að sækja suður með sjó eða vestur fyrir göng. Eðajújú, þaðmásvosemfásér Is og taka rúntinn á Akranesi og Keflavlk einu sinni á ári. En samt Áffam Sigurjónl Bjargaðu okkur ffá leiöindunum! Páll Baldvin Baldvinsson Leiðari Smnríki og dvergríki hafn alltafdtt gott lírval manna sem telja þeim best borgið í gíslingn erlendra stórþjóða. Herstöðvar upp á rumensku Bandaríkjamenn hafa tilkynnt að þeir reisi þrjár herstöðvar í Búlgaríu. Þeir hafa gert samninga við stjóm Rúmeníu um að þar í landi rísi herstöðvar. Á næstu árum munu þeir flytja tugþúsundir hermanna og starfs- fólks frá fornum virkjum sínum í Evrópu og Asíu til grösugra héraða við Svartahafið. Stjórnir í þessum löndum em veikar fyrir herstöðvum Kanans, rétt eins og stjómir hér á landi vom þægir samstarfsmenn þeirra í hálfa öld. Þeim er öryggistilfinning í nær- vem þeirra. Blendnar minningar búa þeim í hug, nálægð Rússa og leppstjóma þeirra. Bæði löndin em nú að opna sig fyrir erlend- um fyrirtækjum og fjárfestingum, eins og ís- lensk dæmi sanna á þessum slóðum. Ferða- mannaiðnaður er þar að ganga í endumýj- un lífdaga fyrir tilstuðlan erlendra fjárfesta. Smáríki sem þessi eiga sér langa sögu af- skipta herraþjóða. Langt aftur í sögima hafa þau verið hersetin og haft setulið innan sinna vébanda. Dæmi þeirra er ekki ólíkt okkar. Okkar saga er stráð tilvikum þar sem erlend stórveldi í útþensluham hafa sýnt okkur áhuga með yfirbragði vináttu og kumpánskapar: norskir, dansk-þýsk- ir, enskir, franskir, þýskir og amer ískir pótentátar hafa tjáð einlæg- an vinarhug í okkar garð í ótal heimsóknum. Að ógleymdum stórfyrirtækjum í leit að ódým hráefni: brennisteini, fiski, kísilgúr og rafrnagni. Ráðamenn í Rúmeníu og Búlgaríu em sporgöngumenn íslenskra starfs- bræðra þeirra. Þeir em í okkar spor- um. Smáríki og dvergríki hafa alltaf átt gott úr- val manna sem teljaþeimbest borgið í gísl- ingu erlendra stórþjóða. Manna sem tala hátt rnn frelsi en hlýnar best í helsi. Þar em jú samböndin og viðvikin. Stórþjóðir og erindrekar þeirra hafa allt aðra hagsmmú en al- L menningur. Þeir skara eld að sinni köku. Það er einungis í ríkjum sem búa við ríkt ein- t staJklingsfrelsi, sterka mennt- imarstöðu almennings og sjálfs- mynd, að borgur- um tekst að hrinda hags- munabanda- lagi útlend- ingaog þjóna þeirra af sér. f Áþað reynir nú í „ Búlgaríu, Rúmeníu og á íslandi. Condolezza Rice er llka vinkona þeirra i Búiaariu eins nn r.oirc SAGT ER að lítið sé að gera í fata- hreinsunum núna. Og hjá skósmið- um líka. Það kaupa allir nýtt í góð- ærinu. Svo segir í fyrstu kennslu- stund í hagfræði góðærisins. EKKI BER ÞÓ að örvænta. Það kemur að því fyrr en seinna að fólk fari að Fyrst og fremst láta hreinsa gömlu fötin sín og laga skó sem eru kannski ekki alveg upp á sitt besta. Það stendur líka í hag- fræði góðærisins. Bara aðeins aftar í kaflanum. FYFIR HINA SÉÐU liggur hins vegar gullið tækifæri í loftinu. Nú á að kaupa fatahreinsanir og skóvinnu- stofúr því verðið á þeim er hag- stætt. Það stígur síðar. Svo segir í hagfræði góðærisins. I fatahreinsun Gamlar buxur geröar sem nýjar. HINS VEGARÆTTU menn að forðast að fjárfesta í bílasölum eða húsgagna- verslunum. Þar er nóg að geranúna og verðið hátt. Um 70 húsgagna- verslanir eru reknar á höfuðborgar- svæðinu þar sem tólf myndu duga. En það er markaður fyrir mikið úr- val í góðærinu. Svo segir hagfræðin. ÞÁERBARAAÐ vona að fatahreinsan- ir og skóvinnustofur lifi góðærið af. Það væri verra ef hvergi væri hægt að fara með gömlu fötin í hreinsun eða gera við slitna skó þegar þrengra verður í búi. Um 70 húsgagna- verstanir eru reknar á höfuðborgarsvæðinu þarsem tólfmyndu duga. ÞÁ TEKUR hagfræði kreppunnar við. Og þá verður nóg að gera hjá skó- smiðum og í fatahreinsunum.' eir@dv.is 5NYIR RITSTJÓRAR FYRIR SÉÐ 0G HEYRT Dorrlt Moussaieff Með féttu samböndin. Örnótfur Thorsson Alltaf á staðnum með myndavél. Guðmundur Magnússon Má loks segja allan sannleikann. Korsi«inn jqo Fengi þá útbreiöslu sem hann á skillð. Júnína Ben Allt um Baug, kjólana og skartlð. Lýð í ráðuneytið „Fordæmi sem gefúr hugstola, sköllóttum karlpeningi von um að hárígræðsla á kostnað hins opin- bera sé í sjónmáli," skrifar Lýður Ámason læknir í grein í Mogga Lýður leggur út afþví að eng in kona þarf að aia böm eðlilegri fæðingu held- ur sé keisaraskurður ekki málið standi vilji til þess. Nánast hvött til þess. Aðgerðin kostar hálfa milljón og ríkið borgar brúsann. Lýðurhefur flutt þarfar ádrepur, sem byggja á heilbrigðri skynsemi, um bullið sem veður uppi í heilbrigöis- kerSnu. Við þurfum mann eins og Lýð í ráðuneytið. Lýð sem heilbrígðisráð- herra. Út með Lýður Árnason Keis- araskurður kostar hdlfa milljón og rikiö borgar brúsann. Kjarkaður Moggi „Skuldabréfúm fyrir tugi milljóna sagt upp" - aðalfyr- irsögn Moggans f gær. Mogginn á hrós skilið fyr- ir að hafa tekið forystu ígagn- rýninni umfjöllun um íslenska hagkerfíð. Svo virtist sem bankarnir og mark- aðsdeUdirnar hefðu slegið á putta Bragadóttur en forsíðan í gær lýsir miklum kjarki. Markaðurirm tók dýfu en hinir ofurlaunuðu bankamenn ættu nú að fara aö vinna fyrir kaupinu sínu, hætta að áfellast fjölmiðla fyrir að gegna skyldum sínum við lesend- ur, og greina vandannl Agnes Bragadóttir Viðskiptablaðamenn Moggans sýna kjark með óvinsælum en þörfum fréttaflutningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.