Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 23

Freyr - 15.09.1979, Síða 23
Þá kom fyrst til afgreiðslu tillaga, sem áður var lögð fram sem fjórða tillaga verð- lagsnefndar, og flutti Sigurður Jónsson, Kastalabrekku, hana. Hafði henni verið breytt lítilsháttar og var hún á þessa leið: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 telur þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fresta gildis- töku verðlagsgrundvallar, sem taka átti gildi 1. september, móðgun í garð bændastéttarinnar, þar sem fullt samkomulag var í sexmannanefnd um gerð hans. Fundurinn mótmælir harðlega og vekur athygli á, að allur frestur á gildistöku nýs búvöruverðs er tvímælalaust brot á 1. málsgrein 6. greinar laga um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl. Fundurinn telur því einboðið, að fullar bætur komi vegna frestun- arinnar. Samþykkt samhljóða. Böðvar Pálsson lagði fram að nýju tillögu allsherjarnefndar um sölu og dreifingu dýr- alyfja. Hafði nefndin fallist á viðaukatillögu Helga Jónassonar. Tillagan var þá svo: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 skorar á landbúnaðarráðherra að beita sér fyrir breyt- ingu á núverandi reglugerð (nr. 329/1977) um sölu og dreifingu dýralyfja í þá átt, að tekin verði upp sú skipan, sem gilti skv. lögum nr. 37/1935, þar sem Rannsóknastofnun Háskólans og Til- raunastöð Háskólans á Keldum er áskilinn réttur til að láta úti og selja lyf gegn þeim sjúkdómum, sem þær fást við rannsóknir á, og þau ónæmis- efni, sem þær framleiða sjálfar. Ennfremur, að leyft sé að hafa til sölu í verslun- um algengustu dýralyf, s.s. ormalyf, bóluefni hvers konar, lambasermi o.fl., sem almennt eru notuð sem bein rekstrarvara til fyrirbyggjandi að- gerða gegn búfjársjúkdómum. Þá leggur fundurinn áherslu á og beinir þeim tilmælum til þeirra aðila, er annast innflutning og framleiðslu lyfja, að þeir tryggi svo sem kostur er, að jafnan sé fyrir hendi nægilegt magn þeirra dýralyfja, sem bændur hafa þörf fyrir. Samþykkt samhljóða. FREYR 587
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.