Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 68

Freyr - 15.09.1979, Síða 68
sem þess kunna að óska og hafa meiri hluta tekna sinna af landbúnaði sam- kvæmt skattframtali. Þeir sem ekki fá ákvarðaðan kvóta skulu sæta hámarks- skerðingu á verði hverju sinni miðað við framtalda framleiðslu 1978. Við ákvörðun kvóta skal leggja til grundvallar meðalframleiðslu 2—3 ára, skv. nánari ákvörðun Framleiðsluráðs og að fengnu samþykki landbúnaðar- ráðherra. Hafi framleiðandi orðið fyrir óvenjulegum rekstraráföllum eitthvert viðmiðunaráranna, skal það ár ekki hafa áhrif. Fullt verð skal greiða eins og aðstæður leyfa hverju sinni, þó aldrei minnaen 80% af meðalframleiðslu viðmiðunaráranna. Fyrirframleiðslu sem er umfram það, sem ákveðið er að greiða fullu verði skal greiðslan miðuð við meðalútflutnings- verð mjólkurafurða eða kindakjöts við- komandi ár skv. útreikningum Fram- leiðsluráðs. Heimilt er að greiða framleiðendum ákveðinnfjöldaærgildisafurðafullu verði samkvæmt árlegri ákvörðun fulltrúa- fundar Stéttarsambands bænda, enda hafi þeir lögheimili og/eða ábúð á lög- býli. Þegar skerðingarmark skv. þessari málsgrein er ákveðið, skal taka með í út- reikning allar tekjur á landbúnaðar- framtali, aðrar en bústofnsauka. Afurðamagni sauðfjár og nautgripa á félagsbúum sem starfandi voru áárunum 1976—1978, skal skipta á milli aðila skv. skattframtali 1979. Þar sem aðrir fram- leiðendur eru á lögbýli en bóndinn og fjölskylda hans, leggst afurðamagnið saman og myndar sameiginlegan rétt viðkomandi DÚjarðar. Stofnun nýrra félagsbúa og skipting búa myndar ekki sjálfstæðan rétt skv. reglugerð þessari eftir gildistöku hennar nema samþykki Framleiðsluráðs komi til. Framleiðsluráð skal eftir aðalfund Stéttarsambands bænda og eigi síðar en 1. október ár hvert, áætla og birta fram- leiðendum hve mikill hundraðshluti framleiðslu þeirra miðað við viðmiðunar- árin verði greiddur fullu verði á næsta almanaksári. Fari jörð varanlega í eyði, er Fram- leiðsluráði heimiltað ákveðaað ónotaður kvóti jarðarinnar nýtist öðrum fram- leiðendum í sama hreppi í stað þess að hann færist yfir á heildarframleiðsluna. Sömuleiðis getur Framleiðsluráð fellt niður skerðingarákvæði samkvæmt fjórðu málsgr. þessarar gr. á mjólkur- framleiðslu á svæðum þar sem skortur er á neyslumjólk. b) Að greiða með samþykki ríkis- stjórnarinnar hluta af niðurgreiðslum til framleiðenda í samræmi við fram- leiðslumagn, að ákveðnu marki, en síðan stiglækkandi eftir því sem framleiðslan vex. Full greiðsla skal ná til 400 ærgildisaf- urða, eins og þær voru viðmiðunarárin, sbr. a-lið skv. landsmeðaltali, en greiðsl- an lækkar um 5% fyrir umfram afurða- magn á hverju 100 ærgilda bili, þó aldrei meir en 25%. Hæsta skerðing kemur á framleiðslu þeirra framleiðenda er ekki búa á lögbýlum nema þeir hafi meiri hluta tekna sinna af búvöruframleiðslu. Um greiðslu til félagsbúa fer skv. 7. málsgr. a-liðar og þessum ákvæðum, eftir því sem við á. Afurðaverð til framleiðenda skv. verðlagsgrundvelli breytist til samræmis við þessa beinu greiðslu eftir því sem um er samið við ríkisstjórnina. Samkomulag um þessa greiðslu skal gert til minnst eins árs í senn. Greiðslur skulu sendar framleiðendum eigi sjaldnar en ársfjórðungslega. Heimilt er Framleiðsluráði að greiða á banka- reikning eða til verslunaraðila eftir tilvís- un viðkomandi framleiðanda. c) Að innheimta framleiðslugjald til verð- jöfnunar, sem má vera mishátt eftir bústærð, ef ástæða þykir til. Heimilt er að 632 FREYR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.