Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Side 16
16 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 Sport DV rtlk'l Aston Villa-Fulham Mellberg frá vegna meiðsla. Phillips og Angel klárir. Bridge meiddur. Diop tæpuren Niemi og Jensen enn meiddir. Lau. 15.00 Cheltea-Man City Allir klárir hjá Chelsea en Robben og Gallas eru i banni. Tlu leikmenn Cityeru frá vegna meiðsla. Lau. 15.00 Liverpool-lverton Robbie Fowler mætir á nýjan leik en Traore er tæpur. Ferguson loksins búinn með bannið en verðursennilega á bekknum. Lau. 12.45 Portsmouth-Arsenal Sol Campbell í hópnum hjá Arsenal, Reyes klár en Cole, Cygan, Ljungberg og Lauren meiddir.. Stefanovic hugsanlega á bekknum. Lau.17.15 Sunderland-Blackburn Arca, l! Lawrence og Elliott eru klárir. Savage er i banni en Tugay ættiað vera klár I slaginn sem og Todd. Lau. 15.M Wigan-West Ham Pollittkláreftirmeiðsli en verðursennilega á ^bekknum. DaiHy verður frá næsta mánuð- i og Ferdinand er enn tæpur. J-au. 15.00 I Charlton - Newcastle I Darren Bent er tæpur vegna ’ ökklameiðsla en Marcus Bent er klár. Elliott i banni en Boumsong er klár. Babay- aro tæpur. Sun. 14.00 Man Utd - Birmingham Sennilega óbreytt lið hjá United síðan um sið- ustu helgi. Margir meiddir hjá Birmingham, Heskey, Sutton, Clapham og fleiri. Sun. 16.00 Middlesbrough - Bolton Schwarzer og Ehiogu eru tæpir. Roggott gæti verið með en McMahon er meiddur. Dioufer loksins klár en Campo og Jansen eru tæpir. Sun.13.30 Ronaldinho vill fá Henry Brasilíski snillingurinn Ronald- inho segir aö það væri „fullkomið" ef Thierry Henry kæmi til Barcelona f sumar. Henry hefur verið þrálátlega oröaðrn: við félaga- skipti til Barcelona frá Arsenal þar sem hann hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Lund- únafélagið. Sagði hann þetta þegar verið var að kynna Nike-auglýsingar sem hannlékíásamt TfcwHemy. „Það öværi án efa 191 Mbært að I spila með jafa góðum leikmanni og Henry. Ef hann kæmi væri svo mikið af hæfi- leikamönnum í liðinu að allir myndu hrífast með.“ ' Ruudverðurað sanna sig Það kann að hljóma furðulega en Edwin van der Saar, markvörður Manchester United, segir að Ruud van Nistelrooy þurfi að sanna sig upp á nýtt ætli hann sér að vinna sér sæti i byrjunarliðinu á nýjan leik. Nistelrooy hefur verið á Mt^bekknum isíðustu fjórum } leikjum Manchester United en » er engu að síður markahæsti lelkmaður ensku úrvalsdeild- arinnar. Er ekki útiit fyrir ann- að en að hið sama verði uppi á teningnum nú helgina. „Það verður erfitt fyrir Ruud en það er undirhonum komið að hann vinni ötullega á æf- ingum og sýni að hann eigiheimai byrjunarlið inu." BOLTINN EFTIRVINNU Arsene Wenger Það var sart að selja Patrick í níu ár unnu þeir Arsene Wenger og Patrick Vieira saman marga góða titla. Og það virðist sem svo að ör- lögin hafi verið kaldhæðin þegar Arsenal og Juventus drógust saman í fjórðungsúrslitum meistaradeildar- innar. í sumar varð Arsene Wenger að mæta Patrick Vieira augliti til auglitis og segja að a hans væri ekki lengur f þörf hjá kJtm.■ fé- ’ lag- mu. I kjölfarið var hann seldur til Juventus. Margir stuðnings- menn Juventus voru ósáttir við þessa ákvörðun og eru enn, sérstaklega í ljósi þess að liðið er í fimmta sæti ensku úrvals- deildarinnar og á í mesta basli með að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild- inni á næsta ári. Eina bikarvonin sem er eftir á þessu tímabili er í Meistara- deildinni en hindrunin I Arsene Wen- I ger Líturupp I til Alexanders I hins mikla. sem Vieira og félagar setja liðinu virðist illyfirstíganleg. „Það er alltaf erfitt að tilkynna leikmanni að hans sé ekki lengur þörf eftir að þessi maður hefur háð