Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Qupperneq 34
ISIENSKA AUCltSINCASTOFAN EHF./SIA.IS • AIC 32115 14/2114 -f Skýrslu um mat á umhverfisáhrifum álvers í Reyðarfirði, svokallaðri frummatsskýrslu, var skilað til Skipulagsstofnunar 7. apríl síðastliðinn. í skýrslunni er að finna niðurstöður umfangsmikilla rannsókna sem gerðar hafa verið til að meta áhrif álversins á umhverfið. Hluti af matsferlinu felst í pví að kynna skýrsluna fýrir almenningi. Vegna athugasemda, sem bárust við matsáætlunina, voru færustu sérfræðingar fengnir til að meta ítarlega tvo kosti við hreinsun útblásturs, purrhreinsun eingöngu og purrhreinsun að viðbættri vothreinsun. Áhrif útblásturs frá álverinu eru innan allra viðmiðunarmarka í báðum tilvikum. Mengunarvarnir Bestu fáanlegu tækni (BAT) veröur beitt viö hreinsun útblásturs frá álverinu í Reyöarfiröi. Almennt eru geröar strangar kröfur um mengunarvarnir í íslenskum lögum og reglugeröum. Þar sem íslensk viömiö vantar, eru evrópskir staðlar hafðir til hliösjónar. Á þynningarsvæöi umhverfis álver geta eftirlitsaöilar samþykkt að styrkur efna fari yfir viömiðunarmörk. Helstu mengunarefni ( útblæstri álvera eru loftkennt flúoríö (HF), rykbundiö flúoríð, brennisteinsdíoxíö (SO2), svifryk (PMIO) og svokölluö fjölhringa kolefnissambönd (PAH), en meöal peirra efna er B(a)P. 0 ALCQA Þurrhreinsun eingöngu NotaÖur veröur öflugur þurrhreinsi- búnaöur með meira en 99,5% hreinsi- virkni til aö fjarlægja og endurvinna flúor úr útblæstrinum. Hreinsaöur útblástur er leiddur um 78 metra háan reykháf til aö tryggja sem mesta dreífingu og þynningu útblástursefna í andrúmsloftinu. Útblástur frá þurr- hreinsivirkinu eingöngu er mjög heitur og kemur út úr reykháfnum á miklum hraða, sem leiðir til betri dreifingar og minni styrks efna viö jöröu. Áhrif útblásturs eru alls staöar undir umhverfismörkum Hluti af þurrhreinsibúnaði áiversins (Reyðarfirði á leið til hafnar Þurrhreinsun meÖ vothreinsun Viö vothreinsun er útblástur frá þurrhreinsivirkinu leiddur um vot- hreinsivirki, þar sem útblásturloftið streymir upp á móti sjó sem er dælt niður í gegnum úðara. Við þetta hreinsast meira en 95% af SO2 úr útblæstrinum. Reykháfar vothreinsi- virkja eru af staölaðri hæö, 40 m. Hærri reykháfar myndu ekki ná sömu virkní hvaö varðar loftdreifingu og næst með háum reykháfi þurrhreinsivirkja. Ástæöan er sú aö í vothreinsivirkjunum kólnar útblásturinn þannig að hraöi hans og uppdrif minnka. Því er líklegt aö útblástur frá vothreinsivirkjunum nái niöur aö jörðu nær álverinu, frekar en aö dreifast og þynnast í meiri hæö yfir jöröu. Niöurstööur loftdreifingar- reikninga og áhættugreiningar styöja þetta. Útblástur Viðmiðunartímabil Umhverfismörk Þurrhreinsun eingöngu Vothreinsun auk þurrhreinsunar 1 klst. 350 ug/m3 (Má fara yfir 24 sinnum á ári) Uppfyllt alls staðar Uppfyllt alls staðar S02 24 klst. 50 ug/m3 (Má fara yfir 7 sinnum á ári) Uppfyllt alls staðar Uppfyllt alls staðar 125 pg/m3 (Má fara yfir 3 sinnum á ári) Uppfyllt alls staðar Uppfyllt alls staðar Almanaksárið 20 pg/m3 Uppfyllt alls staðar Uppfyllt alls staðar 24 klst. 25 ug/m3 Uppfyllt alis staðar Uppfyllt alls staðar Flúoríð Vaxtartími gróðurs (1. apríl - 30. september) 0.3 ug/m3 Uppfyllt utan þynningarsvæðis Uppfyllt utan þynningarsvæðis Svlfryk (PM,0) 24 klst. 50 (jg/m3 (Má fara yfir 23 sinnum á ári) Uppfýllt alls staðar Uppfyllt alls staðar Almanaksárið 20 ug/m3 Uppfyllt alls staðar Uppfyllt alls staðar B(a)P Almanaksárið 1 ng/m3 Uppfyllt alls staðar Uppfyllt alls staðar Frárennsli Þegar eingöngu er beitt þurrhreinsun verður ekkert frárennsli frá framleiðslu- ferlum til sjávar. Við þvottinn í vothreinsi- virkjunum breytist SO2 í súlfat (SO4) sem er óskaðlegt sjó og lífríki hans. Önnur efni í útblæstrinum skolast einnig út í sjó og geta valdið staðbundinni mengun við útrás vothreinsibúnaðarins, en þynnast fljótt út eins og sést í niðurstöðum dreifingarreikninga í sjó.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.