Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Side 51
Helgin DV
FÖSTUDAGUR 28. JÚLl2006 87
Drottningin
ruglast í ríminu
Elfsabet drottning virtist hafa gleymt 20 árum af
hjónabandi sfnu og Filippusar prins þegar
drottningin spjallaði við gítarleikara hljómsveit-
arinnar Que.„Drottningin var frábær. Hún
brosti allan tímann og var svo falleg. Hún
vissi ekki hverjir við vorum en spjallaði á
fullu," sagði gítarleikarinn.„Hún sagði:„Haf-
ið þið virkilega spilað saman í 40 ár.
Það er lengri tími en við Filippus höf-
um eytt saman!"" Sannleikurinn er
hins vegar sá að Elfsabet og
Filippus giftust fyrir rúmum 58
árum og munu fagna dem-
antsbrúðkaupi sínu á næsta
ári.
Villeroy & Boch
Kringlunni
Sara Ferguson tók nýja kærustu Andrésar prins upp á sína arma og bauð henni í
afmælisveislu dóttur sinnar og lét sauma á hana nýjan kjól fyrir tiiefnið. Kærasta
hertogans, bandaríska fyrirsætan Angie Everhart, þykir minna á Fergie með sitt
rauða hár og freknóttu húð.
Margir telja að Vilhjálmur muni ekki giftast Kate og að hún
verði „næsta“ Camilla
Mun sagan endurtaka sig?
Ómissandi við grillið!
Kjöthitamælir
Með stafrænum skjá sem segir
meistaranum til um hitann á
steikinni.
Ljós er neðst á kjötmælinum,
kjörið fyrir þá sem grilla allt
árið um kring!
Innan konungshallarinnar hefur
vaknað sá grunur að Vilhjálmur
muni aldrei giftast kærustunni sinni,
Kate Middleton. Telja þeir svartsýn-
ustu að Kate verði „næsta" Canúlla
fyrir verðandi konunginn og eiga þá
við að hún verði sú sem hann elski en
giftist ekki. Snemma á þessu ári fóru
sögusagnir af stað um væntanlegt
bónorð. Nú hafa þessar sögusagnir
hjaðnað. „Við höfum miklar áhyggj-
ur af því að Vilhjálmur muni ekki
biðja Kate um að giftast sér í náinni
framtíð. Vilhjálmur er þrjóskur og vill
ekkiveraýttútíeitthvað. Hjónaband
er einfaldlega ekki á dagskránni hjá
honum," sagði óna&igreindur heim-
ildarmaður innan hallarinnar.
Vilhjálmur hefur oft sagst ekki
ætla að gifta sig fyrr en hann nálgist
þrítugsaldurinn. Einn af hans
bestu vinum sagði við Qöl-
miðla: „Vilhjálmur vill ekki einu
sinni hugsa um brúðkaup.
Honum fímst hann of ungur til
að festa sig enda lítur hann enn á
sig sem ungan mann sem vill
einfaldlega skemmta sér."
Næsta Camilla? Telja þeir
svartsýnustu að Kate verði
„næsta" Camilla fyrir verð-
andi konunginn og eiga þá
við að hún verði sú sem
hann elski en giftistekki.
Hinn verðandi konungur
„Vilhjálmur vill ekki einu
sinni hugsa um brúðkaup.
Honum finnst hann ofung-
ur til að festa sig enda litur
hann enn á sig sem ungan
mann sem vill einfaldlega
skemmta sér."
Landaði
fjórum
silunguin
Haraldur Noregskonungur missti
af afmælisdegi eiginkonu sinnar
þarsem hann var ísilungaveiði.
Norski kóngurinn eyðir ávalltstór-
um hluta júlímánaðar i veiði og
hefur í ár landað fjórum stórum sil-
ungum úr ánni Alta sem þykir ein
sú flottasta í landinu. Samkvæmt
heimildum var stærsti fískurinn
sem Haraldur landaði um 12 kíló.
Kóngurinn veiddi á sama stað á
síðasta ári en var þá ekki eins
heppinn og í ár en Haraldur veiðir
aðallega á flugustöng.
