Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 Helgarblað DV Sóley Elíasdóttir leik- | kona „Ég hefalltaf haft gaman afmat og elda- mennsku og þyki ágætis kokkur," segir Sóley Elías- dóttir leikkona. Sælkerinn Sóley Elíasdóttir leikkona hef- ur alltaf haft gaman af eldamennsku. Sóley eldar allan mat og þykir ágætis kokkur aö eigin sögn. Hún ræktar sitt eigið grænmeti og veiöir fisk í matinn en lætur eiginmanninn um aö veiða villibráöina. Sóley bauð DV í heimsókn í eldhusið og gefur hér lesendum tvær frábærar uppskriftir. ■ ■■■ hann sama daginn og hann var veiddur. Ég gerði það einu sinni en mun ekki gera það aftur því hann var óætur. Laxinn verður nefnilega að fá að stirðna f kæli yfir eina nótt áður en hann er borðaður." Þótt Sóley veiði í matinn á stöng kemur hún ekki nálægt skotveiðum. „Ég fór einu sinni í rjúpu en ætla að láta manninn um að veiða með byssu. Ég varð bara hrædd og fékk hálfgert víðáttubrjálæði en maðurinn er al- gjör veiðikarl." Kjötiðnaðarstöð í eldhúsinu Aðspurð segist Sóley gjarnan bjóða gestum upp á veiðibráð eig- inmannsins og að þá séu oft hrein- dýr, önd eða gæs á boðstólum. „Það er náttúrulega sérstaklega skemmtilegt að bjóða upp á bráð- ina sína og við verkum sjálf hrein- dýrin og fuglana sem hann veiðir, setjum þá bara upp kjötiðnaðar- stöð hér í eldhúsinu," segir hún brosandi. Þegar hún er spurð um eftirlæt- ismatinn fer hún aftur að tala um hreindýrakjötið. „Gott hreindýra- kjöt er alveg æðislegt og sérstak- lega hreindýra-carpatio. Einnig er skelfiskur í uppáhaldi hjá mér, risa- hörpuskel er eitt af því besta sem Lambalæri að haetti Sóleyjar: Heilt lambalæri, ágætlega stórt. Krydda með salti, svörtum pipar og hvít- lauk. Stinga hvítlauknum inn í kjötið og leggja ferskar rósmaríngreinar við hliðina á kjötinu. Geyma í ísskáp í sólarhring og láta kjötið liggja á bekknum i tvo tíma áður en það er sett í ofninn. Setja tvær matskeiðar afgrænni olivuoliu ofan ískúffuna og kreista sítrónu yfir kjöt- ið þegar það er sett inn í ofninn. Steikja í 45 minútur. Taka kjötið útog setja 3-4 dósir afheilum tómötum úr dós yfir kjöt- ið. Láta eldast í aðrar 45 mínútur. Fjar- lægja rósmaringreinarnar. Bera fram með brúnum hrísgrjónum og góðu salati. Hörpuskel í forrétt að hætti Sóleyjar: 4 msk afsojasósu. 1 mskaf sesamoliu. 1 rauðan tjilli. 2 sm afferskum engifer. 1 msk afsöxuðum kóriander. 2 rifafhvítlauk. „Hræra allt saman og láta standa á með- an fiskurinn ergrillaður. Grilla hörpuskel- ina í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið á grillpönnu. Fljótlegt og einfalt." ég fæ auk þess sem mér finnast humar og laxa-sushi æði sem og gamaldags mömmukjúklingur og rjúpurnar á jólunum," segir sæl- kerinn Sóley að Iokum. indiana@dv.is „Ég hef alltaf haft gaman af mat og eldamennsku og þyki ágætis kokkur," segir Sóley Elíasdóttir leikkona. Sóley segist hafa haft þennan áhuga frá því hún var lítil en hún hafi verið ung látin smakka jólasósurnar fyrir foreldra sína. „Ég er ekki matvönd og borða allan mat en er þó lítið fyrir að nota unna kjötvöru," segir Sóley og bætir við að hún hafi alltaf verið mikið í kringum mat þar sem foreldrar hennar hafi lengi verið í veitinga- bransanum. Sleppir sjoppumatnum Sóley á fjögur börn og reynir að hafa það sem reglu að elda kvöld- mat handa fjölskyldunni. „Ég reyni að elda sem oftast og ef ég er að leika á kvöldin reyni ég að hafa matinn fyrr, kannski svona um hálfsex, sex,“ segir hún og bætir að- spurð