Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Qupperneq 23
PV Helgin FÖSTUDAGUR 28. JÚLl2006 23 - - Áhyggjufull Áhyggjurnar skinu úrandliti Dorritar þegar Ólafur Ragnar féll afhestbaki. Afhending Eyrarrósarinnar 2006 Dorrit afhenti verðlaunin en hún er verndari Flott saman Dorritog Ólafur Ragnar tóku vel á móti sundköppum sem syntu Bessastaðasundið. ■í.íthít ■ Áskíðum Dorritog Ólafur Ragnar skella sér á sklði snemma árs 2004. Gaf Bush eldri veiðistöng George Bush eldri, Dorrit Moussiaeff og Ólafur Ragnar þegar forsetinn fyrrverandi heimsótti Island fyrr á árinu. Taj Mahal Ólafur Ragnar og Dorrit fyrir framan Taj Mahal þegar þau voru á ferðalagi um borgina Agra á Indlandi þann 31. október árið 2000. Elskar íslenskan mat Dorriteldaði íslenskan mat u°mt eldaði íslenskan mat fyrir breskan sjonvarpsþátt. Gremilegt var að Dorrit vissi sínu vitiieldhúsinu e eryfirsighrifin af islenska skyrinu og sagði það ferskt, holltoggott. Falleg Dorrit skemmti sér ! á hátíðarhöldunum í tilefni 17.júnlárið2006. búða, en Dorrit sýndi á tískusýn- ingum fyrir verslanirnar. Foreldrar hennar voru á móti sambandi þeirra en Dorrit lét ekki ráðskast með sig og hljópst á brott með Neil og kom gift til baka. „Foreldrar mínir voru af íhaldssamri miEistéttarfjölskyldu og ég var alin upp samkvæmt því. Þau vildu mér vel en með því að setja sig svo harkalega upp á mótt sambandi okkar neyddu þau okkur í raun til að hlaupast á brott," segir hún í við- talinu við Hello! Hjónaband þeirra varði í U'u ár en eftir skilnaðinn 1980 fluttist Dorrit frá London til að freista gæfunnar í Los Angeles. Elskar börn Þrátt fyrir að vera ákveðin í að festa sig ekki aftur varð Dorrit ást- fangin þegar hún kynntist Gary Hendler, stofnanda TriStar-kvik- myndafýrirtækisins. „Það var eitt- hvað sjarmerandi og ómótstæðUegt við hann og það var svo ósanngjarnt að þurfa að sjá á eftir þessum brilli- ant manni í blóma lífsins," var haft eftir Dorrit þegar Gary lést fimm árum síðar úr ristilkrabbameini. Dorrit eignaðist ekki börn í þess- um tveimur samböndum en það hefur ekki farið fram hjá neinum hve annt hún lætur sér um börn. Sjálf segist hún dýrka börn en telur að það hafi ekki verið örlög sín að eignast þau. „Þegar ég var hins veg- ar tilbúin að eignast þau var hjóna- bandinu lokið en nú er það auðvitað of seint fyrir mig." Dorrit er þó ekki alveg barnlaus þar sem hún er guð- móðir nokkurra barna vina sinna en það hlutverk tekur hún afar alvar- lega. Meðal þeirra barna er Nata- sha, dóttir Michaels Caine og Shak- iru konu hans. „Ég hef þekkt Dorrit frá barnæsku og get sagt í fullri ein- lægni að hún er frábær vinur," er haft eftir Natöshu í greininni í Hello! „Það er svo margt sem ég hika við að ræða við móður mína sem ég get talað frjálslega um við Dor- rit af því ég veit að hún dæmir mig ekki. Oft hef ég tekið upp símann, sama hvaða tími dags er, og Dorrit hefur hlustað á mig og verið ótrú- lega skilningsrík," segir Natasha og er ekki í vafa um að það hafi verið mikið lán að Dorrit skyldi fallast á að gerast guðmóðir hennar. Kemur landinu á framfæri Steinunn Þórarinsdóttir mynd- höggvari, eiginkona Jóns Ársæls sjónvarpsmanns, hefur notið sam- banda Dorritar. „Ég hitti Dorrit fýrst við afhjúpun minnisvarða um St. Jósefssystur sem er eftir mig og hef síðan hitt hana víða við móttökur og í veislum. Okkur listamönnum hefur hún sýnt mikinn velvilja og meðal annars hefur hún greitt fyr- ir verkum mínum erlendis," segir Steinunn i gömlu viðtali við DV og tekur undir að Dorrit viti hvað hún er að gera þegar list er annars veg- ar. Sjálf sé hún listræn og bæði lista- menn og listunnendur beri virðingu fyrir henni. „Það er fulldjúpt í árinni tekið að við þekkjumst sérstaklega vel og við erum ekki daglegir gestir heima hjá hvorri annarri. En ég hef haft nógu mikil kynni af Dorrit til að átta mig á hve mikill fengur er að henni hér. Hún er afskaplega dugleg fyrir hönd okkar fslendinga út á við og notar hvert tækifæri til að koma landinu á framfæri," segir Steinunn. Orðhvöt og blátt áfram í því sambandi má nefna söguna sem sögð hefur verið af henni þeg- ar hún sótti Hvíta húsið heim. I fínu kvöldverðarboði fýrir fréttamenn í boði forsetans króaði Dorrit frétta- mann CNN af úti í horni og krafðist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.