Barnið
verður
keisari
Japanar sem hafa beðið spenntir
eftir fæðingu hins ófædda barns
Kiko prinsessu og Akishinos prins
munu ekki þurfa að bíða lengi.
Kiko, sem er eiginkona Akishinos
prins, sem er annar i röðinni eftir
japönsku krúnunni á eftir Naru-
hito, hefur þjáðst af
kvillum á meðgöng-
unni og læknar segja
að um keisaraskurð
verði að ræða. Kiko
hefur ekki viljað
vita kyn barnsins
en margir Japan-
ar vonast eftir
syniþarsem
enginn sonurhef-
ur fæðst í fjöl-
skylduna síðan
árið 1965.
hertoginn af Jórvík. Hvorki Vilhjálm-
ur né Harry létu sjá sig í
veislunni en þeir voru
uppteknir í öðru
partíi sama kvöld.
Kominn með nýja
Fergie hefur oft
gantast með hversu ' -
illa Andrési helst á
konum, en prinsinn í
skiptir æði oft um
kærustur. e,
Flottar mæbgur „Allirvita hversu
náin við erum sem fjölskylda
en enginn veithversu
mikið við elskum
hvertannaðí
rauninni. Ég vona
að það haldist
og ég vona að
við, Beatrice,
verðum alltaf
svona góðar
vinkonur,“
sagði
Fergie i af-
mælis-
veislunni.
Andrés prins ætlaði aðeins að
hleypa kærustunni sinni, banda-
rísku fyrirsætunni Angie Everhart, í
fordrykkinn í 18 ára afmælisveislu
Beatrice dóttur hans en ekki í veisl-
una sjálfa. Sara Ferguson, fyrr-
verandi eiginkona hans og móðir
Beatrice, tók það hins vegar ekki í
mál að kærastan myndi ekki
skemmta sér með þeim um kvöldið.
Fyrirsætan, sem þykir sláandi lík
Fergie með sitt rauða hár og frekn-
óttu húð, hafði ekki tekið með sér
viðeigandi kjól en Fergie tók málin í
sínar hendur og lét sauma á hana
kjól á síðustu stundu. Sem betur fer
fýrir kærustu Andrésar var fata-
hönnuðurinn Georgine Chapman í
fordrykknum og lét sig ekki muna
um að sauma fallegan kjól á fyrir-
sætuna á hálftíma en Chapman
saumaði einnig afmæliskjólinn
á Beatrice.
Fergie og
Andrés hafa haldið
afar góðu sambandi
sín á milli síðan
þau skildu en
Fergie á sitt /
eigið her- ‘
Angie Everhart Fyrir-
sætan og kærasta
Andrésar þykir lík Söru
Ferguson.
bergi heima hjá Andrési. Hún hefur
oft gantast með hversu illa Andrési
helst á konum en prinsinn skiptir
æði oft um kærustur. „Þau eru mjög
góðir vinir og halda engu leyndu
hvort fyrir öðru," sagði vinur þeirra
og bætti við að þau vildu bjóða dæt-
runum upp á sem stöðugastan
grunn eftir skilnaðinn.
Bæði Fergie og Andrés héldu
stuttar ræður í afmælisveislu dóttur
sinnar þar sem þau óskuðu henni
góðrar framtíðar. „Allir vita hversu
náin við erum sem íjölskylda en
enginn veit hversu mikið við elskum
hvert annað í rauninni. Ég vona að
það haldist og ég vona að við, Beat-
rice, verðum alltaf svona góðar vin-
konur," sagði Fergie fyrir framan
500 gesti en á meðal þeirra voru
Hollywood-stjarnan Demi Moore og
raunveruleikaijölskyld-
an The Osbournes.
Andrés pabbi Beatrice
lét ekki sitt eftir liggja
í ræðuhöldunum:
„Nú þegar þú ert
orðin 18 ára get-
urðu gert allt
I sem þig fystir og
farið þangað
sem þig langar.
Þú verður samt að
muna að þú getur
alltaf komið aftur til
okkar," sagði