Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Blaðsíða 61
DV Sjónvarp
LAUGARDAGUR 25. MARS2006 61
► Skjár einn kl. 20
^ Sjónvarpsstöð dagstns
AUofUs
Fjölmiðlamaðurinn Robert
James er nýskilinn við eigin-
konu sína og barnsmóður,
Neesee, en hann er staðráðinn í
að afsanna þjóðsöguna um að
skilnaður útiloki að hægt sé að
láta sér lynda við þá fyrrver-
andi. Hann er mjög ástfanginn
af núverandi unnustu sinni
sem heitir Tia. Hann reynir því
að halda jafnvæginu milli
ástarinnar sinnar og þeirrar fyrrverandi, en það er þrautinni
þyngra.
Box og kvennafangelsi
MGM sýnir klassískar myndir allan
sólarhringinn. Það ættu allir að finna
eitthvað við sitt hæfi.
Kl. 19.55-TheBlgMan
Liam Neeson fer með hlutverk
skosks námumanns sem sem tekur
að sér að boxa til að þéna smávegis
aukapening. Boxið leiðir hann á villi-
götur og hann uppgötvar að hann er
búinn að tapa fjölskyldunni sinni og
ailri siðferðiskennd.
Dr. Gunni
fylgdist með
æsispennandi þætti
afMeistaranum.
„Hreinlegra er ad lofa keppendum peningaverö-
launum því peningar eru mun raunverulegri en
frœgðar- og hamingjudraumar. “
Kl. 21.50-TheMen'sClub
Hópur manna kemur saman ásamt sál-
fræðingi. Þar geta þeir deilt öllum sínum
leyndarmálum um konur, vinnuna og lífið
sjálft. Þeir verða svo æstir að kvöldið end-
ar með ósköpum.
Kl. 23.30 - So Evll, so young
Hin saklausa Ann leikin af Jill Ireland er
sent í kvennafanglesi er vonda stúlkan
Lucy sakar hana um ódæði. Ann reynir
allt sem hún geturtil þess að sanna sak-
leysi sitt. Myndin erfrá 1961.
Pressan
„ Við erum vissir að
við séum mun lík-
legri tiisigurs en aðr
irsem hafafarið."
Vemleikaþættir eru byggðir á bulli
Veruleikaþættir ganga út á að fá fólk
til vinna ókeypis og að gera sig
að fífli með því að veifa fram- Jffi
an í það möguleikanum á frægð JS
og frama eða hamingju. Stað- ágs
rcyndirnar tala sínu máli; jietta Æ
er bull. Kalli Bjarni er kominn
aftur á sjóinn og ekki heims- Bg
frægur poppari (eins og Bubbi |
Morthens lofaði honum ör- H
ugglega einhvern tímann í H
geðshræringu yfir túlkun hans
gönrlu Hollies-lagi) og aumingja ’Bp
Jenný og batsélorinn löngu hætt
saman og allt í steik. Uss...
Hreinlegra er að lofa keppendum ^^8
peningaverðlaunum því peningar eru
mun raunverulegri en frægðar- og hamingju-
draumar. f Meistaranum er keppt um fimm millur
og því til einhvers að
1 vinna. hf í hoði væri
*j „heimsfrægð á sviöi
| gáfna" væri þetta nú
I bara hlægilegt. Ég
horfði á síðasta þátt,
I stiitlHlliir af
’^gf óvæntumuppákom-
i . s ’Éjj mn. Límheilimi Illugi
<pf Jökulsson var búinn
J að taka næturvörð-
inn í neftð en féll svo
í mEMxl á græðginni. Nætur-
Stw W .AfBjgfl vörðurinn, sem var í
H JæággSsj vonlausri stöðu, sá
\ Mggggj allt i einu fram á sig-
m IWff-. ur en varð algjör
B hetja þegar
hálfpartinn afsalaði sér sigrinum með því
k. að hætta öllu á lokaspumingunni.
Logi brast næstum í grát yfir dreng-
lyndi næturvarðarins og maður sá
Hk hvernig allur vindur var farinn
Wk úr drullustressuðum Illuga. Mér
Sg þætti ekki skrítið þótt liann
g hafi gaukað að verðinum
8B helmingnum af 150 þúsund
H kallinum sem hann var búinn
mm að vinna sér inn með því að
Hb muna eitthvað um Persíu.
P Magnað sjónvarpsefni!
