Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 61

Freyr - 15.09.1979, Síða 61
Jón Ragnar Björnsson: Markaðsmál og störf markaðsnefndar landbúnaðarins INNGANGUR Markaðsnefndin hefur nú starfað í um tvö ár og hefur starf hennar einkum beinst að útflutningi kindakjöts. Þó hefur einnig verið unnið að athugunum á heyútflutningi og sölustarfsemi fyrir búvörur innanlands. Ýmsir aðrir þættir hafa verið kannaðir, og verður skýrt nánar frá í þessari samantekt. ÚTFLUTNINGUR KINDAKJÖTS Eftirfarandi yfirlit sýnir útflutning kindakjöts skv. Hagtíðindum og söluverð dilkakjöts 1970—1977 reiknað í U$/kg. Verðið er CIF nema til Færeyja, FOB. Söluverð er haustverð hvers árs. Gengi meðalgengi hvers árs skv. útreikn. Seðlabanka íslands. 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Hækkun 70—78% Færeyjar .. 0,55 0,84 1,05 1,35 1,39 1,37 1,39 1,50 1,85 236 Danmörk .. 0,67 0,88 0,87 1,33 1,52 1,39 1,32 1,50 1,69 156 Noregur ... 0,99 1,11 1,42 1,57 1,57 1,77 1,88 1,97 2,38 140 Svíþjóð .... 1,29 1,18 1,36 Óniðurgr. heildsöluverð í sept. á 1,71 1,63 1,75 1,68 1,79 1,87 45 Islandi .... 1,44 1,57 1,99 2,56 3,33 3,25 3,40 4,22 5,20 261 Útfl. tn 2970 1861 1864 3329 3235 2876 4765 4638 4544 Eins og fram kemur í þessu yfirliti hafa verið miklar sveiflur á útfluttu magni milli ára, enda hefur útflutningur byggst á því um- frammagni, sem verið hefur fram yfir innan- landsþörf. Þó hafa birgðir stundum verið látnar safnast saman til þess, að útflutningur færi ekki fram yfir hámark útflutningsbóta. Það kemur glöggt fram í töflunni, að við- skiptakjörin hafa stórversnað frá 1970, sem sjá má af því, að innlent heildsöluverð hefur hækkað um 261 %, en verð erlendis einungis um 45—236%. FREYR 625
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.