Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 53
DV Sviösljós * LAUGARDAGUR 25.MARS 2006 53 Nokkrir ungir menn safna þessa dagana á undirskriftalista og halda úti vefsíöu í þeim tilgangi að koma Jóni Páli Sigmarssyni á peningaseðil ---- Tíuþúsundkallinn LABANK Áhugasamuraðdáandi ÍSLAND£ sendi Sturlu og félögum þessa mynd. Sigmar Jónsson Syni Jóns llst vel á hugmyndina. f „Við stefnum á að koma Jóni Páli Sigmarssyni á seðil," segir Sturla Óskarsson. Hann er einn af nokkrum félögum sem hafa sett upp undirskriftarlista þess efnis á netinu. „Við strákarnir vorum bara tala um íslenska peninga og að maður þekkti engan á þessum peningum. í framhaldi af því fórum við að ræða það hvað það væri gott að hafa ein- hvern sem maður þekkir á seðli. Þá datt okkur í hug Jón Páll," segir Sturla um tildrög hugmyndarinnar. Sturla segir þó að allt sé þetta mjög nýlega komið til og að þeir strák- arnir séu ennþá að móta hana. „Ég sá líka einhverja Gallup- könnun, að ég held, þar sem kom í ljós að Jón Páll væri sá íslenski íþróttarmaður sem íslendingar halda hvað mest uppá." Ekkert grín á ferð Sturla tekur það skýrt fram að þeir eru ekkert að grínast með hug- myndina um að hafa Jón á seðli. „Hann er einn mesti ef ekki mesti afreksmaður íslands fyrr og síðar og engin skömm að hafa hann á seðli." Sturla segir að Jón hafi ekki bara verið afreksíþrótt- amaður. „Hann var líka frábær karakter og góð fyrirmynd. Hann var alltaf hress og kom vel fyrir." Ef30?8J3f Vantar 10.000 króna seðil „Okkur datt í hug að hann færi á tíuþúsundkallinn. Það vantar þannig seðil og það myndi líka sæma honum vel," segir Sturla hress og kátur. Inni á síðu strák- anna er búið að teikna upp hvernig seðillinn gæti litið út, en Sturla seg- ir að þeir hafí fengið myndina senda eftir að hafa sett upp sfðuna. Jónsson, sonur Jóns Páls, um uppátækið. Sigmar tók undir hug- mynd Sturlu og félaga að það væri skemmti- legra að hafa þekkt andlit á peningaseðili. „Ég mun fýlgjast með þessu." Hægt er að kvitta á undirskriftarlistann á slóðinni petitiononline. com /jps 123 /petition.html. Einnig er hægt að fylgjast með þeim félögum á blog.central.is/jonpall. asgeir@dv.is Jón Páll Sigmar- son heitinn Einn fræknasti íþrótta- maðurheims. Sonur Jóns ánægður með framtakið „Ég hef nú ekkert heyrt um þetta, en það væri frábært ef þetta myndi gerast," segir Sigmar Rósin gefur " útmyndbönd Sigur Rós gefur út smá- skífuna Sæglópur áttunda maí næstkom- andi. Á henni verða lögin Sæglópur, Refur, Ófriður og Kafari. En rúsínan í pylsuend- anum er sérstakur DVD-diskur sem fylgir skífunni. Á honum verða öll þrjú Takk-myndböndin; Glósóli, Hoppípolla og Sæglópur, sem verður frumsýnt á næstunni. BrtGMN rtV'LGJAN BVLGJAN BWjtSJAM Bylgjan end- urnyjar sig * Útvarpsstöðin Bylgjan er 20 ára á árinu og stendur fyrir ýmsum uppákomum og breytingum vegna þess. Nú hefur vefur út- varpsstöðvarinnar, bylgjan.is, verið tekinn rækilega í gegn. Á honum er boðið upp á fjórar mis- munandi útvarpsstöðvar. Bylgj- una, Létt Bylgjuna (áður Létt), Ný Bylgjuna og Gull Bylgjuna. Ný og Gull Bylgjurnar eru vefútvarps- stöðvar en hinar eru einnig á hefðbundnum útvarpstíðnum. Þá ætlar Bylgjan einnig að setja aukinn kraft í að gera útvarps- þætti sína aðgengilega á netinu og fylgja þannig auknum v podcast-vinsældum. Barðimeð Búlgörum Eftir um mán- uð kemur út ný í plata eftir Barða Jó- hannsson. Hún heitir HAXAN og er samin við samnefnda þögla mynd frá árinu 1920. Fyrir tveimurárum var Barði fenginn til að semja tónlistina í seríu þar sem tónlist- armenn sömdu tónlist við þöglar myndir. Barði og Þórir Baldurs- son útsettu síðan verkið fyrir sin- fóníuhljómsveit á Vetrarhátíð í fyrra og stuttu seinna fór Barði til Búlgaríu og tók þar upp með sin- fóníuhljómsveit landsins í húsi ríkisútvarpsins í Sofiu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.