Freyr

Volume

Freyr - 15.09.1979, Page 52

Freyr - 15.09.1979, Page 52
Helstu niðurstöður, sem liggja fyrir, eru: Meðalvöðvahlutfall í öllum krufnum föllum var 57.66%, fituvefur mældist 26.66% og bein 15.68% af skrokknum. Hæsta vöðvahlutfallið var í F-flokki, 59.5%, en mest vöðvamagn í C-flokki, 9.21 kg, sem hafði mest- an fallþunga. Sé meðaltal grænfóðurflokkanna borið saman við meðaltal F-flokks, hafa grænfóðurlömbin bætt við sig 1.09kg af vöðvum, 0.92 kg af fitu og 0.29 kg af beinum á einum mánuði. í vaxtaraukanum er þannig 47.4% vöðvi, 40.0% fita og 12.6% bein. Kjötið fékk háa einkunn fyrir bragð og lykt. Ekki reyndist marktækur munur milli flokka hvað bragðgæði snertir. Kjötið af lömbunum, sem slátrað var beint af fjalli, reyndist meyrast (marktækt) enda slátrað mánuði fyrr. Meðalþurrefni í vöðva var 27.25%. Meðalfhlutfall allra sýna reyndist vera 84.56% hvíta, 11.74% fita og 3.7% steinefni af þurrefni. Meðalþurrefni í lifur var 31.34%. Meðalhlutfall allrasýnavar 70.23% hvíta, 10.89% fita, 4.98% aska og 13.91% glycogen af þurrefni. Marktækur munur var á þurrefnis- og steinefnamagni innifóðrunar og grænfóðurflokkanna en að öðru leyti er ekki um marktaækan mun að ræða. Staða endurkeyptra lána landbúnaðarins við Seðlabanka íslands. í þús kr. Fskj. II 31.10.78 30.11.78 31.12.78 31.01.79 28.02.79 31.03.79 30.04.79 31.05.79 30.06.79 31.07.79 R.-lán til bœnda ..... 1.237.990 1.006.850 1.174.559 1.261.603 1.513.472 Uppgjörslán .......... 1.138.000 1.500.767 1.660.000 1.660.000 Sórstök rekstrarlán .. 90.000 Gr. upp ( haustlán ... 2.101.498 Minkalán ............. 79.495 79.495 73.837 69.842 69.842 32.650 43.980 4.243 Minkal. gengistr ..... 4.1797 66.979 75.993 t-OOurb. lán ......... 137.520 2.520 194.100 193.100 193.100 193.100 R. lán alls .......... 4.694.493 82.015 73.837 69.942 69.842 32.650 1.234.930 2.914.566 3.181.682 3.532.455 Afuröalán ............ 6.230.701 16.200.870 15.892.482 14.328.952 12.764.900 11.733.881 8.978.254 8.433.524 7.704.455 7.710.620 Alls lánaö til landb. .. 10.925.194 16.282.885 15.966.319 14.398.794 12.834.742 11.766.481 10.213.194 11.349.090 10.986.127 11.243.075 Samanburður á endurkeyptum rekstrarlánum landbúnaðarins. 1978 1979 Aukning Rekstrarlán ........................... 1.238.505.000 1.706.126.000 467.621.000 37.7% Uppgjörslán ........................... 1.138.000.000 1.660.000.000 522.000.000 45.9% Fóðurbirgðalán .......................... 137.520.000 194.000.000 56.480.000 41 % Sérstök lán ............................. 200.000.000 270.000.000 70.000.000 35 % Útlit fyrir minni hveitiuppskeru í heiminum. Við það hækkar verð á hveiti. Hveitiuppskeran verður líklega minni á þessu ári en í fyrra, en þá var hún 440 millj- ónir tonna, segir í frétt frá alþjóða hveitiráð- inu. Talið er, að hveitiuppskeran verði um í mesta lagi 400—410 milljónir tonna, og kemur þar einkum til minni uþpskeru í Sov- étríkjunum og í Ástralíu. í Bandaríkjunum verður hún þó meiri, þótt það vegi ekki nærri upp á móti hinu. Borðið júgúrt. Borðið jógúrt og minnkið blóðfituna, kólest- erólið, á aðeins einni viku. Þetta er umsögn starfshópa vísindamanna frá tveimur vel þekktum, bandarískum háskólum. Fréttin kemur úr sænska blaðinu ,,Arbetet“, sem segir þetta um hana: Þarna er þá komin einföld og óvænt aðferð til að taka sjálfan sig í ,,meðferð“ gegn æðakölkun, hefja baráttu gegn þessum al- genga sjúkdómi. Læknisdómurinn er tiltæk- ur í ísskápnum. 616 FREYR

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.