Ipf A sama tíma rúU-
vjp' pastellitir
Verslingar
^^^yfir Borgó í g
Gettu betur. Ekki
gaman. Þriðji þáttur- ■
inn af Sigtinu var
hins vegar skemmti- K
legur og ljóst að þess- ¥
ir strákar halda
dampi og verða bara ®
betri. Húmorinn er S
h'nstilltur og pínu ís- j
lenskur þótt frábærir
breskir þættir Uggi tíl
grundvaUar gríninu. Ég
segi það enn og aftur:
Fimmtudagskvöld *
eru bestu sjón-
varpskvöld-
Afi Örn telur hann hætta á næstunni.
og svoleiðis. Annars hef ég líka
verið að dunda við karakterinn
Afa í um það bil 19 ár," segir örn
og telur að Afi fari bráðum að
syngja sitt síðasta.
asgeir@dv.is
Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld hina klassísku
Edward Scissorhands
Klukkan átta í kvöld sýnir Stöð 2 Bíó myndina Edward
Scissorhands frá árinu 1990. Meistari Tim Burton leikstýrir.
Hún var tilnefnd til óskarsverðlauna á sínum tíma. Johnny
Depp leikur hin undarlega Edward. Hann er skapaður af
uppfinningamanni sem kláraði ekki verk sitt áður en hann
dó og skilur Edward eftir með skæri i staðinn fyrir hendur.
Ung stúlka sem er leikin af Winonu Ryder finnur Edward og
reynir að kynna hann fyrir heiminum, en það er hægara sagt
en gert.
Upphaflega voru Tom Cruise eða Robert Downey Jr.
hugsaðir fýrir hlutverkið, en Depp hreppti það og þurfti
hann að létta sig um 12 til 15 kíló til þess. Myndin segir fal-
lega sögu og ætti enginn sem ekki hefur séð hana að láta
hana framhjá sér fara.
_____________________________
Spaugstofan Einn
vinsælasti þáttur þjóð-
arinnari tvo áratugi.
FM 92,4/93,5
6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Músík
að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
í þágu íbúanna 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Er ofbeldi
fyndið? 1435 Tónlist á laugardegi 15.00 Til í allt
16.10 Orð skulu standa 17.05 Til allra átta
1836 Leikhúsmýslan 19.00 Kríngum kvöldið
22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Uppá teningnum
23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 1230 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Geymt en
ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir 1835 Auglýsing-
ar 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón-
varpsfréttir 1930 PZ 22.10 Næturvörðurínn
0.00 Fréttir
09:00 Morgunútvarp á laugardegi - Ásgerður ióna
12:00 Fréttir frá NFS
13:00 Siggi, Brynjar, Trausti og Maggi frá Akureyri
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Krístilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bltið I bænum
FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radió Reykjavík / Tónlist og afþreying
10.00 Fréttir 10.05 Helgin - með Eiriki
Jónssyni 11.00 Fréttavikan m. Þorfinni
Ómarss
12.00 Hádegisfréttir/lþróttir/Veður/Leiðarar
blaðanna 12.25 Skaftahlíð - vikulegur um-
ræðuþáttur 1 J.OO Dæmalaus veröla - með "*
Óla Tynes 13.15 Fréttavikan m. Þorfinni
Ómarss 14.00 Fréttir 14.10 Helgin - með Ei-
riki Jónssyni 15.00 Vikuskammturinn 16.00
Fréttir 16.10 Frontline 2006 17.25 Skaftahllð
- vikulegur umræðuþáttur 18.00 Veðurfréttir
og Iþróttir
18.30 Kvöldfréttir/veður
19.10 Skaftahlið - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
19.45 Helgin - með Eirfki Jónssyni
20.45 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
21.35 Skaftahlið - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
22.10 Veðurfréttir og iþróttir/veður
22.40 Kvðldfréttir/veður
23.20 Slðdegisdagskrá endurtekin i h 9.00
Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
ERLENDAR STÖÐVAR
BBC PRIME
12.00 Some Mothers Do Ave Em 12.30 Passport to the
Sun 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Doctors 14.30
Doctors 15.00 Friends Like These 16.00 Top of the Pops
16.40 As Time Goes By 17.10 Only Fools and Horses
17.40 Superhomes 18.40 Casualty 19.30 Mad About
Alice 20.00 The Kumars at Number 42 20.30 Son of God
21.30 Absolutely Fabulous 22.00 The Experiment 23.00
This Life 23.45 Radical Highs 0.00 Space 1.00 The Mark
Steel Lectures 1.30 Ever Wondered About Food 2.00
Disaster
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Air Crash Investigation 13.00 Air Crash In-
vestigation 14.00 Air Crash Investigation 15.00 Air Crash
Investigation 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Air
Crash Investigation 18.00 Air Crash Investigation 19.00
Air Crash Investigation 20.00 Air Crash Investigation
21.00 Wheels of Terror 23.00 Surviving Maximum SecuritjL
0.00 The Bombing War 1.00 Most Amazing Moments
SAhNAVðhUVÉRBLUN = SLÆIStÖÆ
síhiI fefea sáöe. www.ee,is
KöraimH
Barnaafmæli
Bekkjaferðir
Frábær skemmtun
fyrir allan hópinn.
Tilboðspakkar
Keramik og pizza frá
kr. 990 á mann.
Keramik fyrir alla,
sími 552 2882, Laugavegi 48b.
Sjá lýsingu: www.keramik.is