Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 13

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 13
leiðsluráðslögunum, sem veitir heimild til stjórnunaraðgerða og reglugerð um það efni. Síðan nefndi hann lög um forfallaþjón- ustu og breytingu á jarðræktarlögum. Hann kvað jarðræktarframkvæmdir miklu minni í sumar en áður og kæmi því á næsta ári veru- legt fjármagn til hagræðingar og nýrra framleiðsluhátta. Ráðherrann sagði að leita þyrfti nýrra at- vinnugreina í sveitum og efla aukabúgreinar. Nefndi hann fiskeldi, loðdýrarækt, hrossa- rækt, æðarvarp og fleiri hlunnindi. Sagði hann það álit fróðra manna, að hér ættu að vera sérlega góð skilyrði til loðdýraræktar. Ráðherrann minntist á afskipti sín af ýms- um hagsmunamálum landbúnaðarins, bæði á Alþingi og í ríkisstjórn. Hann nefndi útveg- un 1300 milljóna króna í viðbótarframlag til útflutningsbóta og síðan flutningi þings- ályktunartillögu um 3500 milljóna framlag í sama skyni. Sú tillaga var þó ekki samþykkt, en tillaga um 3000 milljóna króna framlag bíður sennilega Alþingis. Ráðherrann lýsti góðum samskiptum sín- um við forystu bænda í þessum málum og öðrum, sérstaklega þó formann Stéttarsam- bandsins. Ráðherrann ræddi um almenna bænda- fundi, sem hann hefði setið í öllum héruðum landsins. Hefði það stórum aukið þekkingu sína á málefnum bænda og áhugamálum þeirra. Um nýjan verðlagsgrundvöll landbún- aðarins sagði ráðherrann, að óheppilegt hefði verið, að bréf sexmannanefndar barst ekki fyrr en rétt fyrir þennan fund. Hann kvaðst að vísu hafa viljað staðfesta grund- völlinn og verðlag samkvæmt honum. en aðrir ráðherrar hefðu óskað eftir tresti til að kynna sér málið, hækkun launaliðar o. fl. Það væri viðtekin venja í ríkisstjórn að veita slíka fresti, ef óskað væri eftir. Það hefði þó verið bókað, að bændur skyldu engu tapa vegna þeirrar frestunar. Ráðherrann ræddi harðindi þessa árs og kvað afleiðingar þeirra ekki enn að fullu Ijósar. En hann gerði ráðfyrirað leggjatil, að Fundarstjórar voru Magnús Sigurðsson á Gilsbakka og Hermann Sigurjónsson í Raftholti. styrkur yrði veittur þeim byggðarlögum, sem erfiðast eiga. Ráðherrann kvaðst fús að mæta á bændafundum úti um land, ef búnaðarsam- böndin óskuðu þess. Að síðustu sagði hann, að erfiðleikar land- búnaðarins væru angi af efnahagsvanda þjóðarinnar. Þau mál þyrfti að taka föstum tökum, ef við vildum lifa góðu lífi í okkar frjósama og auðuga landi, þar sem við ætt- um ekki einungis gjöfulan sjó heldur einnfg arðbæra mold. Ráðherrann óskaði fundinum allra heilla og vænti áfram góðrar samvinnu við bænda- samtökin. 5. Ávarp formanns Búnaðarfélags íslands. Ásgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags íslands, ávarpaði fundarmenn. Hann minntist fyrst góðrarsamvinnu Bún- aðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda. Hann sagði, að málefni bændastétt- arinnar hefðu aldrei áður legið fyrir eins og nú, annars vegar framleiðslumagnið og sölutregðan, hins vegar harðindin í vor og FREYR 577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.