Freyr

Volume

Freyr - 15.09.1979, Page 53

Freyr - 15.09.1979, Page 53
Lánadeild Rekstrarlán til landbúnaðar. Hæstu rekstrarlán Seðlabankans til landbúnaðarins á hverjum tíma 1971/78 í þúsundum króna, að frátöldum lánum til minkabúa. Lán til S.Í.S. Viðbótar v/væntanl. Rekstrarlán Rekstrarlán rekstrarlán kjötútflutnings Fóðurb.lán Uppgjörslán samtals 1971 ......... 159.274 30.000 34.800 68.000 292.074 1972 ......... 160.405 30.000 35.000 119.930 345.335 1973 ................. 157.300 51.016 40.000 49.800 152.700 450.816 1974 ................. 160.400 65.683 60.000 49.800 283.000 619.883 1975 ................. 315.768 137.153 210.000 88.000 404.248 1.156.158 1976 ................. 411.960 178.300 265.000 94.800 596.956 1.547.016 1977 ................. 618.056 260.166 175.000 111.000 822.893 1.987.115 1978 ................. 864.560 373.420 200.000 137.520 1.138.000 2.713.500 1979 ............... 1.191.000 515.126 270.000 194.000 1.660.000 3.830.126 Að auki var veitt sérstök rekstrarlánafyrirgreiðsla til sláturleyfishafa í sláturtíðinni (upp í væntanleg afurðalán) haustin 1975—1978, ervarð hæst 728.663 þús. kr. 1975,877.046 þús kr. 1976, 1.083.000 þús. kr. 1977 og 1.515.000 þús. kr. 1978. Ennfremur hafa lántakendur ekki þurft að endurgreiða afurðalán út á sláturafurðir fyrra árs í hlutfalli við lækkun birgða mánuðina september og október, þ. e. meðan á haustslátrun stendur, og má því líta á tilsvarandi hluta afurðalánanna sem raunveruleg rekstrarlán á þeim tíma. Tiliaga. Fskj. III REGLUR VARÐANDI HÁMARKSSTÆRÐIR BYGGINGA OG FLEIRA Fjós: Sé um einhliða nautgripabúskap að ræða er lánað út á 30 bása fjós með tilsvarandi haughúsi og uppeldisað- Verkfærahús: Lánað út á 130 m2 geymsluhús, '13 einangrað. (tvíbýli 200 m2). stöðu fyrir geldneyti. (tvíbýli 52 básar). Gróðurhús: Lánað út á 1200 m2 gróðurhús. (tví- býli 2100 m2). Fjárhús: Sé um einhliða fjárbúskap að ræða er lánað út á 400 kinda fjárhús. (tví- býli 700 fjár). Við takmörkun á stærð bygginga er tekið tillit til eldri húsa, sem fyrir eru á jörðinni. 10 ára hús og yngri af- skrifast ekki. Sé um steinsteyptar byggingar að ræða skulu þær fyrn- Hænsnahús: Lánað út á hænsnahús fyrir allt að 3200 varphænur. (tvíbýli 5600 hænur). Dráttarvélar: ast niður á næstu 15 árum um 6,5% á ári. Lána megi til 2ja véla á bú. Sé um tvíbýli að ræða megi lána til 3ja véla. Svínahús: Lánað út á svfnahús fyrir allt að 24 gyltur með tilsvarandi uppeldisað- stöðu. (tvíbýli 42 gyltur). Fyrningartími 15 ár. Hámarkslán til hverrar vélar séu 1,8 millj. á árinu 1979. FREYR 617

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.