Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 55
DV Sviðsljós ■ ' íi; ló.Finnland Lordi - Hard rock hallelujah Hér eru komnir langfurðulegustu kepp- endurnir, hinir stífmeikuðu þungarokk- arar í Lordi (sjá myndi). Lagið er meló- dískur rokkari sem Meatloafgæti verið stolturaf. Fyrri árangur: Finnar eru víðfrægir lúserar í Eurovision, hafa keppt 39 sinn- um en hæst náð 6. sætinu árið 1973. Spá Skybet 1/22. 19. PortúgaI Nonstop - Coisas de nada Kvennabandið Nonstop vann popp- keppni áríð 2001 og hefurnotið vin- sælda síðan. Lagið er bæði á ensku og portúgölsku og þykir minna á „ Waterloo“ með Abba. Fyrri árangur: Hafa keppt 39 sinn- um og hæst komist í 6. sæti árið 1996. Spá Skybet: 1/100. 17. Holland Treble - Amambanda Kvennatríóið Treble tekureigið lag á ensku og bullmáli. Lagið er frekar endurtekningasamt en stelpurnar eru hressar og fara áhnén til að spila á bongótrommur i miðju laginu. Fyrri árangur: Hafa verið með 46 sinnum og sigrað fjórum sinnum (1957,1959,1969 og 1975). SpáSkybet: 1/40. 20.Svíþjóð Carola - Invindble Stjarnan Carola hefurfarið tvisvar áður í keppnina, áríð 1983 og 1991 þegar hún sigraði. Lagið þykir mjög týpískur sænskur slagari sem minnir meira að segja á siguríag Carolu! Fyrri árangur: Hafa keppt 45 sinn- um og unnið fjórum sinnum (1974, 1984,1991,1999). SpáSkybet.2/15. 18. Litháen LT United - We are the winners Litháar ætla sér stóra hluti og senda popplandsliðið með skothelt siguríag með svipuðum texta og Queen-lagið We are the Champi- ons. Hvort það dugar kemur í Ijós. Fyrri árangur: Keppt 6 sinnum, skásti árangurer!3. sæti árið 2001. SpáSkybet: 1/80. 21. Eistland Sandra Oxenryd - Through my window Eistarsenda hina sænsku Söndru með mjög „sænskt" lag sem þykir minna illþyrmilega á Abba-lagið „Does your mother know". Fyrri árangur: Hafa keppt ellefu sinnum. Unnu árið 2001. SpáSkybet: 1/33. 22. Bosnía Hersegóvenía Hari Mata Hari - Lejla Söngvarínn Hajrudin 'Hari'Vareöanovic fer fyrir hljómsveitinni Hari Mata Harí og lagið er hljóðlátt og róandi og gæti virkað vel í öllum gauraganginum I keppninni. 23. ísland Silvía Nótt - Congratulations Þú veist nú allt um þetta! Fyrri árangur: Hafa keppt ellefu sinn- Fyrri árangur: Við höfum keppt átján sinnum og hæst náði Selma öðru um og hæst komist í 7. sætið árið 1999. sætinu áríð 1999. Spá Skybet: 1/16. Spá Skybet: 1/66. TlandalL Rafdrifin gluggaopnun im iftUft, vfuinw Jámog glerehf-S Barkarvogsmegin www.jamgler.is ARMY HUFUR AÐEINS KR.1690 Síðar hálsfestar frá kr. 990 Fernwigarhárskmit og hárspangir í mikiu úrvali SKARTHUSIÐ DERMALAGE Pleasure Créme Betra kynlíf? Pleasure Créme er náttúrulegt krem, sérstaklega hannað til að auka unað í kynlífi * Framkallar, styrkir og lengir jullnægingu * Eykur kynhvöt og kynœsingu * Hjcílþar konum cid mynda cölilegun raku í leggöngum Fœst í apótekum og fríhöfninni www.pleasurecreme.is Fhmdnii storirog Sunmthliö 12. óiú Akuroyri s.4ti Skiphult 21. 1US Rt'\ hj.n ik OS;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.