Freyr

Volume

Freyr - 15.09.1979, Page 10

Freyr - 15.09.1979, Page 10
Kristján Guðmundsson, Brekku. Úr Norður-ísafjarðarsýslu: Engilbert Ingvarsson, Tyrðilmýri, llnnsteinn Eggertsson, Hóli. — Strandasýslu: Jón G. Jónsson, Steinadal, Einar Magnússon, Hvítuhlíð. — Vestur-Húnavatnssýslu: Sigurður J. Líndal, Lækjamóti, Þórarinn Þorvaldsson, Þóroddsstöðum. — Austur-Húnavatnssýslu: Kristófer Kristjánsson, Köldukinn, Stefán A. Jónsson, Kagaðarhóli. — Skagafjarðarsýslu: Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum, Jón Guðmundsson, Óslandi. — Eyjafjarðarsýslu: Stefán Vaigeirsson, Auðbrekku, Sveinn Jónsson, Kálfsskinni. — Suður-Þingeyjarsýslu: Heigi Jónasson, Grænavatni, Tryggvi Stefánsson, Hallgilsstöðum. — Norður-Þingeyjarsýslu: Grímur B. Jónsson, Ærlækjarseli, Sigurður Jónsson, Efralóni. — Norður-Múlasýslu: Þórður Pálsson, Refsstað, Sveinn Guðmundsson, Seliandi. — Suður-Múlasýslu: Sigfús Þorsteinsson, Fossgerði, Ólafur Eggertsson, Berunesi. — Austur-Skaftafellssýslu: Þorsteinn Geirsson, Reyðará, Ingólfur Björnsson, Grænahrauni. — Vestur-Skaftafellssýslu: Júlíus Jónsson, Norðurhjáieigu, Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu. — Rangárvallasýslu: Sigurður Jónsson, Kastalabrekku, Hermann Sigurjónsson, Raftholti. — Ámessýslu: Hermann Guðmundsson, Blesastöðum, Böðvar Pálsson, Búrfelli. Þannig sátu fundinn 45 fulltrúar, vantaði annan fulltrúann úr Gullbringusýslu. Enginn varamaður var nú meðal fulltrúanna. Öll stjórn Stéttarsambandsins sat fundinn. Meðal fulltrúa voru þeir Gunnar Guðbjarts- son, Guðm. Ingi Kristjánsson, Þórarinn Þor- valdsson og Þorsteinn Geirsson, en hinir voru Ingi Tryggvason, Jón Helgason og Sig- steinn Pálsson. Af öðrum framleiðsluráðsmönnum sátu fundinn: Jón H. Bergs, Guðlaugur Björg- vinsson og Agnar Tryggvason, en Árni Jó- hannsson var erlendis. Einnig sátu fundinn starfsmenn Stéttar- sambandsins: Árni Jónasson og Steinþór Gestsson, Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs, Jónas Jónsson, ritstjóri Freys, og AgnarGuðnason, blaðafulltrúi bændasamtakanna. Ennfremur voru gestir fundarins: Steingrímur Hermannsson, landbúnaðar- ráðherra, Hákon Sigurgrímsson, aðstoð- armaður hans, Ásgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags íslands, Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri, Árni Jónsson, land- námsstjóri, Óskar Gunnarsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar, Stefán Pálsson, forstöðumaður Stofnlánadeildar landbún- aðarins, Jóhann Jónasson, forstjóri Græn- metisverslunar landbúnaðarins, Einar Ólafs- son, fyrrverandi stjórnarmaður, Jón R. Björnsson, starfsmaður Framleiðsluráðs. Einnig var boðið til fundarins stjórnar- mönnum Búnaðarsambands Snæfellinga, Arnóri Kristjánssyni á Eiði í Eyrarsveit og Hirti Gíslasyni á Fossi í Staðarsveit, og fram- kvæmdastjóra sambandsins, Leifi Kr. Jóhannessyni, ennfremur sveitarstjóranum í Stykkishólmi, Sturlu Böðvarssyni. Allmargir bændur úr nágrannasveitum voru áheyrendur á fundinum, ennfremur 32 konur fullrúa og gesta. Dagskrármál fundarins voru þessi: 1. Skýrsla formanns. (Hún birtist í heild á öðrum stað í blaðinu). 574 FREYR

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.