Freyr

Volume

Freyr - 15.09.1979, Page 92

Freyr - 15.09.1979, Page 92
BJENDUR - ATHUGIÐ Eigum nú fyrirliggjandi loftræstiviftur frá Fenton Byrn í stærðum frá 15—20 tommur með afköstum frá 2600 til 8000 rúmmetrum á klst. Þessi vifta er með rakaþéttum mótor og viftuspaða er þolir mjög vel ammoníaksýrur gripahúsa. Dynjandi sf. Skeifunni 3H — Reykjavík. Símar 82670 & 82671. LANDj* ^ROVER VARAHLUUR Oftast fyrirliggjandi m. a. flest í rafkerti, mótor, pústkerfi, kúplingu, bremsur, undir- vagn og m. fl. Sendum hvert á land sem er. VÉLAVAL VÉLA- OG VARAHLIiTAVERSLLN SÍMI 95-6118 - 560 VARMAHLÍÐ - SKAGAFIRÐI Fóðurtankar Eigum fyrirliggjandi nokkra turna fyrir laust fóður. Turnarnir eru framleiddir úr 1,6 mm galvaniseruðum stálplötum og rúma 6,5 og 9 tn. af fóðurkögglum (5,5 og 8 tn. af mjöli). Lögun tankanna er þannig að snigils er ekki þörf, heldur rennur úr þeim beint inn á fóðurgang Verðið er mjög hagstætt. Kaupfélag Úrnesinga BIFREIÐASMIÐJUR — Sími 99-1260.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.