margar orrustur með manni,“ sagði Wenger í opinskáu viðtali við franska dagblaðið L’Équipe. í því fær lesendur sjaldgæft tækifæri að skyggnast í huga eins sigursælasta og virtasta knattspyrnustjóra síðasta áratugar. Hann segir til að mynda frá því hvernig sú tækni sem hann notar til að hafa hemil á þeim sterku tilfinning- um sem tengjast fót- boltanum gerir það að verkum að hann virðist vera fremur kaldur og ósnortinn. „Það er mín skoðun að fótboltastjórar eigi að vera einhleypir. Til- finningar eru hvergir sterkari en í fótboltanum," segir Wenger. Allir sem hafa starfað með Arsene Wenger vita sem er að hann er hreinskil- inn. Og stundum getur sú hreinskilni verið afar erfið, köld og óvægin. Eins og þegar hann tilkynnti Pat- rick Vieira að hann væri ekki lengur eins sterkur og hann var. „Þetta er tungumál sem ætti helst heima í stríði. Oft finnst leikmanninum sem að hann hafi verið svikinn. Enginn leikmaður skilur af hverju hann er ekki eins sterkur og hann var. Þegar ég var spilandi þjálfari 32ja ára gamall sagði ég einum af forráða- Menn þurfa að læra að fyrirgefa Bfl D) skyggnist LiU tjöldin í ei á bakvið enska boltanum Þá er það enn einn snilldar pistillinn um boltann. Það er ýmis- legt að gerast í boltanum þessa dagana en samt finnst mér nú vera nett gúrkutíð í gangi. Þessi Meist- aradeild er t.d. orðin hundleiðin- leg eftir að United datt út. Það er búið draga í undanúrslit í FA Cup og þar duttu Chelsea- menn heldur betur í lukkupottinn. Þeir fengu firmalið Papco úr Bítla- borginni og eru komnir með auð- veldan farseðil í úrslitin. Eins og ég sagði ykkur um dag- inn þá er sem betur fer komin spenna aftur á Englandi þar sem stórliðið Manchester United er á þvflíku skriði þessa dagana. Það sakar ekki þó að Ruud kallinn sé á tréverkinu leik eftir leik. Ég vona nú samt að gamla þrjóska helvítið fari nú að sættast við hann Ruud. Ég meina, Ruud missti sig þarna í nokkrar sekúndur eins og gengur og gerist hjá keppnismönnum og honum er refsað leik eftir leik fyrir það. Eina sem hann sagði var að Ferguson væri skoskur, þrjóskur offitusjúklingur og hann mætti taka þennnan gráhærða haus sinn og troða honum rakleiðis upp í rassgatið á sér. Hver hefur ekki misst eitthvað svona út úr sér á æf- ingum. Þegar ég var hjá Willum þá sagði ég honum oft að halda kjafti og hoppa upp í rassgatið á sér en síðan eftir æfingu fengum við fé- lagarnir okkur bara kaffibolla og leiðindin voru gleymd og grafin. Stjáni Óla hjá Blikunum var pirraður um daginn og sparkaði í vatnsbrúsa sem fór næstum því í andlitið á aðstoðarþjálfaranum. Þá hefði Ferguson rekið Stjána úr lið- inu eða skellt honum á bekkinn, en hvað gera Blikarnir. Fengu sér bara kaffibolia með stráknum og sögðu honum að róa sig. Hvað gerðist? Hann hamraði hann í vínkilinn á móti Fylki. Ferguson verður að læra að fyr- irgefa. Ég held að Chelsea sé ekki að fara að höndla þessa pressu sem er komin á þá. Ég sá það í fyrsta skipti í andlitinu á Jose um daginn að hann var pínu hræddur kallinn. Eftir að ég sá svipinn á honum þá vissi ég strax að þeir væru að fara að hægja sér. Ég get alveg sagt ykk- ur það að leikurinn á Brúnni í næstsíðustu umferðinni verði hreinn úrslitaleikur um dolluna. Það er bara ekkert flóknara en það. En svo eru víst leikir í Meistara- deildinni í næstu viku en ég nenni ekkert að tala um þá ömurlegu hel- vítis keppni. Frekar fer ég í fífuna 0g horfi á alvöru firmakeppni LIVE! Þangað til næst! Sæææææælar! Kv, Gillz Aftiff sóna sem Wenger lít- ur helst upp til er Alex- ander mikli. „Hann setti sér aldrei takmarkanir og stjórnaði öllum heiminum. Hann dó lflca ungur, 33ja ára gamall, sem mætti lflcja við