Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 60
60 LAUCARDACUR 25. MARS 2006 Sjónvarp DV Vstöð 2kl. 21.50 Feimni lúðinn og sæta stelpan ► Sýll kl. 18.50 Stöð 2 sýnir í kvöld myndina Win a Date with Ted Hamilton. Myndin fjallar um nokkra vini sem vinna I búð á smábæ. Topher Grace úr That 70's Show er yfir sig ástfanginn af stelpu sem er leikinn af hinni ótrú- lega fallegu Kate Bosworth, en “-hann þorir aldrei að segja henni frá þv(. Svo vinnur hún stefnumótaleik og fær stefnumót með heitustu kvikmyndastjörnu Hollywood. Spænski í Malaga tekur á móti Barcelona. Eftir að Barcelona fór aðeins að hiksta og gaf smá færi á sér tókst Real Madrid og Valencia ekki að nýta sér það. Real hefur gert þrjú jafntefli í röð. Hefði liðið unnið þessa leiki væri núna sjö stiga munur á liðunum í stað þrettán. Auk þess hefur Real misst ann- að sætið til Osasuna. Barca virðist hins vegar hafa fundið i taktinn aftur og má búast við - veislu í kvöld. næst á dagskrá... ► Sjónvarpið kl. 19.40 Gott breskt grín Þættimir My Family fjalla um tannlækninn Ben og fjölskyldu hans sem er meira en lítið furðuleg. Þau líta út fyrir að vera hin hefðbundna fjöl- skyída, en eru eins langt frá því og hugsast getur. Ben og Susan eig- inkona hans eru aldrei sammála. Yngsti sonurinn er nörd sem þykist vita allt. Dóttirin er eins grunnur persónuleiki og hugsast getur. Verstur er þó elsti sonur- inn. Hann er sá allra steiktasti og er leikinn af hinum efnilega Kris Marshall. laugardagurinn 25. mars SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grfs 8.08 Bú! (7:26) 8.19 Lubbi læknir (4:52) 8.32 Arthúr 8.59 Sigga ligga !á (4:52) 9.13 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (29:40) 9.35 Gló magnaða 10.00 Kóalabim- irnir (26:26) 10.30 Stundin okkar 11.00 Kastljós 11.30 Vetrarólympluleikarnir f Tórlnó 14.10 fslandsmótið I handbolta 15.45 Hand- boltakvöld 16.05 fslandsmótið I handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (44:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður • 19.40 Fjölskylda mín (5:13) (My Family) 20.15 Spaugstofan 20.40 Á móti straumnum (Swimming Upstr- eam) Áströlsk biómynd frá 2003 um sundkappann Tony Fingleton. 22.20 Vondir kostir (The Deep End of The Ocean) Bandarisk bfómynd frá 1999 um fjölskyldu sem verður fyrir þvi að yngsta syninum er rænt en þegar fjöl- skyldan flyst í annan bæ niu árum . seinna finnst hann aftur. 0.05 Sunnudagur 1.40 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok ® skiAreinn 10.30 Dr. Phil (e) 12.45 Yes, Dear (e) 13.15 Accordingto Jim (e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tlvl (e) 15.00 One Tree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e) 16.30 Celebrities Uncensored (e) 17.15 Fast- eignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond (e) 18.35 Sigtið (e) 19.00 Family Guy (e) 19.30 Malcolm in the Middle (e) 9 20.00 All of Us 20.25 Family Affair Sissy er boðið út á stefnumót en Bill frænda finnst hún helst til of ung til að hitta stráka. 20.50 The Drew Carey Show 21.10 Dr. 90210 21.45 Law 6 Order: Trial by Jury 22.30 Strange Fyrrverandi kærasti Jude kem- ur i bæinn til þess að ganga frá laus- um endum. 23.30 Stargate SG-1 (e) 0.15 Uw & Order: SVU (e) 1.05 Boston Legal (e) 1.55 Riple/s Believe it or not! (e) 2.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.10 Óstöðvandi tónlist gj/ OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. AKSJÓN 'Vréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutima fresti til kl. 9.15 -7.00 Músti 7.05 Pingu 7.10 Ljósvakar 7.20 Engie Benjy 7.30 Magic Schoolbus 7.55 Tiny Toons 8.15 Barney 8.40 Með afa 9.35 Kalli á þakinu 10.00 Freaky Friday 11.35 Home Improvement 4 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beauti- ful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Idol - Stjömuleit 15.35 Idol - Stjörnuleit 16.05 Meistarinn (13:21) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Iþróttir og veður 19.10 Lottó 19.15 The Comeback (12:13) 19.45 Stelpurnar (9:20) Spánýir og ferskir þættir með Stelpunum sífyndnu. 20.10 Bestu Strákamir 20.40 Það var lagið Gestasöngvarar þáttarins eru Óskar „Álftagerðisbróðir" Péturs- son og Örn Viðar Birgisson á móti ________Eyþóri Arnalds og Kjartani Björnssyni. # 21.50 Win A Date with Ted Hamilton! 