Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 60

Freyr - 15.09.1979, Síða 60
Áætluð útflutningsbótaþörf 10% hámark (Bráðab.yfirlit Hagstofu íslands) ......... 9.078.750 þús. kr. ...... 5.600.000 þús. kr. Vöntun 3.478.750 þús. kr. **) Ekki er vitað hvort 200 tonn af osti fara fyrr en eftir 1.9. n. k. en þá lækkar útfl.bótaþörf um ca. 300 millj. kr. Sumarfrí bænda Taka íslenskir bændur sér sumarfrí? Það ber við, að einstaka bóndi lyfti sér upp, en líklega er það nokkuð misjafnt eftir landshlutum. Helst eru það bændur sem eru hættir búskap, eða eru að hætta. Nokkrir aðrir gefa sér þó tíma til þess að létta af sér erfiði og áhyggjum hversdagsins og njóta sumarleyf- is. Flestir bændur hafa þó aldrei tækifæri til þess. Sumarleyfismál bænda hafa enn ekki verið skipulögð, en að því þarf að vinna. Utanferðir bænda eru gagnlegar, sagði Hjalti Gestsson, ráðunautur í viðtali við Frey, en innanlandsferðireru þóvitaskuld algeng- ari. — Mér finnst skemmtilegt að sjá að sumir bændurfara hringferð um landið með konur sínar. Yfirleitt er farið of hratt yfir. Tíminn er of naumur. Á aðalfundi Búnaðarsambands Suður- lands í vor bar Hörður Sigurgrímsson fram tillögu um að unnið yrði að því að bændur öðluðust réttindi til að dvelja í sumarhús- ahverfum ýmissa stéttarsamtaka, til að mynda ölfusborgum, Munaðarnesi og lllug- astöðum. Tillagan náði ekki samþykki fund- arins, en í staðinn fól fundurinn stjórn Bún- aðarsambandsins að vinna að þessu máli á öðrum grundvelli. Voru menn áeinu máli um að nauðsynlegt væri að gera hjónafólki í sveit auðvelt að njóta sumarleyfis á ódýran hátt. Var því beint til Stéttarsambands bændaað það semji við Edduhótelin um dvöl þar fyrir bændur á hagkvæmum kjörum. Hjalti Gestsson vildi þó í samtalinu við Frey, að ekki yrði lokað þeirri leið, að samtök bænda hefðu samleið með öðrum stéttar- samtökum um lausn þessa máls. — Það verður að vinna að þessu á mörgum víg- stöðvum, sagði hann. Árneskórinn, um 35 manns, samkór með söngfólki úr Biskupstungum, Gnúpverja- hreppi og Skeiðarhreppi fór í 10 daga til Norður-Noregs fyrri partinn í júlí. Var kórinn að endurgjalda heimsóknir norskra kóra. Hjalti taldi það dýrmætt í sambandi við heimsóknir bændafólks í önnur héröð og lönd að þeir hefðu eitthvað fram að leggja einhverja íþrótt. Þarna kemur reyndar fram hjá Hjalta kunnuglegt og skemmtilegt, en eldfornt, norrænt sjónarmið. Menn voru spurðir þegar þeir komu ókunnugir á nýjan stað, hvað íþrótta þeir kynnu, að vera mætti mönnum til gagns og skemmtunar. Við þurfum líka að vinna að því að geta tekið betur á móti fólki sem við höfum notið gestrisni hjá, sagði ráðunauturinn. Þetta verður að vera gagnkvæmt ef það á að lukkast. J.J.D.. 624 FREYR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.