Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006
Helgarblað TfV
Sarah Ferguson er hætt með ameríska kaupsýslumannin-
um Mark Freitas eftir að hafa komist aðþvi að hann hafi
verið handtekinn fyrir heimilisof-
beldi. Hin rauðhærða hertogaynja,
sem er fyrrverandi eiginkona
Andrews prins, rak upp stóraugu
er hún las grein í New York Post
þar sem fortið Freitas er rakin. Þar
kom fram að Freitas hafði verið
handtekinn stuttu fyrir jólin eftir
að hafa gengið i skrokk á fyrrver-
andi kærustu sinni. Freitas var
einnig handtekinn árið 2002 eftir
að þáverandi kærasta hans kærði
hann fyrir ofbeldi.
Harry og Chelsy
að hætta saman
Sögusagnir herma að samband
Harrys prins og Chelsy Davy standi
á brauðfótum. Hin suður-afriska
kærasta prinsins telji kærastann
halda fram hjá sér og að hún hafi
fengið nóg affjarðlægðinni á milli
þeirra. „Samkvæmt Chelsy ersam-
bandið komið í vaskinn. Hún heyrir
ekki i Harry nema þegar hann
hringir um miðjar nætur blindfullur
í partíum með stelpuskara í kring-
um sig," sagði vinur parsins en
bætti við að Harry ætlaði að bjóða
Chelsy i rómantíska ferð til að
reyna að laga sambandið.
Louisprins
yngsti pabbinn
Hinn 19 ára Louis prins i Lúxem-
borg er orðinn yngsti pabbinn í
evrópsku konungsfjölskyldunum
eftir að kærastan hans, Tessy Ant-
hony Hansen, fæddi litinn dreng.
Litli sonurinn, Gabriel, kom í heim-
inn á sunnudaginn en Gabriel er
fyrsta barnabarn hertogans Henri
og eiginkonu hans. Unga parið er
ógift en efþað giftist ekki á næst-
unni mun Gabriel ekki koma til
greina sem höfuð rikisins en faðir
hans er þriðji í röðinni eftir krún-
unni. Fréttirnar af meðgöngu
Tessy kom aðdáendum fjölskyld-
unnar iopna skjöldu en konungs-
fjölskyldan hefur staðið þétt við
bakið á parinu.
Jóakim prins „Ég eryfir mig
ánægður og hef ekki yfir neinu
oð kvarta," sogði prinsinn.
Jóakim prins er kominn með nýja kærustu upp á arminn. Sú heppna er hin
franska Marie Cavallier. Panir eru yfir sig ánægðir með nýju
kærustuna sem þykir sláandi lík Mary krónprinsessu, eig-
inkonu Friðriks krónprins. Marie sagðist yfir sig ástfangin
af danska prinsinum í nýlegu viðtali við Billed-Bladet.
KæmlaJóakiijis
tm sla0 lih
Man kmmessu
Sláandi Jíkar Kærasta Jóakims er
sláandi lík Mary krónprinsessu
eiginkonu Friðriks krónprins.
V
Jóakim Dana-
prins hefur eign-
ast nýja kærustu.
Sú heppna er
hin franska
Marie Cavallier
og er þrítug.
Parið kynntist
fyrst fyrir
tveimur árum
en það var
engin alvara
sambandinu
fyrr en á síðasta
ári. Marie þykir
sláandi lík Mary
krónprinsessu,
eiginkonu Frið-
riks krónprins,
og Danir virðast
hafa fallið fyrir
henni á sama hátt
og þeir kolféllu
fyrir Mary á sín-
um tíma.
í viðtali við
Billed-Bladet
segist Marie
yfir sig ást-
fangin af j
hinum 36 i®
ára prins. ^
„Jóakim
prins er
frábær
og sætur og
ákaflega góð-
hjartaður.
rt Hann hefur
V upplifað erf-
v ) iða tíma upp á
síðkastið en kom-
ist í gegnum þá
sem betri mann-
'' eskja. Ég elska hann
mjög rnikið," segir
Marie í viðtal-
inu. Marie
býr í Genf í
Sviss en
eyddi
einni
viku í
heim-
sókn
hjá
prins-
inum í
Marie Cavallier„He/sf
vil ég eignastþrjú börn,"
lét Marie hafa eftir sér.
Schackenborg. „Þessi vika sem við
áttum saman var frábær. Helgin var
yndisleg og Jóaldm sýndi mér borg-
ina. Við fórum í marga göngutúra og
ég féll fyrir danskri náttúru og get
eldd beðið eftir því að koma aftur."
Marie fór með kærastanum og
Nikolai syni hans í skrðaferð í febrú-
ar en Marie þykir afar góð sldðakona
og stundar íþróttina flestar helgar á
jörð foreldra sinna. Þótt sambandið
virðist vera komið á alvarlegt stig
hefur Marie eldd hitt Felix, son
Jóakims, né Friðrik krónprins og
Mary lcrónprinsessu. Aðspurð um
framtíðina vildi Marie lítið segja. „Ég
ætla ekki að fara að tala um giftingu
en maður veit aldrei hvað framtíðin
ber í skauti sér,‘‘ sagði nýja kærasta
prinsins dul í viðtalinu við Billed-
Bladet. Blaðamanninum tókst þó að
fá upp úr ,AJarie hversu mörg börn
eftir sér.
Fjölmiðlar í Danmörku hafa setið
um Jóaldm prins síðan fréttir af ást-
arsambandi hans við frönsku
kærustuna spurðust út. Fæstir hafa
fengið prinsinn til að tjá sig um mál-
ið en blaðamaður BT fékk staðfest-
ingu á sambandinu. „Ég er yfir mig
ánægður og hef ekld yfir neinu að
kvarta," sagði prinsinn.
Kate Middleton slóst í för með bresku konungsfjölskyldunni þótt kærastinn væri
hvergi sjáanlegur
Camilla með allt upp
Camilla Parker Bowles hefur lík-
lega ekki orðið ánægð þegar hún sá
blöðin í vikunni. Flest bresku blöð-
in lögðu heila síðu í lit undir heim-
sókn konungsfjölskyldunnar til
Cheltenham. Þar sést þegar
Camilla stígur út úr bíl sínum og
vildi ekki betur til en að kjóll henn-
ar festist þannig að vel sást í bert
lærið. Athygli Ijósmyndaranna á
Camillu dvínaði þó þegar Kate
Middleton, kærasta Vilhjálms
prins, steig út úr einum bílnum.
Vilhjálmur var hins vegar hvergi
sjáanlegur enda á fullu í undirbún-
ingi í Sandhurst-herskólanum.
Kate var glæsileg í þykkri vetrar-
kápu með loðhúfu á höfði. Fjöl-
miðlar veittu því þó athygli að
Camilla virtist ánægð með veru
Kate á staðnum þótt hún skyggði
vissulega á hana og þá staðreynd
að þetta væri einnig fyrsta heim-
sókn Camillu til Cheltenham.
umsig
Kunnugir segja að Kate og
Camilla séu orðnar ágætis vinkon-
ur og að Camilla hafi ráðlagt Kate
hvernig hún eigi að bregðast við
aliri þessari athygli.
DAILYEXPRESS
Þfjpn The Princess
fifeSid of Cheltenham
j W ""
Y-y -.Tuyrz.'ro \\ ■ jjl'iw C ^
Wf
m
I
} JEiFWJ fií -
í m