Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Qupperneq 20
20 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST2006 Fréttir DV Fulltaf hvítum efnum Hálft kiló afkókaini Þann 27.janúar voru þrír ungirdrengir, KristóferMár Gunnarsson, Viktor Árnason og Hákon Traustason, handteknir við komuna til landsins frá Amsterdam. Þeir voru með tæpt hálft kíló af kókaíni innanklæða og fannst efnið við leit tollvarða. Þeir ganga lausir og bíða dóms. Fjögur kitó af amfetamíni Mikael Már Pálsson var handtekinn við komuna til landsins frá París, þann 3. febrúar á þessu ári. I fölskum botni ferðatösku hans fundu tollverðir tæplega fjögur klló afamfetamlni. Hann var dæmdur I fjögurra ára fangelsi fyrir vikið og fleira. Þrettán klló af amfetamíni Litháinn Saulíus Prúsinskas var handtekinn I Leifsstöð þann 4. febrúar. Með amfetamínbasa I flösku sem hefði getað gefið afsér á þrettánda klló af hreinu efni. Arvydas Maciulskis, Lithái sem búsettur er hérá landi, var síðar handtekinn I tengslum við málið. Þeirhlutu báðir tveggja og hálfs árs fangelsisdóm. Sautján klló af amfetamíni Romas Kosakovskis tekinn I Leifsstöð þann 26. febrúar með amfetamlnbasa og brennisteinssýru sem hefði dugaö til framleiðslu á allt að sautján klló afamfetamlni til sölu. Romas vardæmdurtil tveggja og hálfs árs fangelsisvistar. Kíló af kókaíni Þann 26. mars varArnar Theodórsson tekinn við komuna til landsins frá Bandarlkjunum með klló af kókaíni falið I tölvuturni. Arnar var dæmdur I skamm- vinnt gæsluvarðhald en blður dóms fyrir smygl. 22 kfló af amfetamini og hassi Á sklrdag, 13. aprll fundu lögreglu- og tollgæsluyfirvöld I Reykjavík tæplega 22 kíló af kókaíni og amfetamíni falið I bensintanki BMW-bifreiðar. Fjórirmenn, ÓlafurÁgúst Ægisson, Hörður Eyjólfur Hitmarsson, Ársæll Snorrason ogJohan Handrick, voru handteknir I iðnaðarhúsnæði IÁrbænum. Þeir sæta gæsluvarðhaldi og bíða dóms. Kiló afkókaíni Þann ö.júlí slðastliðinn var parí kringum tvítugt tekið við komuna til landsins með klló afkókaíni faliö I tveimur pörum afskóm. Þau ganga nú laus en blða dóms. Tólfkíló afamfetamíni Þann 6. júlí voru tveirLitháar teknir I Norrænu á Seyðisfirði með tólfkíló afamfetamini falin I bíl sinum. Þeirsitja i gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni og biða dóms. Tvö kiió afkókaíni Á miðvikudagskvöldið i slðustu viku, þann 9. ágúst, var fernt handtekið I Leifsstöð eftiraö karlmaðurá fertugsaldri og átján ára stúlka gengu i hendur Tollgæslunnar með tvö klló af kókaini. Tveirmeintir vitorðsmenn biðu þeirra fyrir utan tollhlið og voru handteknir. Fleiri hafa verið handteknir í Reykjavík eftir að málið komst upp og dæmdir í gæsluvarðhald. *Tekið skal fram að mörg smærri mál hafa komið upp innanlands. Fréttaskýring Fjöldinn allur af stórum fíkniefnámálum hefur komið í dagsijósið upp á síðkastiö. Nú síðast á miðvikudaginn í síðustu viku þegar tæp tvö kíló af kóka- íni voru tekin í Leifsstöð. Jóhann R. Benediktsson. sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að yfirvöld þurfi að þrengja að hvítflibbamönnum. „Þurfum að þrengja að jeppann, fína húsið og fína dópið í leiðinni." Jóhann R. Benediktsson Segir fiknlefnaneyslu nú teygja sig upp i fjársterkari hópa samfélagsins. Það sé breyting. Ásgeír Karlsson Yfírmaður fikniefnadeildar lögreglunn ar ifíeykjaviksegir fólk allt frá tvitugu og upp f sextugt neyta hörðu efnanna kókaíns og amfetamlns. Helgi Gunnlaugsson Afbrotafræðingurinn segir að neyslumenningunni fylgi fikniefna- neysla hjá efri stéttúm samfélagsins -1einhverjum tilfellum. Fíkniefnaflóðið til íslands færist í aukana þrátt fyrir að yfirvöld geri hvað þau geti til að sporna við því. Samhliða flóðinu hefur neysluhópurinn breyst og færst bæði ofar og neðar í samfélag- inu. