Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Síða 55
DV Sviðsljós ■ ' íi; ló.Finnland Lordi - Hard rock hallelujah Hér eru komnir langfurðulegustu kepp- endurnir, hinir stífmeikuðu þungarokk- arar í Lordi (sjá myndi). Lagið er meló- dískur rokkari sem Meatloafgæti verið stolturaf. Fyrri árangur: Finnar eru víðfrægir lúserar í Eurovision, hafa keppt 39 sinn- um en hæst náð 6. sætinu árið 1973. Spá Skybet 1/22. 19. PortúgaI Nonstop - Coisas de nada Kvennabandið Nonstop vann popp- keppni áríð 2001 og hefurnotið vin- sælda síðan. Lagið er bæði á ensku og portúgölsku og þykir minna á „ Waterloo“ með Abba. Fyrri árangur: Hafa keppt 39 sinn- um og hæst komist í 6. sæti árið 1996. Spá Skybet: 1/100. 17. Holland Treble - Amambanda Kvennatríóið Treble tekureigið lag á ensku og bullmáli. Lagið er frekar endurtekningasamt en stelpurnar eru hressar og fara áhnén til að spila á bongótrommur i miðju laginu. Fyrri árangur: Hafa verið með 46 sinnum og sigrað fjórum sinnum (1957,1959,1969 og 1975). SpáSkybet: 1/40. 20.Svíþjóð Carola - Invindble Stjarnan Carola hefurfarið tvisvar áður í keppnina, áríð 1983 og 1991 þegar hún sigraði. Lagið þykir mjög týpískur sænskur slagari sem minnir meira að segja á siguríag Carolu! Fyrri árangur: Hafa keppt 45 sinn- um og unnið fjórum sinnum (1974, 1984,1991,1999). SpáSkybet.2/15. 18. Litháen LT United - We are the winners Litháar ætla sér stóra hluti og senda popplandsliðið með skothelt siguríag með svipuðum texta og Queen-lagið We are the Champi- ons. Hvort það dugar kemur í Ijós. Fyrri árangur: Keppt 6 sinnum, skásti árangurer!3. sæti árið 2001. SpáSkybet: 1/80. 21. Eistland Sandra Oxenryd - Through my window Eistarsenda hina sænsku Söndru með mjög „sænskt" lag sem þykir minna illþyrmilega á Abba-lagið „Does your mother know". Fyrri árangur: Hafa keppt ellefu sinnum. Unnu árið 2001. SpáSkybet: 1/33. 22. Bosnía Hersegóvenía Hari Mata Hari - Lejla Söngvarínn Hajrudin 'Hari'Vareöanovic fer fyrir hljómsveitinni Hari Mata Harí og lagið er hljóðlátt og róandi og gæti virkað vel í öllum gauraganginum I keppninni. 23. ísland Silvía Nótt - Congratulations Þú veist nú allt um þetta! Fyrri árangur: Hafa keppt ellefu sinn- Fyrri árangur: Við höfum keppt átján sinnum og hæst náði Selma öðru um og hæst komist í 7. sætið árið 1999. sætinu áríð 1999. Spá Skybet: 1/16. Spá Skybet: 1/66. TlandalL Rafdrifin gluggaopnun im iftUft, vfuinw Jámog glerehf-S Barkarvogsmegin www.jamgler.is ARMY HUFUR AÐEINS KR.1690 Síðar hálsfestar frá kr. 990 Fernwigarhárskmit og hárspangir í mikiu úrvali SKARTHUSIÐ DERMALAGE Pleasure Créme Betra kynlíf? Pleasure Créme er náttúrulegt krem, sérstaklega hannað til að auka unað í kynlífi * Framkallar, styrkir og lengir jullnægingu * Eykur kynhvöt og kynœsingu * Hjcílþar konum cid mynda cölilegun raku í leggöngum Fœst í apótekum og fríhöfninni www.pleasurecreme.is Fhmdnii storirog Sunmthliö 12. óiú Akuroyri s.4ti Skiphult 21. 1US Rt'\ hj.n ik OS;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.