Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Qupperneq 54
90 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ2006 Helgin DV Ósátturvið að eldast Leikarinn Antonio Sabato Jr. var eittsinn fáránlega heitur, en greyið hefur verið eitthvað ósáttur við að eldast og látið laga á sér andlitið. Takið eftir þessuá myndunum. Þetta er ekki sami maðurinn. Það er alveg merkilegt hvað liðið í Hollywood er óöruggt með sjálft sig hrætt við að eldast. Sigið sílikon Tara Reid er fáránlegasta manneskja íHollywood. Hún fer á kostum Iþáttunum Wild on Tara á sjónvarpsstöðinni El Llfhennar er eitt langt fyllerí. Stúlkan fékksér sílikon fyrir tveimur árum sem nú er farið að siga lang leiðina niður á maga. Samkvæmt slúðurpress- unni I Hollywood er djammið og óheilbrigt líferni stúlkunar farið að taka sinn toll af útlitinu. Fótboltakappinn Steven Gerrard og sonur Karólinu Mónakóprinsessu, Pierre Casir- aghi báðir uppteknir af klofinu á sér. Hvað er í gangi þarna niðri? Steven Gerrard hjá Liverpool og Pierre Casiraghi, sonur Karól- ínu Mónakóprinsessu, voru báð- ir í fríi á dögunum. Það fyndna er að báðir tveir voru mikið að spá í klofið á sér. Hvers vegna? Það er ekki vitað, en við skulum vona að allt sé í góðu þarna niðri.___ Pierre Casiraghi Sonur Karóllnu Mónakó- prinsessu er talinn mikið kvennagull. Hann er voða upptekinn afkynfærum slnum eins og sésthér. Steven Gerrard Llklegur fyrirliði enska landsliðsins, slappar afeftir heimsmeistara- keppnina. Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á menn árið 2006 í samræmi við 1. mgr. 98. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, er hér meö auglýst að álagningu opinberra gjalda, þ.m.t. tryggingagjalds og ákvörðun vaxtabóta og barnabóta, á árinu 2006 er lokið á menn, sem skattskyldir eru samkvæmt framangreindum lögum, sbr. I. kafla laga nr. 90/2003. Álagning gjalda á lögaðila mun liggja fyrir síðar og verður auglýst sérstaklega. Álagningarskrár með gjöldum manna verða lagðar fram í öllum skattumdæmum föstudaginn 28. júlí 2006. Skrárnar liggja frammi til sýnis á skattstofu hvers skattumdæmis og hjá umboðs- manni skattstjóra eða öðrum þeim stöðum í hverju sveitarfélagi sem sérstaklega hafa verið auglýstir dagana 28. júlí til 11. ágúst 2006 að báðum dögum meðtöldum. Álagningarseðlar er sýna álögð opinber gjöld 2006 þ.m.t. tryggingagjald, vaxtabætur og barnabætur hafa verið póstlagðir og/eða birtir á þjónustusíðu viðkomandi á vef ríkisskattstjóra. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda á menn, sem tilkynnt hefur verið um með álagning- arseðli 2006, þurfa að hafa borist skattstjóra eigi síðar en mánudaginn 28. ágúst 2006. 28. JÚLÍ 2006 Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Guðrún Björg Bragadóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl S. Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi Tómas Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. Matthew McConaughey hefur ekkert aö gera, en hann er algjör kroppur Vá, Matthew McConaughey! Þú ert alltof heitur. Það birtast enda- lausar myndir af kappanum í fjöl- miðlum á brimbrettinu sfnu eða á fylleríi á ströndinni. Það er bara allt í lagi þvf maðurinn er ofurkroppur. Takk fyrir að vera til, Matthew. Þvílíkur rass | Þetta er fáránlega flotturrass. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.