Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 18.ÁGÚST2006 Viðskipti PV Vísitölur: ICEXMAIN5.068 aO,84% - DowJones 11.327 a2,07% - NASDAQ2.150 a 3,89% - FTSE1005.897 a0,44% - KFX 380 a0,60% Viðskipti mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Æf r »/ # / / viku/ok Verðbólgan minnkar Útlit er fyrir 1 % hækkun á vísitölu neysluverds á milli ágúst og september. Verðbólga mun mælast 8,0% gangi spáin eftir og minnkar þvl úr8,6% eins og hún er núna. Minnkandi verðbólga verður að teljast góð tíðindi fyrir islenskt efnahagslíf og þegar litið er til þess að gengi krónunnar fer hækkandi, ibúðamarkaöur kólnandi og annarra þátta sem benda til þess aö það séað draga úr vexti eftirspurnar í hagkerfmu má segja að Seðlabankamenn geti andað aðeins léttar. Hugsanlegt er að verðbólgan hafi nú þegar náð hámarki. Við reiknum með þvíað bankinn nái 2,5% verðbólgumarkmiöi sinu i lok næsta árs. Greining Glitnis segir frá. Útsölur ganga til baka um þessar mundir og reiknum við með aðeins minni áhrifum á vísitöluna en raunin varð i fyrra. Tiltæk gögn gefa til kynna aö fbúðakostnaður, eins og hann er mældur I vísitölunni, muni reynast aðeins hærri en í fyrri mánuði en þá lækkaði hann litillega vegna verðlækkunar á ibúðamarkaði. Hækkunin verður þó hvergi I námunda við það sem hún var í sama mánuð í fyrra og niðurstaðan gæti raunar hæglega aftur orðið lækkun þótt núverandi gögn gefí það ekki til kynna. Markaðsmaðurinn Hannes Smárason Á |>ví tivpu úri scm IIumiCN l»ór Smúrasnn hefurveriA fur- stjóri I'L Group hefur hugiiuó ur ufrekslri fyrlrtickisins auk- ist til munaog lélui;ió fjúrfestir rcghilcga lueói í crlcmium og innleiulum lyi irCekjum. Ilelst bcr aó ncfnu kuup FI.Group ú 24,2% lilut i Struunii-Burðu- rús auk stofnunar (lótturlélagu í Dunmiirkii og llretluiuli. I lugnuóur l'l, Group ú fyrslu sex múnuöiint ársins nant 6.310 milljónum króna fyrir skatta, en hagnaöurinn var 2.336 millj- ónlr fyrir samu timuhil úriA 2005. l,i ulkomun ú |>cssu úri sú besta í siigu félagsins, |>rútt l'yrir sögulegu hútt olíuverA og hurAu samkeppui. Hannes Smúruson er fædd- ur tiriA 1967 og cr með B.S.- grúöu í véluverkfræAi og M. ll.A.-grúAu í stjórnun. Hunn hefur selið í sljórn l'I, Group frú úrinu 2004 en varA forstjiiri fyrirtæklsins í október 2005. Iluunes var aAstoAarforstjóri Islenskrar erfðagreiningar úður en hann hóf störf bjú l'L Group. Hunnes lék knattspyrnu ú simim yngri úriim og vurð úrið 19115 bieði lslumts- og bikar- meistari mcð öArum llokki Frain. Iluimes vur nteð rúmar 4,3 milljónir i múnuðarlaun ú siðasla úri, samkvæmt tekju- blaði Frjúlsrar verslunar fyrir úrið 2005. Danska blaðið Börsen greinir frá þvi að Frands Mortensen, fjölmiðlafræðingur við há- skólann í Árósum, telji að Nyhedsavisen, fríblað Dagsbrúnar í Danmörku, sé andvana fætt. Raunar staðhæfir Mortensen að blaðið líti aldrei dagsins ljós. Gunnar Smári Egils- son, forstjóri Dagsbrúnar, segir þetta hina mestu firru. Hins vegar hafi Dagsbrún ákveð- ið að standa ekki eitt að útgáfunni heldur fá fleiri Qárfesta til liðs við sig. í þeirra hópi eru nokkrir af stærstu hluthöfunum í Dagsbrún eins og t.d. Baugur. Setja 4 milljarða í blaðið Þar af á Dagsbrún 15% Dagsbrún hefur ákveðið að