Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 Helgarblað DV Hvaö segir uppáhaldsliturinn þinn um hegðun þína í rúminu? Margir halda því fram að þeir eigi sér engan uppáhaldslit. Ef þú lítur í kringum þig kemstu ef til vill að öðm. Hvaða litir em áberandi í fataskápnum þínum, hvernig er bíllinn þinn á litinn og hvernig em húsgögnin þín? Litir geta nefnilega sagt ýmislegt um okkur og hjá flestum er ákveðið munstur í litavali. En hvað segir uppáhaldsliturinn þinn um þig sem kynveru? Ekki taka litagreininguna þó of alvarlega því allt er þetta tO gamans gert. 105' Þeir '^fil sem velja hvítan lit "öf A eru oft teprur þegar ffi kemur að kynlífi. Þeir 1 • gubba ef einhver reynir að I kyssa þá með tungunni og mlmyndu aldrei elskast með Ijós- Wm in kveikt. Hvítar konur afklæð W ast undir sænginni en karl- W mennirnir fara i sturtu áður en " þeir fara upp í rúm. Þeir sem hrífast afhvítum lit gefa kynfær- um sínum gjarnan nöfn. heldur mest upp á gulan lit ferðu sjald- nast út fyrir kassann í leit að kynferðislegri fullnægingu. Þú munt líklega aldrei njóta kyn- lífs til hins ýtrasta þótt þú sért i l langt því frá að vera ,||| kynköld/kaldur. ÉÞeir sem elska bláan lit eru frábærir elskhugar sem taka mikið tillit til þarfa maka sinna. Þeir lita á kynlifsem list og mlgun þeirra er aðdáunarverd. Bláir karlmenn eru eins og pianóleikarar i rúminu og bláar konur njóta kynlifs- ins í botn. Bláir elskhugar eru ástríðufullir án þess að vera að- gangsharðir. Blár elskhugi er frábær mki sem leitar aldrei út fyrir hjóna- bandið. á Þeir A sem lirifast af að rauðum lit eru villi- j heilla manneskju sem dáist að dýr i rúminu. Þeir æsast etnu smni valið ser uppahaldsht. raudjr ,jtjr mætast er von a Gráir karlmenn nota kynlif til að látum. Rauðir vilja hafa yf- losna við stress en gráar konur vilja irhöndina svo þeir sem helst sleppa þvialfaríð nema til að dá fölarí liti ættu að verða ófrískar. Gráum elskhugum gæti passa s,g a þe,m' ekki veríð meira sama um fram- Þejr hjáhald maka sinna. Grár sem dast aQ bleikum lit vilja elskhugi passar best við ekkj fuuorðnast Konurnareic annan gráan elsk- pað tj, qq strjða 0g ,ofa mejru en huga. æt,a aQ stanHa vjð oo oft flaaaa Ií Svartur . I litur getur þýtt I afbrigðilega kyn- I lifshegðun. Þeir sem elska svartan lit eru oft þunglyndir og standa sig best i rúminu undir álagi eða þegar þeir eru óham- ingjusamir. Sumir geð- læknar segja kynferð- isbrotamenn velja svartan lit. sem elska sj fjólubláan telja skemmtilegan ástarleik " i fyrir neðan virðingu sína. Kon- urnar vilja kannski ekki skemma hárgreiðsluna og karl- mennirnir hegða sér eins og þeirséu að skrifa undirsamn- ing í rúminu. Fjólubláir elsk- hugar hafa mestan áhuga á eigin full- Þeir nægingu sem velja ~ þú elskar brúnan lit ertu fjársjóður fyrir hinn eina rétta. Brúnir elskhugar eru oft hlýir og djupir og taka yfirleitt tillit tilþarfa og langana maka sinna. Þeir eru ósparír á ástar- játningarnar og vilja kúra fyrir fram- an arininn eða fara I rómantlskan ’ göngutúr áður en hoppað er upp i rúmið. Þeir elska mikið J þær en tilfinningarnar geta jf f þær horfíð með einu röngu Æ grænan þykja ferskir og saklaus- ir þegar kemur að kyn lifi. Konur sem hrifast afgrænum elskast eins og þær séu hreinar meyjar allt sitt lif. Grænir karlmenn eru oft klaufalegir og vandræðalegir i rúminu en um leið % krúttlegir. Grænir elskhugar eru var- færnir en ekki ástríðufullir. Makar þeirra þurfa ekki að hafa áhyggj- ur afframhjáhaldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.