íþróttamann Patrick Vieira sem þarf að leggja Villsannasig og skóna á hilluna.” sýna fyrirArsene Wenger þegar Juventus mætir Arsenal. ummxii v'kunna r „Við höfum nú ekki enn fengið Houdini að láni. En það er aldrei að vita, stjór- inn lumar á ýmsum trompum í erminni G ary O'Neill, fyrirliði Portsmouth, reynir að skýra gott gengi liðsins að undan- förnu og töfratakta Harrys Redknapp knattspyrnustjóra." mönnum liðsins að hann yrði að segja mér þegar ég væri orðinn of gamall. Dag einn, þegar ég var 32ja og hálfs árs sagði hann við mig: „Arsene, þú ert orðinn of gamall." Ég spilaði aldrei aftur þar sem ég varð að treysta dómgreind hans.“ Wenger segir ennfremur að hann trúi ekki á góðmennsku. „Það er túlkað sem veikleikamerki. Starf knattspyrnustjórans er eins konar frumskógarstarf. Hefurðu heyrt sög- una um apaflokkinn sem fylgir leið- toga sínum. I hverri viku ráðast sumir af yngri öp- unum á foringjann og þegar hann tapar verð- ur hinn að foringjan- um. Þetta er ekki ósvip- að hjá okkur. Þú þarft alltaf á ákveðnum styrk að halda þegar þú ferð að berjast." Og það þarf kannski ekki að _ koma á óvart W að sú per- Birmingham, Birmingham, Birmingham... Eldd hægt annað en að helga þennan pistil Birming- ham. Ég er viss um að Ozzy Osbo- ume hafi snúið sér nokkra hringi í gröfinni þegar hann sá úrslitin úr leik Birmingham og Iiverpool í enska bikamum. Nei, hann er reyndar ekki dauður karlinn, en samt Það var mjög eftirminnilegt að horfa á þennan leik. Man ekki eftír því að hafa séð knattspymulið hætta eftir fimm mínútna leik. Þá var staðan einmitt orðin 2-0 fyrir Iiverpool og tveir mesm pappa- kassamir í liðinu búnir að skora. Húúppja búinn að setja eitt og Pet- er Crouch búinn að pramma inn enn einu markinu sem var svo ljótt að ég skil ekki af hveiju nokkur maður hefúr áhuga á því að skiá það á hann. Crouch áttí að vera kominn með þrennu eftír tíu mín- útur, en hann getur auðvitað ekki druilu - þannig að hann varð aðláta sér tvö nægja það kvöldið. Auðvitað skoraði Birmingham lflca tvö sjálfe- mörk. Liverpool feer afltaf skítavíti og sjálfemörk. Markið hjá Cissé var ekkert annað en sjálfemark og fyrir vikið er umboðsmaður hans pott- þéttur á því að Tottenham vilji eyða milljörðum í að kaupa þetta viðrini í sumar. Einmitt... einmitt Best var að sjá svipinn sem Steve Bmce settí upp með hveiju markinu sem Qöiö hans fékk á sig. Af hveiju í ÓSKÖP- UNUM er þessi maður ennþá með vinnu. Ef þú tapar svona - þá Á að reka þig! Eg er ferinn eins og... Jú - Birmingham. Chelsea mætir Liverpool í undanúrslitum íslendingaslagur í ensku bikarúrslitunum? í gær var dregið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar og kom þá í ljós að Liverpool og Chelsea munu eigast við í fimmta skipti á núver- andi leiktíð. í Meistaradeildinni lyktaði báðum leikjum liðanna með markalausu jafatefli en Chelsea vann báða leiki liðanna í deildinni, 4-1 og 2-0. í hinum leiknum mætir West Ham annað hvort Charlton eða Middlesbrough en þessi lið skildu jöfn í vikunni og þurfa því að mætast aftur. Eiður Sfnári Guðjohnsen leikur með Chelsea og Hermann Hreiðars- son með Charlton og er allt eins lflc- legt að þessi lið mætist í sjálfum úr- slitaleiknum. Yrði það í fyrsta sinn sem það gerðist, að tvö íslendingalið mættust í úrslitum ensku bikar- keppninnar. „Ég býst við mjög erfiðum leik fyrir bæði lið,“ sagði Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool. „Við þekkjumst svo vel og allir vita að bikarleikir eru sérstaklega erfiðir. Við skulum sjá hvað gerist.” Leikirnir fara fram laugardaginn 22. aprfl annars vegar og sunnudag- inn 23. aprfl hins vegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.