standa ekki eitt að útgáfu fríblaðs- ins Nyhedsavisen í Danmörku held- ur fá fleiri fjárfesta í lið með sér. Þetta hefur orðið tilefni töluverðra frétta- skrifa í blaðinu Börsen. Meðal ann- ars er þar vitnað í Frands Morten- sen, fjölmiðlafræðing við háskólann í Árósum, sem tekur svo djúpt í ár- inni að segja að blaðið sé andvana fætt og raunar að það líti aldrei dags- ins ljós. Gunnar Smári Egilsson, for- maður Dagsbrúnar, segir þetta vera hina mestu firru. „Þarna er aðeins um formbreytingu að ræða af okkar hálfu. Við viljum fá fleiri fjárfesta í lið með okkur í stað þess að standa einir að útgáfunni," segir Gunnar Smári. Frands Mortensen TeluraðNyhedsavisen, fríblað Dagsbrúnar, komi ekki út. ekki gefa upp nákvæmlega hverjir af hluthöfum Dagsbrúnar verði með í pakkanum. inu hafi yfirhöfuð enga þýðingu fyrir útgáfuna. Blaðið kemur út Gunnar Smári Egilsson tekur undir með Morten Nielsen um að áformin um að breikka eigendahóp- inn muni ekki hafa nein áhrif á út- gáfu Nyhedsavisen. „Við hjá Dags- brún erum með fjölþættari rekstur en bara blaðaútgáfu og því var sú stefna tekin að fá inn fleiri fjárfesta í þetta verkefni. Það er einfaldlega málið," segir Gunnar Smári. Gunnar Smári Egilsson Aðeins um formbreytingu að ræða. Dagsbrún með 15% Fram kemur í viðtali Ritzau við Gunnar Smára að a.m.k. 350 milljón- ir dkr. eða um 4 milljarðar kr. verða settar í Nyhedsavisen og í samtali við DV segir Gunnar Smári að Dagsbrún verði sjálft með 600 milljónir kr. af því, eða 15%. Nokkrir af stærstu hlut- höfum í Dagsbrún, eins og t.d. Baug- ur, leggja fé í blaðið auk erlendra fjárfesta. „Þetta er byrjunarverkefni hjá okkur og í framtíðinni er ætlunin að fara í svona útgáfu í fleiri löndum og geta þeir sem standa að Nyheds- avisen einnig komið að þeim blöð- um," segir Gunnar Smári en hann vill Kemur ekki á götuna Það voru fregnir um að Dagsbrún ætlaði ekki að standa eitt að útgáfu Nyhedsavisen sem fengu Frands Mortensen til að tjá sig um að blað- ið væri andvana fætt. „Nyhedsavis- en kemur ekki á götuna. Þetta er gíf- urleg áhætta og þeir geta víst ekki fundið aðra fjárfesta. Það þýðir að hin nýju fríblöð Dato og 24timer munu leggjast af eftir stuttan tíma," segir Frands Mortensen. Hins veg- ar segir Morten Nissen Nielsen, for- stjóri Nyhedsavisen, að tilkynningin um að fleiri fjárfestar kæmu að blað- Morten Nielsen Hefurengin áhrifá útgáfuna hjá okkur. Fyrir matgæðinginn Fyrirtækjasala íslands hefur til sölu einn :kktasta kjúklingaveitingastað Reykjavík- , BK kjúlding. Staðurinn hefur verið einn ekktasti kjúklingastaður Reykjavíkur um >bíl. Þykir kjúklingurinn hjá þeim vera nmtilega kryddaður og safaríkur. Að i seljanda þá skilar staðurinn drjúg- tekjum. Ekki skemmir fyrir staðnum ’’ rg stór fyrirtæki eru í nágrenni hans. i að vera hægt að ná upp góðri veltu í hádeginu. Það er spurning hvort súlustað- rinn Bóhem, sem er við lfliðina, skili ein- verjum kúnnum en það gæti verið vin- elt að fá sér grillaða kjúklingaleggi áður enn skella sér á einkadans. Ársvelta á m er um 50 milljónir króna og verð- ðnum án vörulagers er 19,4 milljón- urinn er í leiguhúsnæði og er ieigan 23 þúsund krónur á múnuði. mmrnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.