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, vill þrengja að hvítflibbamönnum í neyslu og segir að það sé hóp- urinn sem yfirvöld ættu að eltast við næst í baráttunni. Kókaín og amfetamín teljast hörð ffloiiefrii. Innflutningur á þeim hefur verið mikil] upp á síðkastið og hafa yf- irvöld haft hendur í hári nokkurra inn- flytjenda með stórar dópsendingar. Raunin virðist sú að neyslumynstur á fíkniefnum sé að breytast og að fíkni- efiiadjöfullinn hafi látið sjá sig í efri stéttum samfélagsins - að mati við- mælenda blaðsins. Jóhann R. Bene- diktsson, sýslumaður á Keflavíkur- flugvelli, vill að yfirvöld þrengi að hvítflibbamönnum í baráttunni við fíkniefnadjöfulinn. Neysla hinna ríkari Jóhann R. Benediktsson, sýslu- maður á Keflavíkurflugvelli, segir neyslumynstur vera að breytast en neyslu ekki endilega að aukast: „Ýmsir hópar sem ekki neyttu efha eru núna famir að neyta þeirra og sérstaklega amfetamíns og kókaíns. Aldursbilið er einnig að stækka." Jóhann segir að einnig megi finna breytinguna í því að neyslan sé komin til að vera hjá hinum ríkari. Ástæða til að óttast „Það er áhyggjuefni að hópar sem áður snertu ekki fíkniefrii hali komið þeim inn í sitt lífsmynstur. Við erum að sjá í þessu fólk sem hefur mikið fjár- magn undir höndum og það er veru- leg ástæða til að óttast þessa breyt- ingu," segir Jóhann og segist lengi hafa haft undir höndum upplýsingar sem styðji þetta. „Ég er þeirrar skoðunar að næsta stórátak í baráttunni sé að þrengja að þeim hvítflibbum sem eru í neysíu. Þetta er sá hópur sem við eig- um að beina spjótum okkar að." Allt upp í sextugt í neyslu Ásgeir Karlsson, yfirmaður fikni- efnadeildar lögreglunnar, segir að hörðu efnin séu orðin mun algeng- ari og neysla kókaíns þar á meðal. „Neysla kókaíns hefrtr verið að breyt- ast í þá átt að almenningur er farinn að nota þetta," segir hann og bendir á að aldursbilið hafi breikkað svo um munar. „Þama erum við að sjá yngra fólk, allt niður í tvítugt, sem ekki hef- ur haft mikil fjárráð og allt upp í sex- tugt." Að haldasér vakandi „Neyslan hefur farið vaxandi og er mikil í kringum skemmtanamynstr- ið sem við búum við. Meira er um kókaín og amfetamín og fólk er far- ið að nota meira af örvandi efnum til að halda sér vakandi. Fólk þarf örv- andi efni til að halda sér í gangi svona lengi." Aukninguna segir Ásgeir að megi rekja til aukins eftirlits og framboðs af efnum. Hvað varðar hina svoköll- uðu hvítflibba segir Ásgeir það vera illa tækt að leita á hverjum sem er. Rökstuddur grunur þmfi að vera fýr- ir leit lögreglu og hann sé ekki alltaf fyrir hendi. Hluti neyslumenningarinnar „Þetta heftrr lengi loðað við þá sem eru mið- og efristéttar, bæði hér og í nágrannalöndunum," segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingm og á við þá stétt manna sem hefm mikið fé milli handanna. „Það er ekkert ólík- legt að þessi efni leiti í þeirra raðir - í það minnsta einhverra þeirra." Helgi segir raunina vera þá að neysla fíkniefna sé orðin hluti af neyslumenningu samfélagsins. Fíni jeppinn, húsið og dópið „Nú erum við með fína jeppann, fína húsið og fína dópið í leiðinni sem er orðið hluti af neyslumenningu okk- ar tírna," segir hann og bendir á að breyta þurfi hinum þrönga prófíl fyr- ir hinn sígilda fíldl. „Þetta er ákveðin mismunun. Lögreglan hefur ákveð- inn próffl yfir neytendm sem eru lægst í virðingarstiganum. Neyslan í samfé- laginu er bara með allt öðrum hætti en þar." gudmundur@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.