Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Side 24
24 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 Helgarblað DV Hvaö segir uppáhaldsliturinn þinn um hegðun þína í rúminu? Margir halda því fram að þeir eigi sér engan uppáhaldslit. Ef þú lítur í kringum þig kemstu ef til vill að öðm. Hvaða litir em áberandi í fataskápnum þínum, hvernig er bíllinn þinn á litinn og hvernig em húsgögnin þín? Litir geta nefnilega sagt ýmislegt um okkur og hjá flestum er ákveðið munstur í litavali. En hvað segir uppáhaldsliturinn þinn um þig sem kynveru? Ekki taka litagreininguna þó of alvarlega því allt er þetta tO gamans gert. 105' Þeir '^fil sem velja hvítan lit "öf A eru oft teprur þegar ffi kemur að kynlífi. Þeir 1 • gubba ef einhver reynir að I kyssa þá með tungunni og mlmyndu aldrei elskast með Ijós- Wm in kveikt. Hvítar konur afklæð W ast undir sænginni en karl- W mennirnir fara i sturtu áður en " þeir fara upp í rúm. Þeir sem hrífast afhvítum lit gefa kynfær- um sínum gjarnan nöfn. heldur mest upp á gulan lit ferðu sjald- nast út fyrir kassann í leit að kynferðislegri fullnægingu. Þú munt líklega aldrei njóta kyn- lífs til hins ýtrasta þótt þú sért i l langt því frá að vera ,||| kynköld/kaldur. ÉÞeir sem elska bláan lit eru frábærir elskhugar sem taka mikið tillit til þarfa maka sinna. Þeir lita á kynlifsem list og mlgun þeirra er aðdáunarverd. Bláir karlmenn eru eins og pianóleikarar i rúminu og bláar konur njóta kynlifs- ins í botn. Bláir elskhugar eru ástríðufullir án þess að vera að- gangsharðir. Blár elskhugi er frábær mki sem leitar aldrei út fyrir hjóna- bandið. á Þeir A sem lirifast af að rauðum lit eru villi- j heilla manneskju sem dáist að dýr i rúminu. Þeir æsast etnu smni valið ser uppahaldsht. raudjr ,jtjr mætast er von a Gráir karlmenn nota kynlif til að látum. Rauðir vilja hafa yf- losna við stress en gráar konur vilja irhöndina svo þeir sem helst sleppa þvialfaríð nema til að dá fölarí liti ættu að verða ófrískar. Gráum elskhugum gæti passa s,g a þe,m' ekki veríð meira sama um fram- Þejr hjáhald maka sinna. Grár sem dast aQ bleikum lit vilja elskhugi passar best við ekkj fuuorðnast Konurnareic annan gráan elsk- pað tj, qq strjða 0g ,ofa mejru en huga. æt,a aQ stanHa vjð oo oft flaaaa Ií Svartur . I litur getur þýtt I afbrigðilega kyn- I lifshegðun. Þeir sem elska svartan lit eru oft þunglyndir og standa sig best i rúminu undir álagi eða þegar þeir eru óham- ingjusamir. Sumir geð- læknar segja kynferð- isbrotamenn velja svartan lit. sem elska sj fjólubláan telja skemmtilegan ástarleik " i fyrir neðan virðingu sína. Kon- urnar vilja kannski ekki skemma hárgreiðsluna og karl- mennirnir hegða sér eins og þeirséu að skrifa undirsamn- ing í rúminu. Fjólubláir elsk- hugar hafa mestan áhuga á eigin full- Þeir nægingu sem velja ~ þú elskar brúnan lit ertu fjársjóður fyrir hinn eina rétta. Brúnir elskhugar eru oft hlýir og djupir og taka yfirleitt tillit tilþarfa og langana maka sinna. Þeir eru ósparír á ástar- játningarnar og vilja kúra fyrir fram- an arininn eða fara I rómantlskan ’ göngutúr áður en hoppað er upp i rúmið. Þeir elska mikið J þær en tilfinningarnar geta jf f þær horfíð með einu röngu Æ grænan þykja ferskir og saklaus- ir þegar kemur að kyn lifi. Konur sem hrifast afgrænum elskast eins og þær séu hreinar meyjar allt sitt lif. Grænir karlmenn eru oft klaufalegir og vandræðalegir i rúminu en um leið % krúttlegir. Grænir elskhugar eru var- færnir en ekki ástríðufullir. Makar þeirra þurfa ekki að hafa áhyggj- ur afframhjáhaldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.