Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 47
Helgarblað DV
LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 47
■■■
gy
Sum börn búa við skelfingu. Það
er staðreynd sem ekki er hægt
að líta framhjá. Lífsreynslu
þeirra ber að taka alvarlega og
eigum við að reyna að koma í
veg fyrir að nokkur þurfi að
upplifa slíkt. í þessari grein er
sagt frá stúlku sem allt frá fæð-
ingu bjó við hörmulegar heimil-
isaðstæður. Faðir hennar vissi af
ástandinu, en í stað þess að
vernda dóttur sína og veita
henni skjól misnotaði hann hana
gróflega. Þetta er ekki saga úr
fjarlægri fortíð heldur frásögn af
atburðum sem áttu sér stað á ár-
unum 1998-2004. Þessir atburðir
mega ekki liggja í þagnargildi.
-
I
I
I
f
I
* ** • -
^''••A -:,v: •
fS
stúlkan hefði átt að eiga við
smokkana sagði faðirinn þá að
fósturfaðir hennar hefði í tvö til
þrjú ár barist fyrir því að fá for-
ræði yfir henni án árangurs.
Hún hefði því líklega tekið upp
á þessu að áeggjan fyrrverandi
stjúpa síns. Hann greindi svo
frá því að hann hefði þrisvar
leitað til félagsmálayfirvalda
vegna þess að dóttir hans hefði
greint honum frá því að móðir
hennar hefði lamið hana og
brennt með sígarettum. Þá
fundi sagði hann engu hafa
skilað.
Óhugsandi að frásögnin
væri uppspuni
Ákærði neitaði sök í öllum
ákæruliðum og þóttu úrslit
málsins ráðast að verulegu leyti
á mati á sönnunargildi munn-
legs framburðar, þótt jafnframt
hafi verið lagt mat á sýnileg
sönnunargögn.
f dómsskjölum segir frá því
að dómurinn hafi horft á
myndbandsupptöku af dóms-
yfirheyrslu af stúlkunni. Hún
hafi átt afar erfitt með að greina
frá atburðunum. Verið niður-
lút, lokuð, taugaóstyrk og núið
hendur sínar í sffellu. Henni
hafi greinilega þótt erfitt að
bera vitni og öll hegðun hennar
lýst feimni eða skömm.
í dómsskjölum er einnig
vitnað til þess að í gögnum um
málið komi fram að allt frá
fæðingu hafi stúlkan búið við
gífurlega erfiðar uppeldisað-
stæður og er að mati sérfræð-
inga á mörkum tornæmis
vegna vægrar þroskahömlunar.
Með þá greiningu í huga taldi
dómurinn óhugsandi að stúlk-
Móðir stúlkunnar
spurði hana þá
hvort hún væri far-
iðað stunda kynlíf
með öðrum en
föður sínum.
Stúlkan svaraði
spurningunni á
þann veg að það
hefði hún aldrei
gert og gæti ekki
hugsað sér eftir
ógeðfellda reynslu
sína með föð-
urnum.
Bamaverndarnefndar Reykja-
víkur fengust þau svör að stjúp-
feður hefðu afar takmarkaðan
lagalegan rétt í þessum málum.
Fjölbreytt úrræði fyrir börn í
svipaðri stöðu og stúlkan væm
fyrir hendi og hefði meðferðar-
heimili verið talinn besti kost-
urinn fýrir hana.
Endurtekin höfnun
í gögnum um stúlkuna kem-
ur fram að uppeldisaðstæður
hennar hafi frá upphafi verið
gríðarlega erfiðar og að hún hafi
endurtekið upplifað höfnun frá
þeim sem áttu að sjá um hana.
Þetta hafi vafalaust sett mark á
sálarlíf bamsins.
Fimm mánaða var hún tek-
in af móður sinni. Henni var
síðar hafnað af fósturforeldr-
KK ÞEGJA YFR
m
i
Æffl
an hefði getað spunnið upp
frásagnirnar.
Á meðferðarheimili
Móðir stúlkunnar krafðist
þriggja og hálfrar milljónar
króna í miskabætur fyrir hönd
óijárráða dóttur sinnar' í dómi
var kveðið á um að faðir stúlk-
unnar greiddi tvær milljónir
króna. Ekki náðist í móður
stúlkunnar þegar leitað var
svara við því hvernig hún hefði
ráðstafað peningunum fyrir
hönd dóttur sinnar.
I viðtali við stjúpföður stúlk-
unnar greindi hann frá því að
hann vildi fá hana til sín og að
hann óttaðist um líðan hennar
á meðferðarheimilinu sem hún
dvelur nú á. Þegar leitað var
svara um hvers vegna ekki
hefði verið tekið tillit til óska
hans hjá Halldóru Gunnars-
dóttur framkvæmdastjóra
um hennar og fimm ára skilað
aftur til móður sinnar. Sam-
kvæmt stúlkunni beitti móðir-
in hana líkamlegu ofbeldi auk
þess sem hún kallaði hana
ýmsum niðrandi og niðurbrjót-
andi nöfnum. Samkvæmt
gögnum sálfræðings sem
dómsskjöl vitna í hefur móðir-
in ekki neitað þessum ásökun-
um og er talið að hún hafi ekki
kunnað önnur ráð til að sinna
barninu. Auk þess kemur fram í
gögnum að á heimili móður
sinnar hafi stúlkan alist upp við
mikla óreglu.
I stað þess að faðirinn veitti
barni sínu þann stuðning sem
börn þurfa á að halda, sérstak-
lega við aðstæður sem þær sem
stúlkan bjó við, beitti hann
hana kynferðislegu ofbeldi, því
viðurstyggilegasta sem hægt er
að gera bami:
karen@dv.is
Gríðdrlega erfiðar uppeld
isað^tæður Allt frá þvi •Aúik
ufi feeddisi lióföu félugsmdla
yfirvöld hati afskipii of hermi.
Hann greindi svo frá því að hann hefði
þrisvar leitað til félagsmálayfirvalda
vegna þess að dóttir hans hefði greint
honum frá því að móðir hennar hefði
lamið haha og brennt með sígarettum.
Þá fundi sagði hann engu hafa skilað.