Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Page 32
68 FÖSTUDAGUR 28. JÚLl2006 Helgin DV Þekktasti snyrtir íslands vendir sínu kvæði i kross og ætlar að flytja þjóðinni fréttir af veðri. Hann segist vilja sveiflur jafnt í veðrinu sem lífinu og þolir hvorki lognmollu né stefnuleysi. gott skap. Ég vil hafa sveiflur í veðr- inu eins og í lífinu. Eins hrifinn og ég var af Austurlöndum fjær þegar ég starfaði þar, gæti ég aldrei búið þar. Að vera í 28-32 stiga hita all- an ársins hring á ekki við mig. Mér líkaði lang best við veðrið á Norð- ur-ítalíu. Þar var veörið að mörgu leyti líkt okkar, þótt þar rigni vissu- lega minna, en þar er fullt eins kalt yfir vetrarmánuðina. ftalir fara lúns vegar á mis við þetta yndislega rok sem við íslendingar erum svo heppnir að hafa hér." Heppin? Rok?! „Já, mérfinnst stefnulaustveður leiðinlegast," svarar hann að bragði. „Veðrið er eins og fólk. Stefnulaust fólk er ekki skemmtilegt. Logn- molla er leiðinleg." Hvernig er veður Heiðars Jóns- sonar fyrir göngutúra? „Grenjandi rigning og rok." En ástarveðrið? „Veðrið tengist ástinni mjög sterkt. Því ástfangnari sem þú ert, því minna máli skiptir veðrið." Veður og rómantík Hvernig er þá rómantískt veður hjá þér? „Rómantík er jafn víðfemt mál- efni og veðrið," segir hann án um- hugsunar. „Rómantík getur verið að andast í faðmi hvors annars á göngu uppi á Hvannadalshnjúki..." Þannig að það verðurfrekar erf- ittað skilja þínar útlistanir á hvern- ig veðri við eigurn von á?! „Nei, ég get alveg lofað því að ég mun gera þetta skiljanlegt og af fullri alvöru. Mínar veðurfrétt- ir verða fluttar á þann hátt að fólk skilur. Það hefði verið mjög auðvelt fyrir mig að vera með viðtalsþátt um tísku og fegurðardrottningar, en þetta starf er meiri áskorun fyr- ir mig en önnur sem ég hef fengist við í lífinu. Ég er áskorunarfíkill. Ég get sagt það eitt á þessari stundu að þessi veðurfréttatími verður öðru- vísi, því það er hægt að tengja veð- ur svo ótal mörgu." Munu fleiri konur en áður horfa á veðurfréttir á morgnana á NFS? „Ég get ekki lofað því. Ég er ekki Fabio lengur!" annakristine@dv.is Vantarrokiðl Verðándi veðurfrétt- maðuralsælll regnúðan.um. Afhlaðandi og áhlaðandi unum. Þannig að þér hefur ekki dott- Hvað finnst þér svona heillandi ið í hug sjálfum að scekja um starf við að lesa í veður? veðurfréttamanns? „Veður stjómar mannlífinu gríð- „Nei, og hefði ég vitað að þær arlega. Tvövindstigstjórnalífiokk- hindranir væru ekki lengur í vegin- ar meira en við almennt gerum um að veðurfréttir væru bara flutt- okkur grein fyrir. Mér finnst fólk oft ar af veðurfræðingum eða fegurð- of hlutlaust um veður. Veðurlýs- ardrottningum undir þrítugu, hefði ingar eru notaðar þegar fólk virðist ég verið búinn að sækja um þetta ekkert hafa annað að segja. „Mikið starf fyrir löngu." er veðrið gott í dag" er miklu hlut- Fyrirgejðu. En veistu nokkuð um lausari seming en „Hvernig líður veður?! þér núna?" Gott veður er ekki það „Já, veistu það að ég veit nefni- sama hjá tveimur einstaklingum." lega heilmikið um veður," svarar hann brosandi. „Veðurfræði hef- Veður og ást ur alltaf verið áhugamál hjá mér. 1 Hvað ergott veður hjá þér? sveitinni heima, vestur á Snæfells- „Gott veður er í mínum huga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.