23.25 Trauma (Stranglega bönnuð börnum) 0.55 Showtime (Bönnuð bömum) 2.25 Chasing Holden (Bönnuð bömum) 4.05 Reign of Fire (Bönnuð bömum) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi 8.50 ftölsku mörkin 9.15 Ensku mörkin 9.45 Spænsku mörkin 10.10 US PGA 2005 - This Is the PGA11.10 Gillette Worid Cup 2006 1140 NBA 2005/2006 - Regular Season(lndiana - Detroit) 13.20 US PGA 2005 - Inside the PGA T 14.00 US PGA Tour 2005 - Bein útsending 17.00 Skólahreysti 2006 17.50 Súpersport 2006 17.55 World Supercross GP 2005-06 18.50 Spænski boltinn (Malaga - Barcelona) 20.55 US PGA Tour 2005 - Bein útsending (The Players Championship) 23.55 Box gaard - Arturo Gatti vs. Thomas Dam- EHSffft ENSKI BOLTINN I Upphitun (e) 12.40 Liverpool - Ev- (b) 14.50/ i vellinum með Snorra Má 12.10 l erton (b) 15.00 Chelsea - Man. City (b) 17.00 Á vell- inum með Snorra Má (framhald) 17.15 Portsmouth - Arsenal (b) 19.30 Aston Villa - Fulham Leikur sem fram fór I dag. 21.30 Charlton - Newcastle Leikur sem fram fór I dag. 23.30 Wigan - West Ham 1.30 Dagskrárlok 6.00 Edward Scissorhands (Bönnuð börnum) 8.00 Pursuit of Happiness 10.00 My Big Fat Greek Wedding 12.00 Kissed by an Angel 14.00 Pursuit of Happiness 16.00 My Big Fat Greek Wedding 18.00 Kissed by an Angel 20.00 Edward Scissorhands (Eddi klippikrumla) Bönnuð börnum. 22.00 Thirteen (Prettán) Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Killing Me Softly (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Scary Movie 2 (Bönnuð börn- um) 4.00 Thirteen (Stranglega bönnuð böm- um) 17.30 Fashion Television (e) 18.00 Laguna Beach (14:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (19:24) 19.30 Friends (20:24) 20.00 Fabulous Life of (17:20) (Fabulous Life of: Donald Trump) I þessum frábæru þáttum erfarið á bak við tjöldin með Donald Trump. 20.30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar og Brynju Bjarkar, þar sem þau taka púlsinn á öllu þvi heitasta sem er að gerasL 21.00 American Idol 5 (20:41) (e) (Bandariska stjörnuleitin 5)(Vika 9 - #521/522 - Final 12 perform) Nú eru einungis 12 eftir og keppnin harðnar með hverj- um þættinum. 22.30 American Idol 5 (21:41) (e) (Bandariska stjörnuleitin 5)(Vike 9 - #521A/522A - Results Show. 12 to 11) Einn kepp- andi verður sendur heim i kvöld. I Langlífustu grínarar landsins hafa gert sína eigin útgáfu af nýja myndbandmu | með Silvíu Nótt, sem var frumsýnt 1 gær. Spaugstofan meú einlú Silrn mr-myiidbaiid Örn Árnason Erstolturaf myndbandinu. „Við frumsýnum okkar útgáfu af Siivíu Nóttar-myndbandinu í þætt- inum í kvöld,“ segir yfirgrínarinn örn Árnason. í gærkvöldi var frum- sýnt myndbandið með laginu Til hamingju ísland með Silvíu Nótt í Kastljósinu. Lagið hefur haldið sér en textinn verið þýddur yfir á ensku. Vatnalögin grín „Auðvitað gerðum við okkar eig- in útgáfu og hún er alveg hræðileg," segir örn og hlær. „Nei, hún er ógeðslega flott, enda teljum við enn- þá að Spaugstofan ætti að fara í Eurovision. Við erum vissir um að við séum mun líklegri til sigurs en aðrir sem hafa farið." Erni finnst nóg hafa verið að ger- ast undanfarið en erfitt geti verið f koma þvf í þáttinn. „Það getur verið erfitt að gera grín að þessu öllu því sumt er bara svo mikið grín fyrir," og nefnir örn deilumar um vatnalögin sem dæmi. „Það er allt óráðið. Reyndar bcira eins og öll önnur vor,“ segir örn um framtíð Spaugstofunnar, sem hefur skemmt landanum í tvo áratugi. Vinsældimar virðast ekki dvína og mælast þeir félagar oftar en ekki með mest áhorf í könnunum. öm sést lítið á leikhús- fjölunum um þessar mundir. „Maður er þó alltaf eitthvað að sýsla og ég hef 1 verið að' skemmta mikið 23.00 Supernatural (6:22) (e) 23.45 Extra Time - Footballers’ Wive 0.10 Splash TV 2006 (e) Það er partí á Rás 2 Já, það er partí á iaugardögum á Rás 2 og öllum er boðið. þeir Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason sjá um að koma landanum í rétta skapið fyrir kvöldið. Þeir eru með allt það fersk- asta í danstónlistinni og vita líka hvar Davíð keypti ölið. Party Zone er alla laugardaga á Rás 2 frá 19.30 til 22. 5.00 Reykjavlk Slðdegis. 7.00 Island I Bltið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Island I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.