við að hún hugsi mikið um hollustuna og það sem börnin setji ofan í sig. „Ég hef miklar og sterkar skoðanir á matarræði og skólamál- tíðum og finnst að við foreldrar verðum að hugsa betur um hvað krakkarnir eru að setja ofan í sig. Eins finnst mér að við mættum vera duglegri að smyrja nesti þegar fjöl- syldan fer í útilegur í staðinn fýrir að stoppa alltaf í sjoppunum. Auð- vitað er enginn fullkominn en það er allt í lagi að staldra við og gefa sér tíma til að hugsa um þessa hluti." Ræktar eigið grænmeti Sóley bíður spennt eftir sumr- inu. Hún ræktar sitt eigið grænmeti og veiðir sjálf fisk í matinn auk þess sem hún grillar mikið. „Ég nota grænmeti með öllum mat. Stund- um kaupi ég tilbúið í pokum en ég reyni líka að vera með mitt eigið í garðinum en sú ræktum gengur misvel." Fjölskyldan ræktar bæði í garðinum heima hjá sér og við sumarbústað sinn. „Við setjum alltaf niður kartöflur á hverju vori en erum ekki jáfndugleg að taka upp uppskeruna sem er fínt því jarðvegurinn hjá bústaðnum er frekar lélegur og þær kartöflur sem við tökum ekki upp rotna og verða að góðri mold,“ segir hún og bætir við að þau rækti líka brokkolí og spínat. „Það er bara alltaf svo mikil fart á mér á sumrin að ég er ekki nógu dugleg að reyta illgresið og hugsa um ræktunina." Með víðáttubrjálæði í skotveiði Sóley segist gjarnan nota lax og Sælkeri „Gott hreindýrakjöt er alveg æðis- legt og sérstaklega hreindýra-carpatio. Finnig er skelfiskur í uppáhaldi hjá mér, risa- hörpuskel er eitt afþví besta sem ég fæ auk þess sem mér finnast humar og laxa-sushi æði sem og gamaldags mömmukjúklingur og rjúpurnar á jólunum." silung sem hún eða eiginmaður hennar veiða í sushi. Hún hafi aldrei farið á námskeið í sushi- matargerð heldur prófi sig einfald- lega áfram. „Málið með laxinn er hins vegar að það má alls ekki elda Fáðu sléttan maga Minnkaðu saltneysluna Saltið rígheldur í alla vökva og belgir því út magann. Forðastu saltað snakk og salthnetur og aðrar fæðutegundir sem innihalda salt. Lestu innihaldslýsingarnar. Þú þarft í mesta lagi 6 grömm af salti á dag. Drekktu meira vatn Þú verður að drekka mikið vatn svo líkaminn þomi ekki upp. Reyndu að drekka einn og hálfan til tvo lítra á hverjum degi. Drekktujurtate Einn bolli af jurtatei á dag er góður kostur því það inniheldur ekki koffein. Piparmintute eftir máltíð er líka sniðugt því það hjálpar maganum að melta matinn og losar um gas. Fennikute er gott gegn magaverkjum og uppblásinni vömb og hjálpar við meltinguna. Æfðu vöðvana Ef þú nennir ekki að gera 100 magaæfingar á dag geturðu samt þjálfað magavöðvana með því ein- faldlega að spenna þá og slaka til skiptis. Prófaðu í viku og sjáðu ár- angurinn. Slepptu koffeininu Sumir eru sérstaklega við- kvæmir fyrir koffeini sem getur lát- ið magann blása út. Reyndu að venja þig á jurtate í staðinn. Borðaðu vínber Neysla á ávöxtum getur komið í veg fyrir að þú blásir út. Skál af vínberjum örvar meltinguna því húð þeirra er rík af trefjum. Kíví, sveskjur og fíkjur hafa sömu áhrif. Borðaðu minna en oftar Með því að borða minna en oftar yfir daginn í stað þess að belgja þig út einu sinni verða efnaskiptin betri. Ef þú borðar oft en línð verðurðu síður svöng svo þú borðar ekki yfir þig. Settu tjillí í matinn arðu efnaskiptin. Hinn sterki pipar Með því að bæta tjillí í salatið, leysir adrenalín og flýtir þannig kássuna, pastað og súpurnar örv- fyrir brennslunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.